Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
Víkingur R.
2
0
FH
Nikolaj Hansen '28 1-0
Nikolaj Hansen '85 2-0
12.06.2021  -  17:00
Víkingsvöllur
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Huggulegt á heimavelli hamingjunnar
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Maður leiksins: Nikolaj Hansen - Víkingur
Byrjunarlið:
16. Þórður Ingason (m)
Kári Árnason
9. Helgi Guðjónsson ('69)
10. Pablo Punyed ('88)
12. Halldór Smári Sigurðsson
17. Atli Barkarson
20. Júlíus Magnússon (f)
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
23. Nikolaj Hansen (f)
28. Halldór Jón Sigurður Þórðarson ('46)
80. Kristall Máni Ingason ('69)

Varamenn:
1. Ingvar Jónsson (m)
3. Logi Tómasson ('69)
7. Erlingur Agnarsson ('46)
8. Viktor Örlygur Andrason ('88)
11. Adam Ægir Pálsson ('69) ('94)
19. Axel Freyr Harðarson ('94)

Liðsstjórn:
Arnar Gunnlaugsson (Þ)
Þórir Ingvarsson
Ísak Jónsson Guðmann
Hajrudin Cardaklija
Sölvi Ottesen
Einar Guðnason
Guðjón Örn Ingólfsson
Jón Ragnar Jónsson

Gul spjöld:
Karl Friðleifur Gunnarsson ('45)
Kári Árnason ('59)
Logi Tómasson ('73)

Rauð spjöld:
@elvargeir Elvar Geir Magnússon
Skýrslan: Vikes í toppmálum en þungskýjað hjá FH
Hvað réði úrslitum?
Það tók smá tíma fyrir Víkinga að trekkja sig í gang en á endanum vannst verðskuldaður sigur. Liðið var gríðarlega þétt og gaf fá færi á sér. Öflug liðsheild sem skilaði þessum sigri en leikgleðina virðist vanta hjá FH-ingum.
Bestu leikmenn
1. Nikolaj Hansen - Víkingur
Orðinn markahæstur í deildinni. Skoraði bæði mörkin í dag og reyndi svo við þrennuna með hjólhestaspyrnu! Segir sitt um sjálfstraustið í þeim danska!
2. Kári Árnason - Víkingur
Þórður átti enn einn góða leikinn í markinu, Júlíus var öflugur á miðjunni og Adam Páls átti flotta innkomu. En Kári tekur annað sætið.
Atvikið
FH skapaði sér ekki mörg færi en Matthías Vilhjálmsson fékk algjört dauðafæri þegar staðan var markalaus. Skylduskorunarfæri sem fór forgörðum hjá Matta.
Hvað þýða úrslitin?
Víkingar eru komnir á toppinn fyrst Valur tapaði í Garðabæ. FH-ingar töpuðu sínum þriðja leik í röð og eru átta stigum á eftir. Hafnfirðingar þurfa nauðsynlega að fara að skila sigrum í hús svo raddir um breytingar í Kaplakrika verði ekki háværari. Staða Loga Ólafssonar verður rædd á kaffistofum.
Vondur dagur
Steven Lennon náði ekki að vera skugginn af sjálfum sér. Sjaldan sem maður sér hann svona dapran. Í varnarleiknum voru FH-ingar klaufalegir og svifaseinir, ákvarðanirnar í sóknarleiknum flestar vondar. Vondur dagur heilt yfir fyrir FH.
Dómarinn - 8
Flottur leikur hjá þriðja liðinu. Einar og hans menn gerðu flest rétt.
Byrjunarlið:
1. Gunnar Nielsen (m)
4. Pétur Viðarsson
6. Eggert Gunnþór Jónsson
7. Steven Lennon
8. Þórir Jóhann Helgason ('65)
9. Matthías Vilhjálmsson (f)
11. Jónatan Ingi Jónsson
16. Hörður Ingi Gunnarsson ('86)
16. Guðmundur Kristjánsson
21. Guðmann Þórisson
23. Ágúst Eðvald Hlynsson ('71)

Varamenn:
32. Atli Gunnar Guðmundsson (m)
5. Hjörtur Logi Valgarðsson
10. Björn Daníel Sverrisson ('65)
17. Baldur Logi Guðlaugsson
22. Oliver Heiðarsson ('86)
28. Teitur Magnússon
29. Vuk Oskar Dimitrijevic ('71)

Liðsstjórn:
Logi Ólafsson (Þ)
Hákon Atli Hallfreðsson
Davíð Þór Viðarsson
Ólafur H Guðmundsson
Fjalar Þorgeirsson
Kári Sveinsson

Gul spjöld:
Guðmann Þórisson ('84)
Guðmundur Kristjánsson ('90)

Rauð spjöld: