Guimaraes, Isak, Kimmich, Diaz, Branthwaite, Mainoo og fleiri góðir í slúðri dagsins
Stjarnan
2
1
Valur
0-1 Rasmus Christiansen '27
Hilmar Árni Halldórsson '47 1-1
Heiðar Ægisson '51 2-1
12.06.2021  -  17:00
Samsungvöllurinn
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Vindur - breytileg átt, skýjað og 12°C
Dómari: Pétur Guðmundsson
Áhorfendur: 623
Maður leiksins: Tristan Freyr Ingólfsson (Stjarnan)
Byrjunarlið:
Haraldur Björnsson
2. Heiðar Ægisson ('88)
2. Brynjar Gauti Guðjónsson
3. Tristan Freyr Ingólfsson
6. Magnus Anbo ('76)
7. Einar Karl Ingvarsson ('76)
10. Hilmar Árni Halldórsson ('88)
11. Þorsteinn Már Ragnarsson
20. Eyjólfur Héðinsson
21. Elís Rafn Björnsson
24. Björn Berg Bryde

Varamenn:
13. Arnar Darri Pétursson (m)
33. Viktor Reynir Oddgeirsson (m)
5. Kári Pétursson
7. Eggert Aron Guðmundsson ('76)
8. Halldór Orri Björnsson ('76)
11. Adolf Daði Birgisson
15. Þórarinn Ingi Valdimarsson ('88)
77. Kristófer Konráðsson ('88)

Liðsstjórn:
Þorvaldur Örlygsson (Þ)
Friðrik Ellert Jónsson
Rajko Stanisic
Pétur Már Bernhöft
Ejub Purisevic

Gul spjöld:
Brynjar Gauti Guðjónsson ('65)
Eyjólfur Héðinsson ('82)

Rauð spjöld:
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Skýrslan: Stjarnan fyrst til að leggja meistarana
Hvað réði úrslitum?
Innkoma Stjörnunnar í seinni hálfleik var mjög öflug. Valsmenn áttu fyrstu sókn hálfleiksins en svo tók Stjarnan yfir og sýndi að það býr hellingur í þessu liði
Bestu leikmenn
1. Tristan Freyr Ingólfsson (Stjarnan)
Tvö unninn návígi og tvær stoðsendingar strax í kjölfarið á fyrstu mínútum seinni hálfleiks. Var nálægt þriðju stoðsendingunni og átti tilraun rétt framhjá líka, alvöru löpp!
2. Haraldur Björnsson (Stjarnan)
Varði nokkrum sinnum vel og greip inn í á mikilvægum augnablikum. Virkilega flott frammistaða.
Atvikið
Sigurmark Stjörnunnar: Tristan vann boltann af Kaj Leo sem var enn inn á vellinum en var búinn að biðja um skiptingu. Tristan var ákveðnari í návíginu og sendi svo boltann inn á teiginn og þar mætti Heiðar Ægisson af hægri kantinum og skoraði.
Hvað þýða úrslitin?
Fyrsta tap Vals og meistararnir missa toppsætið. Fyrsti sigur Stjörnunnar og liðið tvöfaldar stigafjölda sinn.
Vondur dagur
Patrick Pedersen fékk þrjú góð færi og tvö þeirra voru sérstaklega góð en hann hitti ekki markið í þeim.
Dómarinn - 7
Pétur átti fínan dag, kannski full spjaldaglaður þar sem leikurinn var ekki mjög grófur. Ég er ósammála því að spjalda Kristin Frey fyrir 'dýfu' en ég er ekki dómari.
Byrjunarlið:
1. Hannes Þór Halldórsson (m)
2. Birkir Már Sævarsson
3. Johannes Vall
4. Christian Köhler ('73)
6. Sebastian Hedlund
7. Haukur Páll Sigurðsson ('73)
9. Patrick Pedersen
10. Kristinn Freyr Sigurðsson
11. Sigurður Egill Lárusson ('73)
13. Rasmus Christiansen ('86)
77. Kaj Leo í Bartalsstovu ('53)

Varamenn:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
5. Birkir Heimisson ('73)
8. Arnór Smárason ('73)
14. Guðmundur Andri Tryggvason ('53)
15. Sverrir Páll Hjaltested ('86)
20. Orri Sigurður Ómarsson
33. Almarr Ormarsson ('73)

Liðsstjórn:
Heimir Guðjónsson (Þ)
Halldór Eyþórsson
Einar Óli Þorvarðarson
Jóhann Emil Elíasson
Eiríkur K Þorvarðsson
Srdjan Tufegdzic
Haraldur Árni Hróðmarsson

Gul spjöld:
Kaj Leo í Bartalsstovu ('2)
Kristinn Freyr Sigurðsson ('56)
Rasmus Christiansen ('76)
Johannes Vall ('90)

Rauð spjöld: