Framvöllur
miđvikudagur 16. júní 2021  kl. 18:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Gervigrasiđ rennislétt, smá vinur á annađ markiđ
Dómari: Arnar Ţór Stefánsson
Mađur leiksins: Ţórir Guđjónsson
Fram 5 - 1 Ţróttur R.
1-0 Kyle McLagan ('15)
1-1 Róbert Hauksson ('28)
2-1 Ţórir Guđjónsson ('30)
3-1 Guđmundur Magnússon ('40)
4-1 Guđmundur Magnússon ('45)
5-1 Ţórir Guđjónsson ('51)
5-1 Sam Ford ('65, misnotađ víti)
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
3. Kyle McLagan
5. Haraldur Einar Ásgrímsson
7. Fred Saraiva ('72)
8. Aron Ţórđur Albertsson ('81)
9. Ţórir Guđjónsson
17. Alex Freyr Elísson
19. Indriđi Áki Ţorláksson
20. Tryggvi Snćr Geirsson ('46)
29. Gunnar Gunnarsson ('72)
77. Guđmundur Magnússon ('72)

Varamenn:
12. Stefán Ţór Hannesson (m)
6. Danny Guthrie ('46)
14. Hlynur Atli Magnússon ('72)
22. Óskar Jónsson ('72)
23. Már Ćgisson ('81)
26. Aron Kári Ađalsteinsson
30. Marteinn Örn Halldórsson
30. Aron Snćr Ingason ('72)

Liðstjórn:
Jón Ţórir Sveinsson (Ţ)
Ađalsteinn Ađalsteinsson (Ţ)
Sverrir Ólafur Benónýsson
Hilmar Ţór Arnarson
Magnús Ţorsteinsson
Gunnlaugur Ţór Guđmundsson

Gul spjöld:
Már Ćgisson ('83)

Rauð spjöld:
@unnarjo Unnar Jóhannsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Fyrstu fjögur mörk Fram komu eftir föst leikatriđi sem voru vel útfćrđ. Einnig eru mikil gćđi í Frömurum fyrir framan mark andstćđinganna.
Bestu leikmenn
1. Ţórir Guđjónsson
Margir sem komu til greina en Ţóror skorađi tvö mörk og var ógnandi í fremstu víglínu Framara í dag.
2. Ólafur Íshólm
Kannski skrýtiđ ađ velja markmanninn númer tvö en hann var frábćr í dag, öruggur í sínum ađgerđum og varslan í vítinu var til fyrirmyndar.
Atvikiđ
Hlynur Atli Magnússon kom inna á eftir kviđslit, hans fyrsti leikur í sumar, hann á eftir ađ nýtast Framliđinu vel.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Framarar virđast óstöđvandi, búnir ađ vinna alla átta leiki sína í deildinni og sitja sem fastast á toppnum. Ţróttarar eru ennţá í 10.sćtinu međ 4 stig.
Vondur dagur
Franko Lalic átti ekki góđan dag, virtist allt leka inn í dag. Hann var óöruggur í sínum ađgerđum. Eins og hann var góđur í síđasta leik var ţessi leikur slakur. Ţađ er ţó ekki hćgt ađ kenna honum um tapiđ.
Dómarinn - 8
Arnar og hans menn voru međ allt í toppmálum í kvöld, fór lítiđ fyrir ţeim sem er alltaf jákvćtt fyrir dómara
Byrjunarlið:
1. Franko Lalic (m)
0. Dađi Bergsson ('81)
3. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson ('66)
4. Hreinn Ingi Örnólfsson (f)
5. Atli Geir Gunnarsson
9. Sam Ford
11. Kairo Edwards-John ('85)
17. Baldur Hannes Stefánsson ('66)
19. Eiríkur Ţorsteinsson Blöndal ('81)
21. Róbert Hauksson
33. Hafţór Pétursson

Varamenn:
12. Albert Elí Vigfússon (m)
14. Lárus Björnsson
15. Gunnlaugur Hlynur Birgisson ('66)
20. Andi Hoti ('66)
26. Ólafur Fjalar Freysson ('85)
28. Aron Ingi Kristinsson ('81)
29. Hinrik Harđarson ('81)

Liðstjórn:
Jens Elvar Sćvarsson (Ţ)
Jamie Paul Brassington
Egill Atlason
Sam Hewson (Ţ)
Guđlaugur Baldursson (Ţ)
Henry Albert Szmydt
Guđni Jónsson

Gul spjöld:
Andi Hoti ('85)

Rauð spjöld: