Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Þór
0
1
Kórdrengir
0-1 Þórir Rafn Þórisson '76
18.06.2021  -  18:00
SaltPay-völlurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: 8° hiti og smá norðangola. Algjör Ibiza stemning.
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Áhorfendur: Ekki vitað
Maður leiksins: Fatai Gbadamosi (Kórdrengir)
Byrjunarlið:
1. Daði Freyr Arnarsson (m)
Orri Sigurjónsson
6. Ólafur Aron Pétursson
9. Jóhann Helgi Hannesson (f)
10. Sigurður Marinó Kristjánsson
15. Petar Planic
17. Fannar Daði Malmquist Gíslason ('58)
18. Elvar Baldvinsson ('58)
18. Vignir Snær Stefánsson ('82)
24. Alvaro Montejo
30. Bjarki Þór Viðarsson

Varamenn:
12. Auðunn Ingi Valtýsson (m)
3. Birgir Ómar Hlynsson
4. Hermann Helgi Rúnarsson
14. Jakob Snær Árnason ('58)
15. Guðni Sigþórsson ('58)
23. Ásgeir Marinó Baldvinsson ('82)

Liðsstjórn:
Sveinn Elías Jónsson (Þ)
Orri Freyr Hjaltalín (Þ)
Jón Stefán Jónsson (Þ)
Sveinn Leó Bogason
Hlynur Birgisson
Sölvi Sverrisson
Birkir Hermann Björgvinsson
Perry John James Mclachlan

Gul spjöld:
Jóhann Helgi Hannesson ('44)
Elvar Baldvinsson ('52)
Orri Sigurjónsson ('88)

Rauð spjöld:
@danielmagg77 Daníel Smári Magnússon
Skýrslan: Seiglusigur Kórdrengja á Þórsvelli
Hvað réði úrslitum?
Það virtist vera örlítið meira eldsneyti í tankinum hjá Kórdrengjum. Leikurinn var ekki áferðarfallegur og það var ekki mikið um færi, en Kórdrengir unnu baráttuna. Mark Þóris var svolítið í takt við allan leikinn. Þórsarar hentu sér fyrir þónokkur skot áður en Þórir náði svo loks að þvinga boltann í netið.
Bestu leikmenn
1. Fatai Gbadamosi (Kórdrengir)
Vann ótalmarga bolta á miðjunni og gerði einföldu hlutina vel. Þórsarar vildu sjá hann fá seinna gula spjaldið fyrir tæklingu seint í leiknum en ég taldi Sigurð gera rétt í að spjalda ekki þá.
2. Þórir Rafn Þórisson (Kórdrengir)
Var sprækur á kantinum og skoraði svo markið sem skildi liðin að.
Atvikið
Markið sem dæmt var af Þór. Það ærðist allt á vellinum þegar Alvaro hélt að hann hefði jafnað. Kórdrengir höfðu stillt boltanum upp á miðjunni, tilbúnir að hefja leik að nýju þegar Sigurður Hjörtur flautaði og dæmdi markið af. Ákvörðunin var ekki vinsæl hjá heimamönnum.
Hvað þýða úrslitin?
Kórdrengir tylla sér, í það minnsta tímabundið, í 2. sætið í Lengjudeildinni með 14 stig og skilja um leið Þór svolítið eftir. Þórsarar hafa nælt í 7 stig í fyrstu 7 leikjunum og eru í 8. sætinu.
Vondur dagur
Sóknarleikurinn var ekki upp á marga fiska í dag. Hann var í raun jafn slakur og barátta liðanna var mögnuð. Talsvert misheppnaðar sendingar, þar sem að leikmenn settu boltann útaf algjörlega óáreittir.
Dómarinn - 8
Sigurður Hjörtur hafði góð tök á leiknum.
Byrjunarlið:
Leonard Sigurðsson ('55)
1. Lukas Jensen
2. Endrit Ibishi
4. Fatai Gbadamosi
5. Loic Mbang Ondo (f)
6. Hákon Ingi Einarsson
8. Davíð Þór Ásbjörnsson
10. Þórir Rafn Þórisson
15. Arnleifur Hjörleifsson
19. Connor Mark Simpson ('65)
22. Nathan Dale

Varamenn:
12. Sindri Snær Vilhjálmsson (m)
3. Egill Darri Makan Þorvaldsson ('65)
9. Daníel Gylfason
11. Gunnar Orri Guðmundsson
20. Conner Rennison
23. Róbert Vattnes Mbah Nto
33. Magnús Andri Ólafsson

Liðsstjórn:
Davíð Smári Lamude (Þ)
Logi Már Hermannsson
Andri Steinn Birgisson
Albert Brynjar Ingason
Davíð Örn Aðalsteinsson
Heiðar Helguson
Árni Jóhannes Hallgrímsson

Gul spjöld:
Leonard Sigurðsson ('13)
Davíð Þór Ásbjörnsson ('43)
Arnleifur Hjörleifsson ('45)
Fatai Gbadamosi ('45)
Lukas Jensen ('91)

Rauð spjöld: