Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Í BEINNI
Besta-deild karla
Stjarnan
LL 1
0
Valur
Tindastóll
1
3
Breiðablik
Jacqueline Altschuld '3 1-0
1-1 Karitas Tómasdóttir '19
1-2 Ásta Eir Árnadóttir '56
1-3 Karitas Tómasdóttir '68
06.08.2021  -  19:15
Sauðárkróksvöllur
Pepsi-Max deild kvenna
Dómari: Eðvarð Eðvarðsson
Maður leiksins: Karitas Tómasdóttir
Byrjunarlið:
1. Amber Kristin Michel (m)
Bergljót Ásta Pétursdóttir ('61)
Kristrún María Magnúsdóttir
3. Bryndís Rut Haraldsdóttir (f)
6. Laufey Harpa Halldórsdóttir
8. Laura-Roxana Rus
9. María Dögg Jóhannesdóttir
10. Jacqueline Altschuld
11. Aldís María Jóhannsdóttir ('61)
17. Hugrún Pálsdóttir
25. Murielle Tiernan

Varamenn:
12. Margrét Rún Stefánsdóttir (m)
2. Dominiqe Evangeline Bond-Flasza ('61)
7. Sólveig Birta Eiðsdóttir
16. Eyvör Pálsdóttir
21. Krista Sól Nielsen
23. Magnea Petra Rúnarsdóttir
26. Sylvía Birgisdóttir
29. Nadejda Colesnicenco ('61)

Liðsstjórn:
Óskar Smári Haraldsson (Þ)
Konráð Freyr Sigurðsson (Þ)
Guðni Þór Einarsson (Þ)
Sveinn Sverrisson
Birna María Sigurðardóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@ Bogi Sigurbjörnsson
Skýrslan: Tindastóll niður í fallsæti og Blikar halda í Vals stelpur í toppbaráttunni.
Hvað réði úrslitum?
Það sem réði úrslitum í dag var bara hvað Breiðablik eru góðar í fótbolta. Tindastóls stelpur lögðu sig allan fram í leiknum en það bara dugði ekk.
Bestu leikmenn
1. Karitas Tómasdóttir
Hún var frábær í dag, skoraði 2 mörk og var mjög flott allan leikinn, hún fór reyndar meid útaf í lokinn en Villhjálmur sagði að það væri líklegasta ekki það alvarlegt
2. Agla María Albertsdóttir
Það eru ekki margir leikmenn eins og Agla í þessari deild, hún er svo svakalega snögg og góð á boltanum. Hún bjó til mikið af færum í þessum leik og lagði upp eitt mark
Atvikið
Markið sem Jackie skoraði í byrjun er atvik leiksins, beint úr aukaspyrnu í nærhornið alveg frábært mark.
Hvað þýða úrslitin?
Fylkir vann keflavík í dag þannig að þær fara yfir Tindastól í 8 sæti og stólarnir fara niður í fallsæti, það stefnir allt í að fallbarátan í ár verði svakaleg á milli þessa liða, Tindstól, Keflavík og fylkis. En hinum meginn í töflunni eru valur og Breiðablik í toppbarátu en ekkert breittist þar eftir þessa umferð þar sem Valur vann sinn leik líka.
Vondur dagur
Ég verð eiginelga að láta það á Dominiqe Evangeline Bond-Flasza í þessum leik, kom inn á eftir 61 mínótu. Hún leit út fyrir að vera alveg týnd, náði ekki að tengja margar sendingar og var alveg búin á því strax.
Dómarinn - 4
Hann hafði alveg rosalega litlla stjórn á leiknum og dæmi oft skringilega dóma, ekki hans besti dagur.
Byrjunarlið:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
5. Hafrún Rakel Halldórsdóttir
7. Agla María Albertsdóttir
8. Heiðdís Lillýardóttir
13. Ásta Eir Árnadóttir (f)
14. Chloé Nicole Vande Velde ('61)
16. Tiffany Janea Mc Carty ('61)
17. Karitas Tómasdóttir ('90)
18. Kristín Dís Árnadóttir
20. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir ('78)
27. Selma Sól Magnúsdóttir

Varamenn:
26. Sólrún Ósk Snæfeld Helgadóttir (m)
6. Margrét Brynja Kristinsdóttir
8. Taylor Marie Ziemer ('90)
15. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir
21. Hildur Antonsdóttir ('61)
23. Vigdís Edda Friðriksdóttir ('61)
24. Hildur Þóra Hákonardóttir
28. Birta Georgsdóttir ('78)

Liðsstjórn:
Vilhjálmur Kári Haraldsson (Þ)
Ólafur Pétursson
Jóhanna Kristbjörg Einarsdóttir
Aron Már Björnsson
Ágústa Sigurjónsdóttir

Gul spjöld:
Ásta Eir Árnadóttir ('60)

Rauð spjöld: