HS Orku völlurinn
mánudagur 17. maí 2021  kl. 18:30
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: Hćgur vindur, léttskýjađ og um 8 gráđu hiti
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Mađur leiksins: Ásgeir Sigurgeirsson
Keflavík 1 - 4 KA
0-1 Ásgeir Sigurgeirsson ('15)
1-1 Ástbjörn Ţórđarson ('22)
1-2 Ásgeir Sigurgeirsson ('25)
1-2 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('43, misnotađ víti)
1-3 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('62)
1-4 Elfar Árni Ađalsteinsson ('90)
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
2. Ísak Óli Ólafsson
5. Magnús Ţór Magnússon (f)
7. Davíđ Snćr Jóhannsson
9. Adam Árni Róbertsson ('70)
10. Kian Williams
16. Sindri Ţór Guđmundsson
22. Ástbjörn Ţórđarson ('70)
23. Joey Gibbs
24. Rúnar Ţór Sigurgeirsson
25. Frans Elvarsson

Varamenn:
21. Helgi Bergmann Hermannsson (m)
8. Ari Steinn Guđmundsson
11. Helgi Ţór Jónsson
14. Dagur Ingi Valsson ('70)
20. Christian Volesky ('70)
28. Ingimundur Aron Guđnason
98. Oliver Kelaart

Liðstjórn:
Ómar Jóhannsson
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Ţ)
Ţórólfur Ţorsteinsson
Jón Örvar Arason
Gunnar Örn Ástráđsson
Björn Bogi Guđnason
Sigurđur Ragnar Eyjólfsson (Ţ)

Gul spjöld:
Rúnar Ţór Sigurgeirsson ('24)
Ástbjörn Ţórđarson ('42)
Davíđ Snćr Jóhannsson ('47)
Magnús Ţór Magnússon ('59)
Sindri Ţór Guđmundsson ('62)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
KA var einfaldlega miklu betra í ţessum leik og voru ţeirra ađgerđir markvissar og beinskeyttar og til ţess fallnar ađ refsa Keflvíkingum fyrir ţau mistök sem ţeir gerđu. Gestirnir sóttu hratt og á mörgum mönnum ţegar tćkifćriđ gafst og urđu mörkin fjögur ţegar upp var stađiđ en hefđu hćglega getađ orđiđ fleiri.
Bestu leikmenn
1. Ásgeir Sigurgeirsson
Spilađi vissulega bara 52 mínútur en gerđi allt sitt upp á 10 á ţeim. Skilađi tveimur mörkum á ţeim tíma og var lúsiđinn í framlínunni. En ţađ skal tekiđ fram ađ KA liđiđ sem heild átti flottan leik í kvöld og gera margir tilkall til ţess ađ verma ţetta sćti.
2. Ţorri Mar Ţórisson
Hćgri bakvörđur í kvöld og átti frábćran leik sem slíkur. Varnarvinnsla upp á 10 og tók virkan ţátt í sóknarleik KA sömuleiđis. Gerđi sitt líka viđ ţađ ađ fara í taugarnar á heimamönnum og tókst nokkuđ vel til í ţeim efnum. Núllađi algjörlega út vinstri vćng heimamanna sem komust aldrei í álitlegar stöđur og ef ţeir á annađ borđ komust nálćgt ţví var hann mćttur í andlitiđ á ţeim um leiđ.
Atvikiđ
Vítavarsla Sindra undir lok fyrri hálfleiks. Gestirnir hefđu getađ drepiđ leikinn endanlega ţá en Sindri varđi annars ágćta vítaspyrnu Hallgríms Mar utarlega í horn og hélt sínum mönnum á lífi fyrir hálfleikinn. Reyndist engu skipta ţegar upp var stađiđ en var virkilega vel gert engu ađ síđur.
Hvađ ţýđa úrslitin?
KA situr í 2.sćti deildarinnar á fćrri skoruđum mörkum. Hafa ţó skorađ alls 10 mörk í síđustu 3 leikjum og eru ađ senda ákveđin skilabođ ađ ţeir ćtli sér mögulega ađ vera međ í sumar. Keflavík situr í 8.sćti deildarinnar međ 3 stig ađ loknum 4 umferđum,
Vondur dagur
Rúnar Ţór Sigurgeirsson gekk erfiđlega ađ munda fótinn sem skilađi svo mörgum fallegum fyrirgjöfum á síđasta tímabili. Virkađi líkt og Keflavíkurliđiđ í heild frekar pirrađur er líđa fór á leikinn og hefur oft spilađ mun betur. Nýtir sér mótlćtiđ ţó pottţétt til ađ eflast og klínir einum í samskeytin úr aukaspyrnu í nćsta leik til ađ sokka mig. Einnig átti Kian Williams afleitan dag og gekk ansi illa ađ skila boltanum frá sér.
Dómarinn - 8
Ekkert upp á Jóhann ađ kvarta. Hafđi góđ tök á leiknum og stóru atriđin rétt. Leyfđi leiknum ađ fljóta eins og kostur var og átti bara fínan dag.
Byrjunarlið:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
2. Haukur Heiđar Hauksson ('71)
3. Dusan Brkovic
4. Rodrigo Gomes Mateo
7. Daníel Hafsteinsson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson (f)
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('52)
14. Andri Fannar Stefánsson
16. Brynjar Ingi Bjarnason
23. Steinţór Freyr Ţorsteinsson ('68)
27. Ţorri Mar Ţórisson

Varamenn:
33. Vladan Dogatovic (m)
8. Sebastiaan Brebels
9. Elfar Árni Ađalsteinsson ('68)
21. Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('52)
31. Kári Gautason
32. Ţorvaldur Dađi Jónsson
77. Bjarni Ađalsteinsson ('71)

Liðstjórn:
Halldór Hermann Jónsson
Hallgrímur Jónasson
Branislav Radakovic
Sćvar Pétursson
Arnar Grétarsson (Ţ)
Steingrímur Örn Eiđsson

Gul spjöld:
Ţorri Mar Ţórisson ('47)
Andri Fannar Stefánsson ('63)

Rauð spjöld: