Grindavíkurvöllur
laugardagur 18. september 2021  kl. 14:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Grenjandi rigning og smá vindur á Grindvískan mćlikvarđa
Dómari: Valdimar Pálsson
Mađur leiksins: Bjartur Bjarmi Barkarson
Grindavík 2 - 4 Víkingur Ó.
0-1 Harley Willard ('5)
1-1 Josip Zeba ('6)
1-2 Bjartur Bjarmi Barkarson ('29)
1-3 Kareem Isiaka ('43)
2-3 Gabriel Dan Robinson ('48)
2-4 Kareem Isiaka ('82)
Byrjunarlið:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
2. Gabriel Dan Robinson
5. Nemanja Latinovic ('63)
6. Viktor Guđberg Hauksson
7. Sindri Björnsson ('84)
8. Tiago Fernandes
9. Josip Zeba
15. Freyr Jónsson ('84)
17. Símon Logi Thasaphong
22. Óliver Berg Sigurđsson ('71)
26. Sigurjón Rúnarsson (f)

Varamenn:
13. Maciej Majewski (m)
24. Ingólfur Hávarđarson (m)
4. Pálmar Sveinsson ('84)
19. Andri Dađi Rúriksson ('71)
20. Luka Sapina ('84)
21. Marinó Axel Helgason ('63)
33. Sigurđur Bjartur Hallsson

Liðstjórn:
Benóný Ţórhallsson
Haukur Guđberg Einarsson
Vladimir Vuckovic
Sigurbjörn Örn Hreiđarsson (Ţ)
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson

Gul spjöld:
Símon Logi Thasaphong ('89)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Víkingar virkuđu bara ögn beittari og vildu ţetta meira í dag. En ađstćđur spiluđu stóra rullu líka sem og fjarvera lykilmanna í liđi Grindavíkur. En Víkingar vel ađ sigrinum komnir.
Bestu leikmenn
1. Bjartur Bjarmi Barkarson
Mark og stođsendingar í dag. Strákur sem eflaust margir fyrir vestan horfa til ađ leiđa endurreisn Víkinga.
2. Pollurinn
Stođsending í fyrri hálfleik og fín varnarvinna í ţeim seinni hjá pollinum viđ teiginn norđan megin á Grindavíkurvelli. Spaugilegt ađ leikmenn hafi ţó ţrjóskast viđ í 90 mínútur ađ reyna ađ spila í gegnum hann ţegar boltinn stöđvađist um leiđ og hann kom í pollinn strax á fyrstu mínútum leiksins. En ţađ gerđi leikinn skemmtilegan og fyndin áhorfs.
Atvikiđ
91.mínúta Víkingar sleppa í gegn og eru ţrír gegn Aroni Degi en pollurinn međ stórbrotinn varnarleik og stöđvar ţá. Ţeir fá annađ tćkifćri í teignum og ná skoti en pollurinn aftur međ stórfenglega björgun og heimamenn sleppa. Blađamannastúkan veltist um af hlátri og skemmti sér konunglega.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Víkingar enda mótiđ međ sćmd og gefa sér góđa ástćđu til ţess ađ fagna í kvöld. Grindvíkingar fara inn í veturinn međ vonbrigđatímabil á bakinu og ţurfa ađ ýta á restart međ nýjum ţjáfara.
Vondur dagur
Ivan Jugovic vallarstjóri Grindavíkur sagđi ţegar skammt var eftir til leiksloka ađ hann hlakkađi ekki til ađ mćta í vinnuna á mánudag. Horfđi á rennblautt grasiđ tćtast upp í leiknum og verđur vinnan ćrleg ađ undirbúa völlinn fyrir veturinn.
Dómarinn - 7
Valdimar og hans teymi var kalt á vellinum í dag en stóđu sig međ prýđi fyrir ţví. Fínasti leikur hjá ţeim.
Byrjunarlið:
12. Konráđ Ragnarsson (m)
5. Emmanuel Eli Keke
10. Bjarni Ţór Hafstein
11. Harley Willard
14. Kareem Isiaka
15. Berti Brandon Diau
16. Bjartur Bjarmi Barkarson
21. Jose Javier Amat Domenech
22. Mikael Hrafn Helgason
24. Anel Crnac
33. Juan Jose Duco ('55)

Varamenn:
1. Marvin Darri Steinarsson
2. Kristófer Máni Atlason
3. Ísak Máni Guđjónsson
8. Guđfinnur Ţór Leósson ('55)
17. Brynjar Vilhjálmsson
18. Simon Dominguez Colina
19. Marteinn Theodórsson

Liðstjórn:
Brynjar Kristmundsson
Antonio Maria Ferrao Grave
Kristján Björn Ríkharđsson
Ţorsteinn Haukur Harđarson
Guđjón Ţórđarson (Ţ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld: