HS Orku völlurinn
laugardagur 15. maí 2021  kl. 14:00
Pepsi-Max deild kvenna
Aðstæður: Hægur vindur, léttskýjað og um 8 gráðu hiti
Dómari: Jóhann Atli Hafliðason
Maður leiksins: Katherine Amanda Cousins
Keflavík 2 - 2 Þróttur R.
1-0 Aerial Chavarin ('10)
1-1 Shea Moyer ('53)
1-2 Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir ('55)
2-2 Amelía Rún Fjeldsted ('66)
Byrjunarlið:
1. Tiffany Sornpao (m)
0. Celine Rumpf
3. Natasha Moraa Anasi (f)
4. Eva Lind Daníelsdóttir ('60)
10. Dröfn Einarsdóttir
11. Kristrún Ýr Holm
15. Arndís Snjólaug Ingvarsdóttir ('69)
16. Ísabel Jasmín Almarsdóttir
17. Elín Helena Karlsdóttir
24. Anita Lind Daníelsdóttir ('83)
33. Aerial Chavarin

Varamenn:
31. Esther Júlía Gustavsdóttir (m)
6. Ástrós Lind Þórðardóttir
9. Marín Rún Guðmundsdóttir ('69)
18. Elfa Karen Magnúsdóttir
26. Amelía Rún Fjeldsted ('60)

Liðstjórn:
Berta Svansdóttir
Soffía Klemenzdóttir
Anita Bergrán Eyjólfsdóttir
Hjörtur Fjeldsted (Þ)
Örn Sævar Júlíusson
Óskar Rúnarsson
Gunnar Magnús Jónsson (Þ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Sú staðreynd að Þróttur nýtti aðeins eitt af tæplega tuttugu hornum sem liðið fékk í leiknum í dag. Tökum þó ekkert af Keflavík sem varðist vel lengst af og hugsa ég að jafnteflið séu bara alls ekki ósanngjörn úrslit ef út í það er farið.
Bestu leikmenn
1. Katherine Amanda Cousins
Rosalega mikið af sóknarleik Þróttar fór í gegnum hana í dag. Gerði vel að skapa svæði og tækifæri til að sækja í en það dugði þó ekki til í dag.
2. Celine Rumpf
Klettur í miðri vörn Keflavíkur í dag. Stöðvaði ófáar sóknir og gerði sitt vel að mestu.
Atvikið
Fyrstu 10 í seinni. Þróttur mætir inn af krafti og skorar tvö góð mörk. Fengu svo tækifæri til að ganga frá leiknum sem ekki nýttust og því fór sem fór.
Hvað þýða úrslitin?
Liðin skipta með sér stigunum líkt og lög gera ráð fyrir. Keflavík situr í 8.sæti með 2 stig en Þróttur með 3 stig í því 6,
Vondur dagur
Stál í stál á vellinum og bæði lið að gefa allt sitt í þetta. Engin sem átti eitthvað afspyrnuslakan dag enn ég sakna þess ögn að sjá Natöshu Anasi taka leikina yfir því hún getur það svo sannarlega.
Dómarinn - 7
Prúðmannlega leikið í alla staði og ekkert stórt sem reyndi á fínan dómara þessa leiks.
Byrjunarlið:
1. Íris Dögg Gunnarsdóttir (m)
0. Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir ('59)
4. Hildur Egilsdóttir ('67)
5. Jelena Tinna Kujundzic
7. Andrea Rut Bjarnadóttir
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (f) ('71)
10. Katherine Amanda Cousins
22. Sóley María Steinarsdóttir
23. Lorena Yvonne Baumann
29. Ólöf Sigríður Kristinsdóttir
44. Shea Moyer

Varamenn:
20. Friðrika Arnardóttir (m)
20. Edda Garðarsdóttir (m)
2. Sigmundína Sara Þorgrímsdóttir ('59)
9. Shaelan Grace Murison Brown ('67)
13. Linda Líf Boama
14. Guðrún Ólafía Þorsteinsdóttir
15. Ísabella Anna Húbertsdóttir ('71)
28. Ásdís Atladóttir

Liðstjórn:
Þórkatla María Halldórsdóttir
Nik Anthony Chamberlain (Þ)
Egill Atlason
Jamie Paul Brassington

Gul spjöld:

Rauð spjöld: