
Samsungvöllurinn
sunnudagur 15. maí 2022 kl. 19:15
Besta-deild karla
Aðstæður: 10 gráður, skýjað og suð-austan 7 m/s
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Áhorfendur: 923
Maður leiksins: Daníel Laxdal - Stjarnan
sunnudagur 15. maí 2022 kl. 19:15
Besta-deild karla
Aðstæður: 10 gráður, skýjað og suð-austan 7 m/s
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Áhorfendur: 923
Maður leiksins: Daníel Laxdal - Stjarnan
Stjarnan 1 - 0 Valur
1-0 Oliver Haurits ('93)


Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Haraldur Björnsson (f)
4. Óli Valur Ómarsson
6. Sindri Þór Ingimarsson

8. Jóhann Árni Gunnarsson
('79)


9. Daníel Laxdal

15. Þórarinn Ingi Valdimarsson
17. Ólafur Karl Finsen
('62)

19. Eggert Aron Guðmundsson
('62)

22. Emil Atlason
('85)

24. Björn Berg Bryde

29. Adolf Daði Birgisson
Varamenn:
33. Viktor Reynir Oddgeirsson (m)
7. Einar Karl Ingvarsson
11. Daníel Finns Matthíasson
('62)

14. Ísak Andri Sigurgeirsson
('62)

18. Guðmundur Baldvin Nökkvason
23. Óskar Örn Hauksson
('79)

99. Oliver Haurits
('85)

Liðstjórn:
Hilmar Árni Halldórsson
Friðrik Ellert Jónsson
Rajko Stanisic
Pétur Már Bernhöft
Ágúst Þór Gylfason (Þ)
Jökull I Elísabetarson
Þór Sigurðsson
Gul spjöld:
Jóhann Árni Gunnarsson ('36)
Björn Berg Bryde ('40)
Daníel Laxdal ('50)
Sindri Þór Ingimarsson ('68)
Rauð spjöld:
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Valsmenn fundu engan veginn taktinn í fyrri hálfleik en leikur þeirra skánaði í þeim seinni. En Stjarnan varðist vel með Halla Björns í stuði í búrinu. Gæðin af bekknum kláruðu þetta svo fyrir Stjörnuna.
Bestu leikmenn
1. Daníel Laxdal - Stjarnan
Átti verulega flottan leik sem varnartengiliður á miðsvæðinu.
2. Haraldur Björnsson - Stjarnan
Átti mikilvægar vörslur og var í stuði í rammanum.
Atvikið
Óskar Örn Hauksson byrjaði á bekknum annan leikinn í röð en kom inn og skóp sigurmarkið í leiknum. Mark sem er væntanlega verið að fagna á Dúllubar í þessum skrifuðu orðum. Óskar sýndi gæði sín enn og aftur. Fastlega má búast við því að hann byrji í næstu umferð.
|
Hvað þýða úrslitin?
Valsmenn töpuðu sínum fyrsta deildarleik á tímabilinu. Stjarnan lyfti sér upp í fjórða sætið. Liðið hefur verið að missa leiki niður í lokin en nú snéri það dæminu við.
Vondur dagur
Sóknarmenn Vals tóku oft vondar ákvarðanir á síðasta þriðjungi vallarins.
Dómarinn - 6,5
Full spjaldaglaður fyrir suma og smá spurningamerki við samræmið en annars dæmdi hann leikinn þokkalega.
|
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Guy Smit (m)
2. Birkir Már Sævarsson
3. Jesper Juelsgård

5. Birkir Heimisson
6. Sebastian Hedlund

7. Haukur Páll Sigurðsson (f)
('70)


8. Arnór Smárason
9. Patrick Pedersen
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson
14. Guðmundur Andri Tryggvason
15. Hólmar Örn Eyjólfsson
19. Orri Hrafn Kjartansson
('79)

22. Ágúst Eðvald Hlynsson
('85)

Varamenn:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
4. Heiðar Ægisson
('85)

11. Sigurður Egill Lárusson
('79)

13. Rasmus Christiansen
26. Sigurður Dagsson
33. Almarr Ormarsson
('70)

Liðstjórn:
Kjartan Sturluson
Halldór Eyþórsson
Einar Óli Þorvarðarson
Heimir Guðjónsson (Þ)
Haraldur Árni Hróðmarsson
Örn Erlingsson
Helgi Sigurðsson
Gul spjöld:
Haukur Páll Sigurðsson ('18)
Sebastian Hedlund ('39)
Jesper Juelsgård ('92)
Rauð spjöld: