Vogaídýfuvöllur
laugardagur 21. maí 2022  kl. 14:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Norđangola, sól og hiti um 13 gráđur
Dómari: Gunnar Oddur Hafliđason
Mađur leiksins: Andy Pew
Ţróttur V. 1 - 1 Vestri
0-1 Vladimir Tufegdzic ('62, víti)
1-1 Andy Pew ('68)
Byrjunarlið:
12. Rafal Stefán Daníelsson (m)
4. James William Dale ('80)
5. Freyţór Hrafn Harđarson
7. Oliver Kelaart ('70)
8. Andri Már Hermannsson ('80)
9. Pablo Gállego Lardiés ('75)
11. Shkelzen Veseli ('45)
14. Michael Kedman
16. Unnar Ari Hansson
27. Dagur Guđjónsson
44. Andy Pew (f)

Varamenn:
1. Ţórhallur Ísak Guđmundsson (m)
2. Arnór Gauti Úlfarsson ('70)
17. Agnar Guđjónsson ('80)
18. Davíđ Júlían Jónsson ('45)
22. Nikola Dejan Djuric ('75)
23. Jón Kristinn Ingason
69. Haukur Leifur Eiríksson ('80)

Liðstjórn:
Brynjar Ţór Gestsson (Ţ)
Gunnar Júlíus Helgason
Margrét Ársćlsdóttir
Piotr Wasala
Sigurđur Rafn Margrétarson
Eiđur Benedikt Eiríksson (Ţ)
Sigurđur Már Birnisson

Gul spjöld:
Freyţór Hrafn Harđarson ('19)
Oliver Kelaart ('27)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Ţađ er allt í bland, klaufagangur, ákveđni og dass af heppni og óheppni. En ţađ sem eftir stendur er ađ úrslitin eru líklega sanngjörn.
Bestu leikmenn
1. Andy Pew
Stýrđi varnarlínu Ţróttar vel og átti heilt yfir góđan leik. Skorađi jöfnunarmark heimamenna viđ mikin fögnuđ áhorfenda.
2. Nicolaj Madsen
Mikiđ ađ reyna ađ skapa fyrir félaga sína sem oft á tíđum nýttu ţćr stöđur sem sköpuđust illa, Víti dćmt fyrir brot á honum sem var hárréttur dómur.
Atvikiđ
Jöfnunarmark Ţróttar. Sveitastemming upp á 10 í stúkunni sem fagnađi marki Andy Pew vel ţegar hann stangađi hornspyrnu í stönginna og inn. Fyrsta mark Ţróttar í Lengjudeildinni og tryggđi ţeim fyrsta stigiđ.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Heimamenn lyfta sér úr botnsćtinu og sitja í ţví 11. međ 1 stig. Gestirnir í ţví 7, međ 4 stig.
Vondur dagur
Oliver Kelaart. Bjargar á marklínu í dag en ţví miđur á röngu marki ţegar hann kom í veg fyrir ađ Pablo Gállego Lardiés skorađi snemma leiks. Gult spjald fyrir klaufalegt samstuđ viđ markmann Vestra og fleira í ţeim dúr. Ţróttarar geta líka andađ léttar ađ ekki hafi veriđ dćmdur háskaleikur á hann í ađdraganda marks Ţróttara.
Dómarinn - 7
Vítaspyrnan réttur dómur, eitt og eitt furđulegt atvik eins og gult spjald á Oliver fyrir fyrrnefndan árekstur ţar sem spjaldiđ fer á loft en ţađ án ţess ađ aukaspyrna hafi veriđ dćmd. Annars bara flottur
Byrjunarlið:
1. Marvin Darri Steinarsson (m)
3. Friđrik Ţórir Hjaltason
6. Daniel Osafo-Badu
7. Vladimir Tufegdzic
11. Nicolaj Madsen
14. Deniz Yaldir ('83)
20. Toby King
22. Elmar Atli Garđarsson (f)
25. Aurelien Norest
55. Diogo Coelho
77. Sergine Fall ('75) ('83)

Varamenn:
30. Benedikt Jóhann Ţ. Snćdal (m)
4. Ívar Breki Helgason
5. Chechu Meneses
8. Daníel Agnar Ásgeirsson
15. Guđmundur Arnar Svavarsson ('75)
23. Silas Dylan Songani ('83)
27. Christian Jiménez Rodríguez ('83)

Liðstjórn:
Friđrik Rúnar Ásgeirsson
Bergţór Snćr Jónasson
Gunnar Heiđar Ţorvaldsson (Ţ)
Jón Hálfdán Pétursson

Gul spjöld:
Friđrik Ţórir Hjaltason ('41)
Daniel Osafo-Badu ('93)

Rauð spjöld: