Norðurálsvöllurinn
þriðjudagur 27. júlí 2021  kl. 19:15
Lengjudeild kvenna
Dómari: Sigurður Þráinn Geirsson
Maður leiksins: Ingibjörg Valgeirsdóttir
ÍA 1 - 1 KR
1-0 Mckenna Akimi Davidson ('69)
1-1 Kristín Sverrisdóttir ('90)
Byrjunarlið:
1. Aníta Ólafsdóttir (m)
2. Mckenna Akimi Davidson
5. Aníta Sól Ágústsdóttir
6. Eva María Jónsdóttir
8. Sigrún Eva Sigurðardóttir ('89)
9. Róberta Lilja Ísólfsdóttir
10. Bryndís Rún Þórólfsdóttir (f)
14. Dana Joy Scheriff
17. Védís Agla Reynisdóttir
19. Anna Þóra Hannesdóttir
27. Unnur Ýr Haraldsdóttir ('68)

Varamenn:
7. Erla Karitas Jóhannesdóttir ('68)
15. Marey Edda Helgadóttir
22. Selma Dögg Þorsteinsdóttir
23. Dagbjört Líf Guðmundsdóttir
24. Dagný Halldórsdóttir ('89)
25. Lilja Björg Ólafsdóttir
29. Erna Björt Elíasdóttir

Liðstjórn:
Sandra Ósk Alfreðsdóttir
Hrafnhildur Arín Sigfúsdóttir
Hjördís Brynjarsdóttir
Aron Ýmir Pétursson (Þ)
Björn Sólmar Valgeirsson (Þ)
Kristján Huldar Aðalsteinsson

Gul spjöld:
Védís Agla Reynisdóttir ('81)

Rauð spjöld:
@ Sigríður Dröfn Auðunsdóttir
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Jafn og spennandi leikur og það voru tvö glæsileg skot utan að velli og góður varnarleikur beggja liða sem réði úrslitum í kvöld.
Bestu leikmenn
1. Ingibjörg Valgeirsdóttir
Ingibjörg kom í veg fyrir sigur ÍA í kvöld. ÍA konur komust í tvígang einar í gegn á móti Ingibjörgu og gerði hún vel í bæði skiptin og kom í veg fyrir mark. Þá var hún mjög örugg í teignum og átti góðar vörslur.
2. Dana Joy Scheriff
Dana var mjög öflug og lífleg á miðjunni í dag. Byrjaði margar góðar sóknir ÍA og var dugleg á miðjunni og vann marga bolta.
Atvikið
Á 92. mínútu skorar varamaðurinn Kristín Sverrisdóttir stórglæsilegt mark með skoti fyrir utan teig og jafnar leikinn og tryggir KR-ingum stig í dag.
Hvað þýða úrslitin?
ÍA er í harðri botnbaráttu og eru eftir leikinn í 8. sæti með 11 stig en bæði HK, í 9.sæti með 9 stig, og Augnablik, í 10. sæti með 8 stig eiga leik til góða. ÍA á mjög mikilvægan leik í næstu umferð þegar þær mæta HK í fallbaráttuslag. KR-ingar halda toppsætinu og eru með 29. stig þremur stigum meira en FH sem er í 2. sætinu. KR og FH mætast í næstu umferð og getur KR komið sér í þægilega stöðu með sigri í þeim leik.
Vondur dagur
Sóknarleikur KR var ekki góður í dag. Þær komu sér í ágætar stöður en það vantaði eitthvað upp á síðasta þriðjungi og KR-ingar sköpuðu sér lítið af færum.
Dómarinn - 9
Siggi átti flottann leik í dag, lét leikinn fljóta vel og hélt sinni línu allan leikinn.
Byrjunarlið:
29. Ingibjörg Valgeirsdóttir (m)
0. Guðmunda Brynja Óladóttir
3. Ingunn Haraldsdóttir (f)
4. Laufey Björnsdóttir
6. Rebekka Sverrisdóttir (f)
8. Katrín Ómarsdóttir ('1)
17. Hildur Björg Kristjánsdóttir ('80)
18. Bergdís Fanney Einarsdóttir
20. Inga Laufey Ágústsdóttir
23. Arden O´Hare Holden
24. Ísabella Sara Tryggvadóttir ('80)

Varamenn:
3. Sandra Dögg Bjarnadóttir ('1) ('56)
10. Margrét Edda Lian Bjarnadóttir
13. María Soffía Júlíusdóttir ('80) ('80)
14. Kristín Sverrisdóttir
16. Tijana Krstic ('56)
26. Kathleen Rebecca Pingel
30. Lilja Dögg Valþórsdóttir

Liðstjórn:
Guðlaug Jónsdóttir
Emilía Ingvadóttir
Ásta Kristinsdóttir
Gísli Þór Einarsson
Jóhannes Karl Sigursteinsson (Þ)
Þóra Kristín Bergsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: