JÁVERK-völlurinn
fimmtudagur 29. júlí 2021  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Frábćrar ađstćđur á fallegasta velli landsins. 20 gráđur og ţurrt.
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Áhorfendur: 396
Mađur leiksins: Róbert Hauksson
Selfoss 0 - 3 Ţróttur R.
0-1 Kairo Edwards-John ('21)
0-2 Hinrik Harđarson ('55)
0-3 Róbert Hauksson ('90)
Byrjunarlið:
1. Stefán Ţór Ágústsson (m)
5. Jón Vignir Pétursson
6. Danijel Majkic
8. Ingvi Rafn Óskarsson ('46)
10. Gary Martin (f)
11. Ţorsteinn Daníel Ţorsteinsson
13. Emir Dokara
19. Ţormar Elvarsson ('57)
22. Adam Örn Sveinbjörnsson
24. Kenan Turudija
45. Ţorlákur Breki Ţ. Baxter ('85)

Varamenn:
4. Jökull Hermannsson
7. Aron Darri Auđunsson ('57)
14. Aron Fannar Birgisson ('85)
21. Alexander Clive Vokes
23. Ţór Llorens Ţórđarson ('46)

Liðstjórn:
Ingi Rafn Ingibergsson
Einar Ottó Antonsson
Arnar Helgi Magnússon
Dean Edward Martin (Ţ)
Jason Van Achteren
Einar Már Óskarsson

Gul spjöld:
Ţorsteinn Daníel Ţorsteinsson ('52)
Ţór Llorens Ţórđarson ('58)

Rauð spjöld:
@ Logi Freyr Gissurarson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Ţađ er svo sem gömul tugga en vilji og hungur Ţróttara var mun meira í leiknum. Mörkin telja í fótbolta og ţar höfđu Ţróttarar yfirburđi, Selfyssingar mikiđ međ boltann en fengu fá ef nokkur fćri.
Bestu leikmenn
1. Róbert Hauksson
Tvćr stođsendingar og mark. Ţađ ţarf ekki ađ rćđa ţetta frekar. Líflegur allan leikinn.
2. Kairo Edwards-John
Verđ ađ gefa Kairo ţetta ţó ađ hann hafi einungis dugađ í 60 mínútur. Hann skapađi alls konar usla í vörn Selfoss ţegar Ţróttarar unnu fram á viđ.
Atvikiđ
Fyrsta mark leiksins breytti gangi leiksins. Selfyssingar voru líflegir fram ađ ţví og međ ágćta stjórn á leiknum en Ţróttarar höfđu alla stjórn á leiknum eftir markiđ. Ótrúlegt skipbrot hjá heimamönnum viđ ađ fá ţetta mark í andlitiđ.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Ađ fallbaráttan er opin upp á gátt. Virkilega mikilvćgur, sannfćrandi og sanngjarn sigur gestanna hér í kvöld,
Vondur dagur
Fyrir Selfossliđiđ í heild sinni sem, ţrátt fyrir mjög gott veđur á Selfossi, sáu ekki til sólar eftir fyrsta mark Ţróttara.
Dómarinn - 9
Stýrđi leiknum vel um leiđ og hann leyfđi honum ađ fljóta. Var ekkert ađ flauta á smámuni en ţó komust menn ekki upp međ neinn fautaskap.
Byrjunarlið:
13. Sveinn Óli Guđnason (m)
4. Hreinn Ingi Örnólfsson (f)
5. Atli Geir Gunnarsson
11. Kairo Edwards-John ('62)
15. Gunnlaugur Hlynur Birgisson ('79)
17. Baldur Hannes Stefánsson
19. Eiríkur Ţorsteinsson Blöndal
20. Andi Hoti
21. Róbert Hauksson
23. Guđmundur Friđriksson
29. Hinrik Harđarson ('90)

Varamenn:
1. Franko Lalic (m)
3. Teitur Magnússon
7. Dađi Bergsson
8. Sam Hewson
16. Egill Helgason
22. Kári Kristjánsson ('79)
24. Guđmundur Axel Hilmarsson
26. Ólafur Fjalar Freysson ('90)
28. Aron Ingi Kristinsson ('62)

Liðstjórn:
Jens Elvar Sćvarsson
Baldvin Már Baldvinsson
Jamie Paul Brassington
Páll Steinar Sigurbjörnsson
Henry Albert Szmydt

Gul spjöld:

Rauð spjöld: