Fylkir
0
0
Leiknir R.
Daði Ólafsson '94
03.08.2021  -  19:15
Würth völlurinn
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Góðar, örlítil gola, skýjað og fjórtán gráðu hiti.
Dómari: Egill Arnar Sigurþórsson
Áhorfendur: 548
Maður leiksins: Guy Smit
Byrjunarlið:
1. Aron Snær Friðriksson (m)
Daði Ólafsson
2. Ásgeir Eyþórsson
3. Unnar Steinn Ingvarsson ('75)
5. Orri Sveinn Stefánsson
8. Ragnar Bragi Sveinsson (f)
10. Orri Hrafn Kjartansson
22. Dagur Dan Þórhallsson
23. Arnór Borg Guðjohnsen
28. Helgi Valur Daníelsson
33. Guðmundur Steinn Hafsteinsson

Varamenn:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
4. Arnór Gauti Jónsson ('75)
6. Torfi Tímoteus Gunnarsson
11. Þórður Gunnar Hafþórsson
17. Birkir Eyþórsson
21. Malthe Rasmussen
25. Ragnar Sigurðsson

Liðsstjórn:
Ólafur Ingi Stígsson (Þ)
Atli Sveinn Þórarinsson (Þ)
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Óðinn Svansson
Ólafur Ingvar Guðfinnsson
Halldór Steinsson
Ágúst Aron Gunnarsson

Gul spjöld:
Dagur Dan Þórhallsson ('17)
Guðmundur Steinn Hafsteinsson ('27)
Ólafur Ingi Stígsson ('45)

Rauð spjöld:
Daði Ólafsson ('94)
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Skýrslan: Leikur sem hafði allt nema mörk
Hvað réði úrslitum?
Guy Smit í marki Leiknis og færanýting heimamanna. Leiknir hefði getað komist yfir en Fylkir fékk mikið af færum og mikið af álitlegum upphlaupum. Leiknismenn geta verið ánægðir með að fá stig og Fylkismenn geta verið virkilega ánægðir með frammistöðuna en svekktir með niðurstöðuna.
Bestu leikmenn
1. Guy Smit
Kom einfaldlega í veg fyrir sigur Fylkis í kvöld. Varði nokkrum sinnum stórkostlega. Stig unnið hjá þeim hollenska.
2. Ásgeir Eyþórsson
Ásgeir heillaði mig í dag, virkilega sannfærandi í sínum aðgerðum og var mikið í kringum Sævar Atla sem fékk úr mjög litlu að moða. Seðlabankastjórinn flottur.
Atvikið
Varslan hjá Guy Smit frá Guðmundi Steini og svo rauða spjaldið í lokin.
Hvað þýða úrslitin?
Stig á lið, annað stig Leiknis á útivelli. Ekki úrslitin sem Fylkismenn vildu en frammistaðan hún sýnir að liðið ætti ekki að vera í veseni að slíta sig frá fallbaráttunni.
Vondur dagur
Færanýting Fylkis. Guðmundur Steinn fékk færi til að skora allavega tvö mörk og Arnór Borg fékk svo dauðafæri en setti boltann í hliðarnet. Þetta var líka mjög mikið næstum því leikur hjá Degi Dan en hlutirnir duttu ekki alveg með honum við vítateig Leiknis.
Dómarinn - 5,5
Ég hallast að því að Orri Sveinn hefði átt að fá víti í fyrri hálfleik og að Daði Ólafsson átti að fá rautt spjald. Ég get samt skilið rökin fyrir gulu á Daða og að sleppa því að dæma vítið. Annars fannst mér Egill vera aðeins grimmur við Guðmund Stein í leiknum, einu sinni aukaspyrna sem virkaði ekki eins og neitt og svo grimmt gult spjald.
Byrjunarlið:
12. Guy Smit (m)
3. Ósvald Jarl Traustason
4. Bjarki Aðalsteinsson (f) ('46)
5. Daði Bærings Halldórsson (f) ('80)
7. Máni Austmann Hilmarsson ('83)
10. Sævar Atli Magnússon (f)
10. Daníel Finns Matthíasson
11. Brynjar Hlöðversson
18. Emil Berger
19. Manga Escobar ('61)
23. Dagur Austmann ('46)

Varamenn:
12. Bjarki Arnaldarson (m)
8. Árni Elvar Árnason ('80)
17. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson ('46)
20. Hjalti Sigurðsson ('83)
23. Arnór Ingi Kristinsson
24. Loftur Páll Eiríksson ('46)

Liðsstjórn:
Sigurður Heiðar Höskuldsson (Þ)
Valur Gunnarsson
Gísli Friðrik Hauksson
Sólon Breki Leifsson
Hlynur Helgi Arngrímsson
Manuel Nikulás Barriga
Ágúst Leó Björnsson

Gul spjöld:
Emil Berger ('45)
Daníel Finns Matthíasson ('58)
Sævar Atli Magnússon ('67)

Rauð spjöld: