Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Augnablik
1
4
Fjölnir
0-1 Hallvarður Óskar Sigurðarson '9
0-2 Kristófer Jacobson Reyes '16
0-3 Lúkas Logi Heimisson '66
Arnar Laufdal Arnarsson '67 1-3
1-4 Andri Freyr Jónasson '89
23.06.2021  -  19:15
Fífan
Mjólkurbikar karla
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Maður leiksins: Lúkas Logi Heimisson (Fjölnir)
Byrjunarlið:
12. Sigmar Ingi Sigurðarson (m)
3. Hrannar Bogi Jónsson (f)
4. Arnór Daði Gunnarsson
7. Þorbergur Þór Steinarsson
11. Kristján Gunnarsson
14. Breki Barkarson
15. Andri Már Strange ('46)
19. Ýmir Halldórsson
25. Ísak Eyþór Guðlaugsson
27. Gabríel Þór Stefánsson ('80)
34. Arnar Laufdal Arnarsson

Varamenn:
8. Brynjar Óli Bjarnason ('46)
9. Aðalsteinn Örn Ragnarsson
10. Orri Fannar Björnsson
18. Nökkvi Egilsson
19. Kári Ársælsson ('80)
26. Freyr Snorrason
29. Heiðar Ingi Þórisson

Liðsstjórn:
Jökull I Elísabetarson (Þ)
Bjarki Rúnar Kristinsson
Bjarni Harðarson
Darri Bergmann Gylfason
Benedikt Aron Ívarsson
Garpur I Elísabetarson

Gul spjöld:
Ísak Eyþór Guðlaugsson ('56)

Rauð spjöld:
@baddi11 Baldvin Már Borgarsson
Skýrslan: Fjölnir sigraði í Portúgal
Hvað réði úrslitum?
Gæði Fjölnis sýndu sig á köflum við mark Augnabliks og kláruðu þeir leikinn fagmannlega þrátt fyrir að vera kannski á smá cruise control heilt yfir.
Bestu leikmenn
1. Lúkas Logi Heimisson (Fjölnir)
Mér fannst Lúkas að mörgu leyti frábær í dag, skoraði gott mark, átti geggjaða spretti og sýndi snilldar takta inná vítateig Augnabliks þegar hann setti boltann í slánna.
2. Arnór Breki Ásþórsson (Fjölnir)
Áætlunarferðir upp vænginn skiluðu stoðsendingu og fleiri færum, kraftmikill og öflugur leikmaður sem skilar alltaf sínu. Kristófer Reyes fær shout fyrir gott mark og að bjarga Sigurjóni einusinni í skógarhlaupi.
Atvikið
Markið hjá Augnablik, þeir tóku miðju, settu boltann upp völlinn og tveir Fjölnismenn féllu í jörðina eins og þeir hefðu verið skotnir, Arnar lyfti boltanum huggulega yfir Kristófer Reyes og hamraði hann upp í fjærhornið, augnakonfekt en stórundarleg atburðarás samt sem áður.
Hvað þýða úrslitin?
Fjölnir fer í hattinn fræga, Augnablik einbeitir sér að því að komast upp úr 3. deildinni eins og þeir ætla sér.
Vondur dagur
Verð að setja þetta á Hilmi Rafn Mikaelsson, maður hefði haldið að jafn góður leikmaður myndi gera sér einhvern mat úr 3. deildar liði en svo var nú ekki, það gekk ekkert upp hjá honum, hvorki sendingar né nokkur skapaður hlutur.
Dómarinn - 10!
Frábærlega dæmdur leikur hjá tríóinu, hápunktur leiksins hjá Gunnari að sjá í gegnum leikaraskap Brynjar Óla sem reyndi að sækja vítaspyrnu í stöðunni 3-1 en hann hefur sótt þær nokkrar ódýrar í gegnum tíðina með klókindum og leikaraskap en Gunnar lét ekki plata sig.
Byrjunarlið:
25. Sigurjón Daði Harðarson (m)
8. Arnór Breki Ásþórsson
11. Hallvarður Óskar Sigurðarson
11. Dofri Snorrason ('60)
15. Alexander Freyr Sindrason
16. Orri Þórhallsson
17. Lúkas Logi Heimisson
18. Kristófer Jacobson Reyes
19. Hilmir Rafn Mikaelsson ('60)
29. Guðmundur Karl Guðmundsson ('74)
31. Jóhann Árni Gunnarsson ('87)

Varamenn:
2. Valdimar Ingi Jónsson ('60)
4. Sigurpáll Melberg Pálsson
6. Baldur Sigurðsson
9. Andri Freyr Jónasson ('74)
10. Viktor Andri Hafþórsson
22. Ragnar Leósson ('60)
28. Hans Viktor Guðmundsson
33. Eysteinn Þorri Björgvinsson ('87)

Liðsstjórn:
Ásmundur Arnarsson (Þ)
Gunnar Sigurðsson
Steinar Örn Gunnarsson
Kári Arnórsson
Magnús Birkir Hilmarsson
Sigurður Frímann Meyvantsson

Gul spjöld:
Kristófer Jacobson Reyes ('71)

Rauð spjöld: