Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Þór
0
2
Fram
0-1 Alexander Már Þorláksson '45
0-2 Indriði Áki Þorláksson '89
27.07.2021  -  18:00
SaltPay-völlurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Þungt yfir, nokkrir dropar, gott fyrir grasið
Dómari: Guðgeir Einarsson
Maður leiksins: Albert Hafsteinsson
Byrjunarlið:
1. Daði Freyr Arnarsson (m)
Orri Sigurjónsson
Liban Abdulahi ('62)
2. Elmar Þór Jónsson
4. Hermann Helgi Rúnarsson
10. Sigurður Marinó Kristjánsson
15. Petar Planic
17. Fannar Daði Malmquist Gíslason
23. Ásgeir Marinó Baldvinsson ('62)
23. Dominique Malonga ('46)
30. Bjarki Þór Viðarsson

Varamenn:
12. Auðunn Ingi Valtýsson (m)
2. Steinar Logi Kárason
3. Birgir Ómar Hlynsson
6. Ólafur Aron Pétursson ('62)
7. Bjarni Guðjón Brynjólfsson ('62)
9. Jóhann Helgi Hannesson ('46)
18. Vignir Snær Stefánsson

Liðsstjórn:
Sveinn Elías Jónsson (Þ)
Orri Freyr Hjaltalín (Þ)
Jón Stefán Jónsson (Þ)
Sveinn Leó Bogason
Sölvi Sverrisson
Perry John James Mclachlan
Stefán Ingi Jóhannsson

Gul spjöld:
Liban Abdulahi ('34)
Elmar Þór Jónsson ('36)
Petar Planic ('39)
Jóhann Helgi Hannesson ('60)
Orri Freyr Hjaltalín ('69)

Rauð spjöld:
@Johannthor21 Jóhann Þór Hólmgrímsson
Skýrslan: Mönnum heitt í hamsi er Fram vann Þór
Hvað réði úrslitum?
Fram mættu tilbúnir til leiks. Áttu fyrri hálfleikinn algjörlega, stóðu vaktina vel í síðari hálfleik og refsuðu Þórsurum undir lok leiksins.
Bestu leikmenn
1. Albert Hafsteinsson
Verið frábær hjá Fram og var það svo sannarlega í dag, lagði upp bæði mörkin.
2. Hlynur Atli Magnússon
Hlynur og McLagan ásamt Ólafi í markinu voru flottir í síðari hálfleik. Þegar Dominique Malonga reyndi eitthvað í fyrri hálfleiknum var Hlynur alltaf mættur til að stoppa hann.
Atvikið
Hættuspark gegn Jóhanni Helga undir lok leiksins inn í vítateig Fram en ekkert dæmt og Fram brunaði í skyndisókn og komst í 2-0, ef og hefði og allt það en þetta hefði geta farið öðruvísi fyrir Þór ef það hefði verið dæmt þar.
Hvað þýða úrslitin?
Fram áfram á toppi deildarinnar með 9 stiga forskot á ÍBV. Þór í 6. sæti með 19 stig, hefðu geta blandað sér í baráttuna um 2. sætið með sigri hér í dag.
Vondur dagur
Ég verð bara að setja það á dómara leiksins. Menn ættu að vita út í hvað menn eru að fara á SaltPay Vellinum. Línan hjá honum stórfurðuleg, kippti sér lítið upp við höfuðmeiðsli Daða og hættuspark gegn Jóhanni Helga undir lok leiksins, hægt að nefna margt fleira.
Dómarinn - 5
Hann var bara alls ekki með á nótunum í dag. Eins og hefur komið fram í skýrslunni marg oft. Eins og Orri segir tapaði hann ekki leiknum fyrir Þór en klikkaði á ögurstundu fannst mér undir lok leiksins.
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
3. Kyle McLagan
5. Haraldur Einar Ásgrímsson
7. Guðmundur Magnússon (f) ('68)
8. Aron Þórður Albertsson
8. Albert Hafsteinsson ('90)
10. Fred Saraiva ('82)
14. Hlynur Atli Magnússon (f)
21. Indriði Áki Þorláksson
33. Alexander Már Þorláksson ('68)
71. Alex Freyr Elísson

Varamenn:
12. Stefán Þór Hannesson (m)
9. Þórir Guðjónsson ('68)
11. Jökull Steinn Ólafsson ('90)
23. Már Ægisson ('68)
26. Aron Kári Aðalsteinsson ('82)

Liðsstjórn:
Jón Sveinsson (Þ)
Daði Guðmundsson
Marteinn Örn Halldórsson
Bjarki Hrafn Friðriksson
Aðalsteinn Aðalsteinsson
Hilmar Þór Arnarson
Magnús Þorsteinsson
Gunnlaugur Þór Guðmundsson

Gul spjöld:
Aron Þórður Albertsson ('31)
Alexander Már Þorláksson ('41)

Rauð spjöld: