Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Í BEINNI
Mjólkurbikar karla
Keflavík
LL 2
1
Breiðablik
HK
0
3
Valur
0-1 Patrick Pedersen '44
0-2 Birkir Már Sævarsson '48
0-3 Andri Adolphsson '66
25.07.2021  -  19:15
Kórinn
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Logn og hlýtt...enda innahúss
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Maður leiksins: Birkir Heimisson
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
5. Guðmundur Þór Júlíusson (f)
6. Birkir Valur Jónsson (f)
7. Birnir Snær Ingason
8. Arnþór Ari Atlason ('78)
17. Valgeir Valgeirsson ('85)
18. Atli Arnarson ('78)
21. Ívar Örn Jónsson
28. Martin Rauschenberg
30. Stefan Ljubicic ('85)

Varamenn:
1. Sigurður Hrannar Björnsson (m)
4. Leifur Andri Leifsson
7. Örvar Eggertsson ('85)
10. Ásgeir Marteinsson ('78)
11. Ólafur Örn Eyjólfsson
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('78)
17. Jón Arnar Barðdal ('85)

Liðsstjórn:
Brynjar Björn Gunnarsson (Þ)
Gunnþór Hermannsson
Þjóðólfur Gunnarsson
Viktor Bjarki Arnarsson
Alma Rún Kristmannsdóttir
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson

Gul spjöld:
Guðmundur Þór Júlíusson ('72)

Rauð spjöld:
@mattimatt Matthías Freyr Matthíasson
Skýrslan: Tveir ólíkir hálfleikir 0 - 3 niðurstaðan
Hvað réði úrslitum?
Fyrsta mark Vals sem Patrick skorar virtist slá HK út af laginu og Valsmenn komu öflugir inn í seinni hálfleikinn og gerðu út af við leikinn þegar Birkir Már skoraði annað mark Vals á 48 mínútu. HK áttu fyrri hálfleikinn nær eingöngu og náðu að skapa sér hættulegar stöður og færi sem þeir því miður fyrir þá, náðu ekki að nýta sér.
Bestu leikmenn
1. Birkir Heimisson
Tvær stoðsendingar og stjórnaði spilinu upp völlinn sér í lagi í seinni hálfleik.
2. Hannes Þór Halldórsson
Varði vel í fyrri hálfleik og hélt Valsmönnum inn í leiknum.
Atvikið
Birnir Snær átti skot í stöng Vals úr skotstöðu sem Birnir Snær vill vera í. Hefði boltinn ratað í netið er ég viss um að niðurstaðan hefði í það minnsta ekki verið jafn afgerandi sigur Vals og raunin varð.
Hvað þýða úrslitin?
Valsmenn ná að halda forystu á toppi deildarinnar og unnu sinn fyrsta digur eftir að hafa tapað fjórum leikjum í röð. HK sitja enn í fallsæti deildarinnar og þurfa nauðsynilega að fara að hala inn stigum ef ekki á illa að fara.
Vondur dagur
Stefán Alexander Ljubicic sást lítið í leiknum í dag.
Dómarinn - 10
Vel dæmdur leikur hjá Helga Mikael.
Byrjunarlið:
1. Hannes Þór Halldórsson (m)
Haukur Páll Sigurðsson
2. Birkir Már Sævarsson
3. Johannes Vall
5. Birkir Heimisson ('78)
6. Sebastian Hedlund
9. Patrick Pedersen ('83)
10. Kristinn Freyr Sigurðsson ('83)
13. Rasmus Christiansen
14. Guðmundur Andri Tryggvason ('78)
33. Almarr Ormarsson ('63)

Varamenn:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
4. Christian Köhler ('78)
8. Arnór Smárason ('83)
11. Sigurður Egill Lárusson ('83)
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson ('78)
17. Andri Adolphsson ('63)
20. Orri Sigurður Ómarsson

Liðsstjórn:
Heimir Guðjónsson (Þ)
Einar Óli Þorvarðarson
Jóhann Emil Elíasson
Eiríkur K Þorvarðsson
Srdjan Tufegdzic
Haraldur Árni Hróðmarsson
Örn Erlingsson

Gul spjöld:
Rasmus Christiansen ('58)
Patrick Pedersen ('62)

Rauð spjöld: