Diaz, Salah, Gallagher, Jorginho, Greenwood, Cancelo og fleiri góðir í slúðri dagsins
Breiðablik
7
2
ÍBV
Heiðdís Lillýardóttir '5 1-0
Chloé Nicole Vande Velde '12 2-0
2-1 Þóra Björg Stefánsdóttir '20 , víti
Heiðdís Lillýardóttir '33 3-1
3-2 Hanna Kallmaier '64
Hildur Antonsdóttir '72 4-2
Selma Sól Magnúsdóttir '83 5-2
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir '90 6-2
Hildur Antonsdóttir '92 7-2
20.07.2021  -  18:00
Kópavogsvöllur
Pepsi-Max deild kvenna
Aðstæður: Ekkert júlíveður en allt í lagi - gervigrasið flott
Dómari: Guðmundur Páll Friðbertsson
Maður leiksins: Heiðdís Lillýardóttir
Byrjunarlið:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
0. Ásta Eir Árnadóttir ('86)
0. Karitas Tómasdóttir ('86)
5. Hafrún Rakel Halldórsdóttir
7. Agla María Albertsdóttir (f)
8. Heiðdís Lillýardóttir
8. Taylor Marie Ziemer ('73)
14. Chloé Nicole Vande Velde ('66)
18. Kristín Dís Árnadóttir
20. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir
28. Birta Georgsdóttir ('73)

Varamenn:
26. Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir (m)
16. Tiffany Janea Mc Carty ('73)
21. Hildur Antonsdóttir ('66)
23. Vigdís Edda Friðriksdóttir ('86)
24. Hildur Þóra Hákonardóttir ('86)
27. Selma Sól Magnúsdóttir ('73)

Liðsstjórn:
Vilhjálmur Kári Haraldsson (Þ)
Ragna Björg Einarsdóttir
Sonný Lára Þráinsdóttir
Jóhanna Kristbjörg Einarsdóttir
Hildur Kristín Sveinsdóttir
Páll Einarsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@ Helga Katrín Jónsdóttir
Skýrslan: Blikar náðu fram hefndum gegn ÍBV
Hvað réði úrslitum?
Blikar eru bara með betra lið, ekkert flóknara en það. Stjórnuðu leiknum frá a-ö, fengu haug af hornspyrnum og skoruðu 7 mörk. ÍBV ógnaði lítið en náði samt að skora tvö mörk.
Bestu leikmenn
1. Heiðdís Lillýardóttir
Verð að velja hana mann leiksins. Átti mjög góðan leik, skoraði tvö mörk og var alltaf hættuleg í hornspyrnum Blika. Örugg varnarlega líka.
2. Agla María Albertsdóttir
Agla var frábær í dag þrátt fyrir að komast ekki á blað. Hún átti fjórar stoðsendingar og ógnaði stöðugt og bjó til endalaus færi fyrir Blika. Hefði mátt nýta sín færi þó en það þurfti svosem ekki í markaflóðinu í dag.
Atvikið
Fyrsta mark leiksins. Þetta var eiginlega aldrei spurning eftir það. Heiðdís kom Blikum yfir eftir aðeins 5. mínútna leik þegar hún fylgdi eftir skoti Kristínar.
Hvað þýða úrslitin?
Breiðablik fer upp í efsta sæti deildarinnar, a.m.k. tímabundið en Valur á leik til góða. ÍBV er áfram í 5. sætinu.
Vondur dagur
Mér finnst ekki beint ástæða til að henda einhverjum undir rútuna hér.
Dómarinn - 7
Allt í lagi bara. Held að vítið hafi verið rétt en er ekki búin að sjá það aftur. Nokkrar furðulegar ákvarðanir hér og þar en ekkert sem hafði úrslitaáhrif á leikinn.
Byrjunarlið:
1. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (m)
2. Ragna Sara Magnúsdóttir
5. Antoinette Jewel Williams
6. Thelma Sól Óðinsdóttir ('80)
7. Þóra Björg Stefánsdóttir
10. Clara Sigurðardóttir
14. Olga Sevcova ('85)
17. Viktorija Zaicikova ('80)
20. Liana Hinds
23. Hanna Kallmaier
24. Helena Jónsdóttir ('89)

Varamenn:
3. Júlíana Sveinsdóttir
4. Jóhanna Helga Sigurðardóttir ('85)
11. Íva Brá Guðmundsdóttir ('80)
26. Eliza Spruntule ('89)
27. Sunna Einarsdóttir
29. Lana Osinina

Liðsstjórn:
Ian David Jeffs (Þ)
Bjartey Helgadóttir
Sigríður Sæland Óðinsdóttir
Guðmundur Tómas Sigfússon
Birkir Hlynsson
Þorsteinn Magnússon
Inga Dan Ingadóttir

Gul spjöld:
Olga Sevcova ('57)

Rauð spjöld: