Olísvöllurinn
miđvikudagur 15. september 2021  kl. 16:30
Mjólkurbikar karla
Ađstćđur: Gola og hiti 10°
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Mađur leiksins: Pétur Bjarnason
Vestri 2 - 1 Valur
0-1 Tryggvi Hrafn Haraldsson ('34)
1-1 Chechu Meneses ('45)
2-1 Martin Montipo ('62)
Patrick Pedersen, Valur ('90)
Byrjunarlið:
30. Brenton Muhammad (m)
4. Benedikt V. Warén ('75)
5. Chechu Meneses
6. Daniel Osafo-Badu
9. Pétur Bjarnason
10. Nacho Gil
11. Nicolaj Madsen
18. Martin Montipo
22. Elmar Atli Garđarsson (f)
25. Aurelien Norest
55. Diogo Coelho

Varamenn:
1. Steven Van Dijk (m)
2. Sindri Snćfells Kristinsson
8. Daníel Agnar Ásgeirsson
15. Guđmundur Arnar Svavarsson
17. Luke Rae ('75)
21. Viktor Júlíusson
77. Sergine Fall

Liðstjórn:
Sigríđur Lára Gunnlaugsdóttir
Margeir Ingólfsson
Friđrik Rúnar Ásgeirsson
Friđrik Ţórir Hjaltason
Jón Ţór Hauksson (Ţ)
Jón Hálfdán Pétursson

Gul spjöld:
Elmar Atli Garđarsson ('90)

Rauð spjöld:
@ Jón Ólafur Eiríksson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Vestri ţorđi ađ spila sinn leik. Miđjumenn voru yfirvegađir á boltann og ţeir sóttu á mörgum mönnum. Ferđalagiđ vestur náđi ekki ađ hrista Valsarana í gang sem voru frekar andlausir.
Bestu leikmenn
1. Pétur Bjarnason
Sennilega hćgt ađ velja ellefu menn úr heimaliđinu, allir áttu toppdag. Set ţetta á Pétur, hélt bolta afar vel á mikilvćgum augnablikum, hljóp mikiđ og var mćttur á báđa enda vallarins til ađ hjálpa liđinu. Frábćr snerting til ađ búa til sigurmarkiđ.
2. Chechu Meneses
Ţeir félagar Elmar og Chechu voru međ Patrick Pedersen algerlega í vasanum í dag. Hann stóđ vaktina vel og auđvitađ var mark hans úr aukaspyrnu ákaflega gott og mikilvćgt.
Atvikiđ
Jöfnunarmark Vestra. Eftir ađ Valur komst yfir virtist ţetta ćtla ađ sigla ţćgilega í höfn fyrir gestina. Aukaspyrna Chechu kom rétt fyrir hlé og gaf heimamönnum trú fyrir seinni hálfleikinn.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Vestri eru komnir í fjögurra liđa úrslit Mjólkurbikarsins! Evrópudraumar á koddanum í nótt hjá Samma. Valur er úr leik í bikarnum og von ţeirra um Evrópukeppni er orđin ákaflega veik.
Vondur dagur
Patrick Pedersen var heillum horfinn í dag. Ógnađi sárasjaldan og kórónađi leik sinn međ ţví ađ nćla sér í rautt spjald undir lokin.
Dómarinn - 9
Rauđa spjaldiđ var réttur dómur og komst vel frá öđrum minni atvikum.
Byrjunarlið:
25. Sveinn Sigurđur Jóhannesson (m)
2. Birkir Már Sćvarsson
3. Johannes Vall ('82)
5. Birkir Heimisson ('82)
6. Sebastian Hedlund
7. Haukur Páll Sigurđsson ('67)
9. Patrick Pedersen
10. Kristinn Freyr Sigurđsson ('90)
11. Sigurđur Egill Lárusson
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson
13. Rasmus Christiansen (f)

Varamenn:
1. Hannes Ţór Halldórsson (m)
8. Arnór Smárason ('67)
14. Guđmundur Andri Tryggvason ('90)
15. Sverrir Páll Hjaltested ('82)
20. Orri Sigurđur Ómarsson
33. Almarr Ormarsson
77. Kaj Leo í Bartalsstovu ('82)

Liðstjórn:
Halldór Eyţórsson
Styrmir Örn Vilmundarson
Heimir Guđjónsson (Ţ)
Eiríkur K Ţorvarđsson
Srdjan Tufegdzic
Haraldur Árni Hróđmarsson
Örn Erlingsson

Gul spjöld:
Johannes Vall ('25)
Rasmus Christiansen ('79)

Rauð spjöld:
Patrick Pedersen ('90)