Solskjær, Alonso, Tel, Reijnders, Kimmich, Zaniolo, Watkins og fleiri góðir koma við sögu í slúðri dagsins
Breiðablik
4
0
Stjarnan
Kristinn Steindórsson '28 1-0
Viktor Örn Margeirsson '59 2-0
Árni Vilhjálmsson '73 3-0
Höskuldur Gunnlaugsson '92 4-0
21.05.2021  -  19:15
Kópavogsvöllur
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Norðan 3-8 m/s, 9 gráður og létt skýjað. Frábærar aðstæður.
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Maður leiksins: Höskuldur Gunnlaugsson
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
6. Alexander Helgi Sigurðarson ('74)
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
9. Thomas Mikkelsen ('12)
10. Árni Vilhjálmsson ('83)
11. Gísli Eyjólfsson
21. Viktor Örn Margeirsson
25. Davíð Ingvarsson

Varamenn:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
10. Kristinn Steindórsson ('12)
13. Anton Logi Lúðvíksson
14. Jason Daði Svanþórsson ('83)
16. Róbert Orri Þorkelsson
18. Finnur Orri Margeirsson ('74)
31. Benedikt V. Warén

Liðsstjórn:
Ólafur Pétursson (Þ)
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Aron Már Björnsson
Jökull I Elísabetarson
Alex Tristan Gunnþórsson
Ásdís Guðmundsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan: Stjarnan átti ekki séns í Kópavoginum.
Hvað réði úrslitum?
Breiðablik voru betri frá upphafi til enda. Tók Breiðablik hálftíma að koma boltanum loksins í netið og var staðan 1-0 í hálfleik. Blikarnir komu frábærir inn í seinni hálfleikinn og héldu áfram að pressa vel á Stjörnuna og skoruðu þrjú góð mörk.
Bestu leikmenn
1. Höskuldur Gunnlaugsson
Var frábær sem hægri vængbakvörður í kvöld. Gerði frábærlega bæði sóknarlega og varnarlega. Lagði upp annað markið og fullkomnaði spilamennsku sína með því að skora flautumark á 92 mínútu.
2. Kristinn Steindórsson
Byrjaði á bekknum í kvöld en kom frábærlega inn í sóknarleikinn og skoraði fyrsta mark leiksins og var að duglegur að búa til færi fyrir liðsfélaga sína eða koma sér sjálfur í færi.
Atvikið
Fyrsta markið sem kveikti almennilega í Blikum - Höskuldur fékk boltann út til hægri og kom með boltann fyrir beint á Gísla Eyjólfsson sem potaði honum á markið, boltinn í stöngina og hrökk til Kidda sem gat ekki annað en sett boltann í netið.
Hvað þýða úrslitin?
Breiðablik með sigri lyfta sér upp í fimmta sæti deildarinnar og eru með sjö stig. Stjörnumenn eiga enþá eftir að vinna fótboltaleik og sitja á botni deildarinnar með tvö stig.
Vondur dagur
Stjarnan - Fengu á sig fjögur mörk og sköpuðu sér varla færi í leiknum.
Dómarinn - 8
Ekki erfiður leikur að dæma og Jóhann Ingi var bara mjög solid í kvöld
Byrjunarlið:
0. Haraldur Björnsson
2. Heiðar Ægisson
2. Brynjar Gauti Guðjónsson
3. Tristan Freyr Ingólfsson ('73)
4. Óli Valur Ómarsson ('45)
7. Einar Karl Ingvarsson
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson
11. Þorsteinn Már Ragnarsson
21. Elís Rafn Björnsson ('73)
77. Kristófer Konráðsson ('45)

Varamenn:
13. Arnar Darri Pétursson (m)
33. Viktor Reynir Oddgeirsson (m)
5. Kári Pétursson ('73)
7. Ísak Andri Sigurgeirsson ('73)
15. Þórarinn Ingi Valdimarsson ('45)
17. Ólafur Karl Finsen
20. Eyjólfur Héðinsson
22. Emil Atlason ('45)
24. Björn Berg Bryde

Liðsstjórn:
Þorvaldur Örlygsson (Þ)
Friðrik Ellert Jónsson
Rajko Stanisic
Pétur Már Bernhöft
Ejub Purisevic

Gul spjöld:
Daníel Laxdal ('31)
Kári Pétursson ('89)

Rauð spjöld: