Afturelding
1
2
Vestri
0-1 Pétur Bjarnason '14
Valgeir Árni Svansson '41 1-1
1-2 Sergine Fall '60
23.06.2021  -  18:00
Fagverksvöllurinn Varmá
Mjólkurbikar karla
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Maður leiksins: Pétur Bjarnason
Byrjunarlið:
12. Sindri Þór Sigþórsson (m)
5. Oliver Beck Bjarkason
6. Aron Elí Sævarsson (f)
7. Hafliði Sigurðarson
8. Kristján Atli Marteinsson ('84)
10. Kári Steinn Hlífarsson
14. Jökull Jörvar Þórhallsson ('71)
23. Pedro Vazquez ('36)
25. Georg Bjarnason
32. Kristófer Óskar Óskarsson
34. Oskar Wasilewski

Varamenn:
13. Jóhann Þór Lapas (m)
3. Ísak Atli Kristjánsson
11. Gísli Martin Sigurðsson
11. Arnór Gauti Ragnarsson ('71)
18. Jakub Florczyk
19. Gylfi Hólm Erlendsson
28. Valgeir Árni Svansson ('36)
33. Alberto Serran Polo
34. Patrekur Orri Guðjónsson ('84)

Liðsstjórn:
Magnús Már Einarsson (Þ)
Þórunn Gísladóttir Roth
Enes Cogic
Sævar Örn Ingólfsson
Amir Mehica

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@thorgeirleo Þorgeir Leó Gunnarsson
Skýrslan: Bikarævintýri á Vestfjörðum?
Hvað réði úrslitum?
Kraftmikil byrjun gestanna lagði grunninn að þessum sigri. Þrátt fyrir jöfnunarmark Aftureldingar voru Vestramenn beinskeyttari við markið og áttu sigurinn skilið.
Bestu leikmenn
1. Pétur Bjarnason
Pétur var frábær í dag. Sterkur og var að valda allskonar usla í vörn Aftureldingar. Skoraði gott mark og vann vel fyrir liðið.
2. Sergine Fall
Kraftmikill leikmaður sem var ansi duglegur upp hægri vænginn í dag. Skoraði mark eftir frábært samspil og skilaði heilt yfir góðri frammstöðu.
Atvikið
Seinna mark Vestra var hreint út sagt frábært. Langur bolti á Fall sem finnur Luke í fyrsta. Luke kassar boltann og setur hann svo blint aftur fyrir sig beint í hlaupaleiðina hjá Fall sem klárar með alvöru neglu. Aron Elí snerist í hringi þarna og leit ekki vel út.
Hvað þýða úrslitin?
Ósköp einfalt. Aftureldingar er úr leik í ár en Vestri verður í pottinum í næstu umferð Mjólkurbikarsins.
Vondur dagur
Kraftleysi heimamanna stóran hluta leiks er áhyggjuefni. Það er langt síðan liðið vann leik og þetta hefði geta verið góð vítamínsprauta fyrir liðið að fara áfram í bikar. Liðið er vel spilandi og hættulegt á köflum en þarf á sigurtilfinningunni að halda.
Dómarinn - 8
Einar Ingi hafði frábæra stjórn á þessum leik og klikkaði ekki á neinu stóru atriði.
Byrjunarlið:
Brenton Muhammad
5. Chechu Meneses
9. Pétur Bjarnason
10. Nacho Gil
11. Nicolaj Madsen
15. Guðmundur Arnar Svavarsson
17. Luke Rae
21. Viktor Júlíusson
22. Elmar Atli Garðarsson
55. Diogo Coelho
77. Sergine Fall

Varamenn:
7. Vladimir Tufegdzic
13. Celso Raposo
20. Kundai Benyu

Liðsstjórn:
Heiðar Birnir Torleifsson (Þ)
Daníel Agnar Ásgeirsson
Gunnlaugur Jónasson
Friðrik Rúnar Ásgeirsson
Bjarki Stefánsson

Gul spjöld:
Pétur Bjarnason ('63)
Nicolaj Madsen ('90)

Rauð spjöld: