Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Breiðablik
4
0
FH
Kristinn Steindórsson '19 1-0
Jason Daði Svanþórsson '23 2-0
Viktor Karl Einarsson '45 3-0
Árni Vilhjálmsson '58 4-0
20.06.2021  -  19:15
Kópavogsvöllur
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Maður leiksins: Davíð Ingvarsson
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
4. Damir Muminovic
6. Alexander Helgi Sigurðarson ('66)
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
10. Kristinn Steindórsson ('66)
10. Árni Vilhjálmsson ('88)
11. Gísli Eyjólfsson
14. Jason Daði Svanþórsson ('40)
21. Viktor Örn Margeirsson
25. Davíð Ingvarsson

Varamenn:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
13. Anton Logi Lúðvíksson
18. Finnur Orri Margeirsson ('66)
19. Sölvi Snær Guðbjargarson ('66)
24. Davíð Örn Atlason
30. Andri Rafn Yeoman ('40)
31. Benedikt V. Warén ('88)

Liðsstjórn:
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Halldór Árnason (Þ)
Ólafur Pétursson
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Alex Tristan Gunnþórsson
Ásdís Guðmundsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@AddiLauf Arnar Laufdal Arnarsson
Skýrslan: Yfirburðir Blika gegn andlausu FH liði
Hvað réði úrslitum?
Er ekki viss hvort Blikarnir voru svona rosalega góðir eða FH svona rosalega slakir en bara sitt lítið af hverju! Blikar voru mjög léttleikandi og uppspilið gekk vel en öfugt hjá FH, Blikarnir líka fóru virkilega vel með færin sín í kvöld annað en gegn Val í seinasta leik.
Bestu leikmenn
1. Davíð Ingvarsson
Var gjörsamlega frábær í vinstri bakverðinum í dag og var líklega hættulegasti maður Blika á vellinum í dag, hljóp eins og óður maður og á stoðsendingu á Jason í öðru markinu og hefði getað lagt upp 2 mörk til viðbótar, heldur markinu hreinu og var með allt á hreinu í þessum leik.
2. Árni Vilhjálmsson
Leggur upp fyrsta markið á Kidda Steindórs og skorar svo úr víti þar sem hann gerir út um leikinn í stöðunni 4-0 og var virkilega öflugur í öllum sínum aðgerðum í kvöld.
Atvikið
Annað mark Blika sem Jason Daði skorar, mér fannst FH nánast gefast upp eftir það og þá varð þetta auðvelt fyrir Blikana og sigurinn aldrei í hættu.
Hvað þýða úrslitin?
Blikar fara í 4. sæti deildarinnar með 16 stig en FH-ingar sitja í því 6. með aðeins 11 stig og hafa ekki unnið leik í síðustu 5 leikjum.
Vondur dagur
Hægt að velja rosalega marga en Steven Lennon var hvergi sjáanlegur í leiknum í kvöld og náði aldrei að koma sér inn í leikinn, náði ekki að koma sér í færi né skapa neitt fyrir liðsfélaga sína.
Dómarinn - 9
Vilhjálmur Alvar frábær í kvöld, var með frábær tök á leiknum og dæmdi réttilega víti á FH-inga, Villi virðist vera alltaf flottur þegar undirritaður textalýsir leik hjá honum.
Byrjunarlið:
1. Gunnar Nielsen (m)
5. Hjörtur Logi Valgarðsson ('44)
6. Eggert Gunnþór Jónsson
7. Steven Lennon
8. Þórir Jóhann Helgason ('69)
9. Matthías Vilhjálmsson (f)
11. Jónatan Ingi Jónsson ('59)
16. Hörður Ingi Gunnarsson
16. Guðmundur Kristjánsson
21. Guðmann Þórisson
23. Ágúst Eðvald Hlynsson ('59)

Varamenn:
32. Atli Gunnar Guðmundsson (m)
4. Pétur Viðarsson ('44)
10. Björn Daníel Sverrisson
17. Baldur Logi Guðlaugsson ('69)
22. Oliver Heiðarsson ('59)
29. Vuk Oskar Dimitrijevic ('59)
34. Logi Hrafn Róbertsson

Liðsstjórn:
Logi Ólafsson (Þ)
Hákon Atli Hallfreðsson
Davíð Þór Viðarsson
Ólafur H Guðmundsson
Róbert Magnússon
Fjalar Þorgeirsson

Gul spjöld:
Pétur Viðarsson ('61)
Guðmann Þórisson ('65)
Matthías Vilhjálmsson ('73)
Oliver Heiðarsson ('73)

Rauð spjöld: