Domusnovavöllurinn
mánudagur 19. júlí 2021  kl. 19:15
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Frábærar, sólskin í gegnum ský og 12 gráðu hiti.
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Áhorfendur: 483
Maður leiksins: Hjalti Sigurðsson
Leiknir R. 2 - 0 Stjarnan
1-0 Sævar Atli Magnússon ('7)
2-0 Hjalti Sigurðsson ('26)
Myndir: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Byrjunarlið:
12. Guy Smit (m)
3. Ósvald Jarl Traustason
4. Bjarki Aðalsteinsson
5. Daði Bærings Halldórsson
7. Máni Austmann Hilmarsson
10. Sævar Atli Magnússon (f)
11. Brynjar Hlöðversson
18. Emil Berger
19. Manga Escobar ('42)
23. Dagur Austmann ('80)
26. Hjalti Sigurðsson ('76)

Varamenn:
22. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
2. Birgir Baldvinsson
6. Ernir Bjarnason
8. Árni Elvar Árnason ('42)
9. Sólon Breki Leifsson
17. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson ('80)
21. Octavio Paez
28. Arnór Ingi Kristinsson ('76)

Liðstjórn:
Valur Gunnarsson
Sævar Ólafsson
Sigurður Heiðar Höskuldsson (Þ)
Manuel Nikulás Barriga
Hjalti Valur Þorsteinsson

Gul spjöld:
Máni Austmann Hilmarsson ('69)

Rauð spjöld:


@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Aftur, annan heimaleikinn í röð, lenda Leiknismenn kannski í því að fá ekki það hrós sem þeir eiga skilið. Stjarnan átti virkilega dapran dag og ógnaði heimamönnum ekkert að ráði. Leikurinn var mjög lagður upp hjá heimamönnum og var dæmið klárað í fyrri hálfleik.
Bestu leikmenn
1. Hjalti Sigurðsson
Virkilega sterk innkoma í liðið, mark og góð frammistaða í fyrsta byrjunarliðsleiknum.
2. Emil Berger
Frábær á miðjunni, leikstjórnandi með mikla yfirsýn. Frábær stoðsending.
Atvikið
Seinna markið í raun innsiglar leikinn. Ósvald gaf boltann á Emil sem teiknar boltann á fjærstöngina þar sem Hjalti hangir í loftinu og skallar boltann í netið.
Hvað þýða úrslitin?
Stjarnan er áfram á fallsvæðinu en Leiknir færist fjær pakkanum. Jákvætt fyrir Leikni að næsti leikur er einnig á heimavelli. Stjarnan þarf að ýta þessu til hliðar og endurstilla sig fyrir næsta leik.
Vondur dagur
Flestallir leikmenn Stjörnunnar voru lélegir en Einar Karl var sennilega sá sem þjálfarar gestanna voru hvað ósáttastir með miðað við hróp og köll í fyrri hálfleik. Liðsvalið var eitthvað skrítið, einn gír í mönnum og enginn að ógna. Það þarf að koma Eggerti inn í þetta lið og það vantaði karakterinn sem er í Eyjólfi. Ekki veit ég svo hvað Tristan gerði til að verðskulda þessa bekkjarsetu.
Dómarinn - 8
Vel dæmt hjá Helga. Ég sá ekki hvernig Máni fór í Brynjar Gauta og er það sennilega eina vafaatriði leiksins hvort Máni hafi átt að fá meira en gult.
Byrjunarlið:
1. Haraldur Björnsson (m)
0. Brynjar Gauti Guðjónsson ('77)
6. Magnus Anbo
7. Einar Karl Ingvarsson ('63)
9. Daníel Laxdal (f)
10. Hilmar Árni Halldórsson
11. Þorsteinn Már Ragnarsson
12. Heiðar Ægisson
21. Elís Rafn Björnsson ('77)
22. Emil Atlason ('63)
23. Casper Sloth ('63)

Varamenn:
13. Arnar Darri Pétursson (m)
4. Óli Valur Ómarsson
8. Halldór Orri Björnsson ('63)
20. Eyjólfur Héðinsson
24. Björn Berg Bryde ('77)
30. Eggert Aron Guðmundsson ('63)
32. Tristan Freyr Ingólfsson ('77)
99. Oliver Haurits ('63)

Liðstjórn:
Hilmar Þór Hilmarsson
Rajko Stanisic
Þorvaldur Örlygsson (Þ)
Pétur Már Bernhöft
Ejub Purisevic

Gul spjöld:
Brynjar Gauti Guðjónsson ('35)
Halldór Orri Björnsson ('76)

Rauð spjöld: