Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
Víkingur R.
3
2
Stjarnan
0-1 Oliver Haurits '8
Nikolaj Hansen '36 1-1
Nikolaj Hansen '47 2-1
Helgi Guðjónsson '69 3-1
3-2 Emil Atlason '93
25.07.2021  -  19:15
Víkingsvöllur
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Ellefu gráðu hiti, talsverður vindur og rigning.
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Maður leiksins: Nikolaj Hansen
Byrjunarlið:
16. Þórður Ingason (m)
Sölvi Ottesen
Kári Árnason
3. Logi Tómasson ('65)
8. Viktor Örlygur Andrason (f) ('65)
10. Pablo Punyed ('70)
17. Atli Barkarson
20. Júlíus Magnússon (f)
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
23. Nikolaj Hansen (f)
80. Kristall Máni Ingason

Varamenn:
1. Ingvar Jónsson (m)
9. Helgi Guðjónsson ('65)
11. Adam Ægir Pálsson ('70)
11. Stígur Diljan Þórðarson
12. Halldór Smári Sigurðsson
27. Tómas Guðmundsson
77. Kwame Quee ('65)

Liðsstjórn:
Arnar Gunnlaugsson (Þ)
Þórir Ingvarsson
Ísak Jónsson Guðmann
Hajrudin Cardaklija
Einar Guðnason
Guðjón Örn Ingólfsson
Jón Ragnar Jónsson

Gul spjöld:
Nikolaj Hansen ('52)
Sölvi Ottesen ('87)
Karl Friðleifur Gunnarsson ('92)

Rauð spjöld:
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Skýrslan: Hamingja í haustlægðinni eftir mikla yfirburði Víkinga
Hvað réði úrslitum?
Víkingar voru miklu betri en Stjörnumenn í sjötíu mínútur í dag og áttu sigurinn sannarlega skilinn. Það var nóg sem gerðist í leiknum, mark skorað fyrir aftan miðju, Halli Björns rotaðist, alvöru októberveður á kafla og sá markahæsti bætti tveimur mörkum við sinn markafjölda.
Bestu leikmenn
1. Nikolaj Hansen
Frábær. Tvö skallamörk og kom sér í fleiri færi. Daninn er funheitur í sumar og fáir sem geta stoppað hann.
2. Atli Barkarson
Tvær frábærar stoðsendingar og heilt yfir flottur leikur. Kristall Máni var einnig mjög góður.
Atvikið
Nokkur atvik í þessum leik en markið fyrir aftan miðju, maður lifandi. Draumamark hjá Oliver Haurits, skot úr miðjuboganum á eigin vallarhelmingi.
Hvað þýða úrslitin?
Stjarnan er áfram fyrir ofan HK og ÍA þar sem öll þrjú lið töpuðu í dag. Víkingur eltir Val eins og skugginn og eiga Víkingar Breiðablik í næsta leik.
Vondur dagur
Enginn einn hjá gestunum sem var eitthvað yfirburða lélegur. Það var samt eins og Hilmar Árni og Þorsteinn Már væru ekki inn á vellinum á löngum köflum þar sem Stjörnumenn komust lítið í boltann.
Dómarinn - 7
Heilt yfir fínt, spjöldin öll réttlætanleg.
Byrjunarlið:
Haraldur Björnsson ('53)
2. Heiðar Ægisson
6. Magnus Anbo
8. Halldór Orri Björnsson ('75)
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson
11. Þorsteinn Már Ragnarsson
20. Eyjólfur Héðinsson
21. Elís Rafn Björnsson
23. Casper Sloth ('75)
99. Oliver Haurits ('75)

Varamenn:
13. Arnar Darri Pétursson (m) ('53)
33. Viktor Reynir Oddgeirsson (m)
2. Brynjar Gauti Guðjónsson
4. Óli Valur Ómarsson ('75)
7. Eggert Aron Guðmundsson ('75)
7. Einar Karl Ingvarsson
18. Guðmundur Baldvin Nökkvason
22. Emil Atlason ('75)
77. Kristófer Konráðsson

Liðsstjórn:
Þorvaldur Örlygsson (Þ)
Friðrik Ellert Jónsson
Rajko Stanisic
Pétur Már Bernhöft
Ejub Purisevic

Gul spjöld:
Elís Rafn Björnsson ('36)
Daníel Laxdal ('78)
Emil Atlason ('97)

Rauð spjöld: