Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
FH
4
1
Njarðvík
0-1 Bergþór Ingi Smárason '25
Björn Daníel Sverrisson '36 1-1
Steven Lennon '43 2-1
Matthías Vilhjálmsson '79 3-1
Guðmundur Kristjánsson '90 4-1
23.06.2021  -  19:15
Kaplakrikavöllur
Mjólkurbikar karla
Aðstæður: Sól og lítill vindur. 12 stiga hiti.
Dómari: Egill Arnar Sigurþórsson
Áhorfendur: 212
Maður leiksins: Ágúst Eðvald Hlynsson (FH)
Byrjunarlið:
1. Gunnar Nielsen (m)
6. Eggert Gunnþór Jónsson
7. Steven Lennon
10. Björn Daníel Sverrisson ('76)
16. Hörður Ingi Gunnarsson
16. Guðmundur Kristjánsson
17. Baldur Logi Guðlaugsson ('64)
21. Guðmann Þórisson ('45)
23. Ágúst Eðvald Hlynsson ('84)
29. Vuk Oskar Dimitrijevic ('64)
34. Logi Hrafn Róbertsson

Varamenn:
32. Atli Gunnar Guðmundsson (m)
2. Jóhann Ægir Arnarsson ('84)
8. Þórir Jóhann Helgason ('64)
9. Matthías Vilhjálmsson ('64)
11. Jónatan Ingi Jónsson ('76)
22. Oliver Heiðarsson ('45)
35. Óskar Atli Magnússon

Liðsstjórn:
Ólafur Jóhannesson (Þ)
Hákon Atli Hallfreðsson
Davíð Þór Viðarsson
Ólafur H Guðmundsson
Róbert Magnússon
Fjalar Þorgeirsson

Gul spjöld:
Eggert Gunnþór Jónsson ('77)

Rauð spjöld:
@haflidib Hafliði Breiðfjörð
Skýrslan: FH kom til baka og afgreiddi ferska Njarðvíkinga
Hvað réði úrslitum?
Njarðvík voru ferskir og hefðu geta fengið meira út úr þessum leik ef þeir hefðu nýtt þrjú dauðafæri snemma leiks. Þar endurspeglast munurinn á þessum liðum því FH fékk ekkert mörg færi en nýtti þau flest, enda með gæða leikmenn sem eru sérfræðingar á því sviði.
Bestu leikmenn
1. Ágúst Eðvald Hlynsson (FH)
Það var mikill kraftur í Ágústi í kvöld og dugnaður. Reyndi að skapa færi og skjóta á markið allan þann tíma sem hann var inná.
2. Magnús Þórðarson (Njarðvík)
Ein af ástæðum þess að Njarðvík var mikið betra liðið á vellinum fyrsta hálftímann. Átti gott sko sem fór rétt framhjá og kom sér í færi.
Atvikið
Stóra atvikið í dag er endurkoma Óla Jó í Kaplakrika. Hann er dáður hjá FH-ingum eftir að hafa komið af stað gullöldinni hjá félaginu og unnið með þeim fyrstu Íslandsmeistaratitlana. Nú kemur hann aftur á miðju tímabili til að rífa liðið upp úr mikilli lægð og byrjar á sigri.
Hvað þýða úrslitin?
FH er komið í 16 liða úrslit Mjólkurbikarsins en getur nú sett athyglina á mikilvæga leiki framundan gegn KA og Val í deildinni og írsku liði í Evrópukeppninni. Njarðvík hefur lokið keppni þetta árið.
Vondur dagur
Ein æfing undir stjórn Óla Jó var ekki nóg til að breyta miklu hjá FH liðinu sem var langt frá því að vera sannfærandi í dag og kannski voru þeir heppnir að mótherjinn var 2. deildarlið. Það gekk illa að tengja saman spilið og þeir voru galopnir til baka og heppnir að Njarðvík nýtti ekki færin.
Dómarinn - 8
Auðveldur leikur að dæma hjá Agli, engin umdeild atvik og hann leysti hlutverkið vel.
Byrjunarlið:
1. Robert Blakala
5. Arnar Helgi Magnússon
7. Magnús Þórðarson ('87)
8. Kenneth Hogg
10. Bergþór Ingi Smárason ('82)
13. Marc Mcausland (f)
15. Ari Már Andrésson ('82)
21. Milos Ivankovic
23. Hlynur Magnússon
24. Hreggviður Hermannsson ('87)
24. Ólafur Bjarni Hákonarson

Varamenn:
31. Daði Fannar Reinhardsson (m)
3. Jón Tómas Rúnarsson
4. Svavar Örn Þórðarson ('87)
6. Einar Orri Einarsson
16. Jökull Örn Ingólfsson ('87)
19. Tómas Óskarsson ('82)
22. Andri Fannar Freysson ('82)
23. Samúel Skjöldur Ingibjargarson
25. Hólmar Örn Rúnarsson

Liðsstjórn:
Bjarni Jóhannsson (Þ)
Atli Freyr Ottesen Pálsson
Alexander Magnússon
Helgi Már Helgason
Óskar Ingi Víglundsson

Gul spjöld:
Arnar Helgi Magnússon ('60)

Rauð spjöld: