Domusnovavöllurinn
föstudagur 14. maí 2021  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Dómari: Kristinn Friđrik Hrafnsson
Mađur leiksins: Ţormar Elvarsson
Kórdrengir 1 - 3 Selfoss
0-1 Kenan Turudija ('4)
0-2 Hrvoje Tokic ('32)
1-2 Davíđ Ţór Ásbjörnsson ('75)
Arnleifur Hjörleifsson, Kórdrengir ('85)
1-3 Hrvoje Tokic ('88)
Byrjunarlið:
12. Sindri Snćr Vilhjálmsson (m)
0. Conner Rennison ('45)
5. Loic Cédric Mbang Ondo
6. Hákon Ingi Einarsson
8. Davíđ Ţór Ásbjörnsson (f)
9. Daníel Gylfason ('55)
14. Albert Brynjar Ingason ('64)
15. Arnleifur Hjörleifsson
17. Gunnlaugur Fannar Guđmundsson
19. Connor Mark Simpson
22. Nathan Dale

Varamenn:
2. Endrit Ibishi
3. Egill Darri Makan Ţorvaldsson ('64)
4. Ásgeir Frank Ásgeirsson ('55)
7. Leonard Sigurđsson ('45)
11. Gunnar Orri Guđmundsson
18. Goran Jovanovski
23. Róbert Vattnes Mbah Nto
33. Magnús Andri Ólafsson

Liðstjórn:
Davíđ Örn Ađalsteinsson
Heiđar Helguson
Logi Már Hermannsson

Gul spjöld:
Davíđ Ţór Ásbjörnsson ('35)
Daníel Gylfason ('49)
Egill Darri Makan Ţorvaldsson ('76)
Arnleifur Hjörleifsson ('85)

Rauð spjöld:
Arnleifur Hjörleifsson ('85)
@hafthorbg47 Hafþór Bjarki Guðmundsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Selfyssingar voru mikiđ betri langmest af leiknum og áttu margir leikmanna ţeirra frábćra leiki. Kórdrengir samt sem áđur vörđust illa og misstu haus mjög snemma í leiknum. Viđ fengum ađ sjá hversu hćttulegir Hrvoje Tokic og Gary Martin geta veriđ og munu vera í sumar. Ţormar Elvarsson og Aron Einarsson áttu einnig hćgri hliđ vallarins og spiluđu virkilega vel saman allan leikinn og eiga hrós skiliđ fyrir ţađ.
Bestu leikmenn
1. Ţormar Elvarsson
Ţormar tekur besta leikmannin í kvöld. Tvćr stođsendingar og flottur varnarlega líka. Ekki mikiđ sem Ţormar hefđi getađ gert betur í dag.
2. Hrvoje Tokic
Tokic setti tvö mörk í dag og átti góđan séns ađ fá besta leikmanninn í dag en hann verđur ađ sćtta sig viđ annađ sćtiđ í kvöld. Ađrir sem hefđu getađ veriđ hérna voru Gary Martin, Aron Einarsson og Kenan Turudija. Mjög erfitt val.
Atvikiđ
Fyrsta mark Selfoss var atvik kvöldsins. Ţeir ná ţar ađ setja sig í bílstjórasćtiđ og eiga leikinn algjörlega nćstu 70 mínúturnar.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Selfoss fá sinn fyrsta sigur á árinu og svara frábćrlega fyrir 3-0 tap gegn Vestra í seinasta leik. Kórdrengir eru enn ađ leita ađ sínum fyrsta sigri og munu vona ađ ţeir fái hann um nćstu helgi í Ólafsvík.
Vondur dagur
Arnleifur Hjörleifsson átti ekki góđan leik og toppar ţađ síđan međ virkilega heimskulegu rauđu spjaldi sem gefur Selfossi yfirhöndina í lok leiks. Ég held ađ Arnleifur hefur veriđ stoltari af sjálfum sér en eftir ţennan leik.
Dómarinn - 5
Kristinn dćmdi leikinn ágćtlega en missti nokkrum sinnum af brotum og einu sinni af hendi inní teig Selfyssinga sem hefđi átt ađ vera víti. Fimma fyrir Kristinn Friđrik í dag.
Byrjunarlið:
1. Stefán Ţór Ágústsson (m)
6. Danijel Majkic
9. Hrvoje Tokic
10. Gary Martin
11. Ţorsteinn Daníel Ţorsteinsson (f) ('77)
12. Aron Einarsson
13. Emir Dokara
17. Valdimar Jóhannsson ('85)
19. Ţormar Elvarsson
22. Adam Örn Sveinbjörnsson
24. Kenan Turudija

Varamenn:
99. Gunnar Geir Gunnlaugsson (m)
4. Jökull Hermannsson
5. Jón Vignir Pétursson ('85)
7. Aron Darri Auđunsson
20. Atli Rafn Guđbjartsson

Liðstjórn:
Arnar Helgi Magnússon
Dean Edward Martin (Ţ)
Ţór Llorens Ţórđarson
Óskar Valberg Arilíusson
Reynir Freyr Sveinsson
Guđjón Björgvin Ţorvarđarson
Einar Már Óskarsson
Oliver Helgi Gíslason

Gul spjöld:
Adam Örn Sveinbjörnsson ('81)

Rauð spjöld: