Kaplakrikavöllur
fimmtudagur 22. júlí 2021  kl. 19:00
Sambandsdeild UEFA
Aðstæður: 13°C, smá gola, fallegt gras og rigningarlegt.
Dómari: Filip Glova (Slóvakía)
Áhorfendur: 605
Maður leiksins: Carlo Holse
FH 0 - 2 Rosenborg
0-1 Carlo Holse ('61)
0-2 Dino Islamovic ('71)
Myndir: Fótbolti.net - J.L.
Byrjunarlið:
1. Gunnar Nielsen
2. Hörður Ingi Gunnarsson ('87)
4. Pétur Viðarsson
6. Eggert Gunnþór Jónsson ('87)
7. Steven Lennon ('82)
9. Matthías Vilhjálmsson (f)
10. Björn Daníel Sverrisson ('75)
11. Jónatan Ingi Jónsson
16. Guðmundur Kristjánsson
21. Guðmann Þórisson
29. Vuk Oskar Dimitrijevic ('82)

Varamenn:
14. Morten Beck Guldsmed ('82)
17. Baldur Logi Guðlaugsson ('82)
18. Ólafur Guðmundsson ('75)
22. Oliver Heiðarsson ('87)
25. Einar Örn Harðarson
27. Jóhann Ægir Arnarsson
28. Teitur Magnússon
32. Atli Gunnar Guðmundsson
34. Logi Hrafn Róbertsson ('87)
35. Óskar Atli Magnússon

Liðstjórn:
Davíð Þór Viðarsson
Ólafur Jóhannesson (Þ)

Gul spjöld:
Eggert Gunnþór Jónsson ('83)

Rauð spjöld:
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Það sást smá gæðamunur á liðunum í kvöld þó hann hafi verið minni en ég bjóst við fyrir leik. Það komu þessi tvö augnablik þegar gestirnir skoruðu, þau komu ekkert eftir einhverja frábæra leikkafla heldur nýttu gestirnir opnanir vegna einbeitingarleysis, góð lið refsa fyrir slíkt. FH-ingarnir mega vera stoltir því spilamennskan úti á velli var alls ekki léleg og sköpuðu heimamenn sér fínustu færi til að skora mark og jafnvel mörk.
Bestu leikmenn
1. Carlo Holse
Fannst vera mestu gæðin í Holse af þeim sem spiluðu þennan leik. Sýndi að hann er með góðan fót og hann sá opnunina í fyrra markinu, fann opna svæðið á nærstönginni og kom gestunum yfir.
2. Matthías Vilhjálmsson
Fyrirliði FH var virkilega góður, var til fyrirmyndar þegar kom til baráttu og vinnusemi. Hefði verið maður leiksins hefði hann skorað úr dauðafærinu sínu.
Atvikið
Fyrra markið, kom eins og þruma úr heiðskíru lofti eiginlega. Fyrirgjöf frá vinstri, Holse var einn og óvaldaður inn á teignum og skallaði í netið.
Hvað þýða úrslitin?
Rosenborg er í frábærri stöðu til að fara áfram, leiða með tveimur mörkum. Það eru batamerki á leik FH frá því fyrr í sumar, þeir geta lært af þessum leik og seinni leiknum líka. Miði er alltaf möguleiki.
Vondur dagur
Færanýting FH-inga var svekkjandi.
Byrjunarlið:
1. Andre Hansen (m)
2. Erlend Reitan
4. Vebjörn Hoff
6. Alexander Tettey
9. Dino Islamovic
11. Carlo Holse
14. Rasmus Wiedesheim-Paul ('73)
15. Hólmar Örn Eyjólfsson
16. Even Hovland
20. Edvard Tagseth ('73)
25. Carl Adam Andersson ('92)

Varamenn:
24. Sander Tangvik (m)
8. Anders Konradsen ('92)
22. Stefano Vecchia ('73)
26. Besim Serbecic
35. Emil Konradsen Ceide ('73)
38. Mikkel Konradsen Ceide

Liðstjórn:
Åge Hareide (Þ)

Gul spjöld:
Edvard Tagseth ('59)

Rauð spjöld: