
Origo völlurinn
sunnudagur 22. maí 2022 kl. 19:15
Besta-deild karla
Aðstæður: Sól og heiðskírt
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Áhorfendur: 1068
Maður leiksins: Ari Sigurpálsson
sunnudagur 22. maí 2022 kl. 19:15
Besta-deild karla
Aðstæður: Sól og heiðskírt
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Áhorfendur: 1068
Maður leiksins: Ari Sigurpálsson
Valur 1 - 3 Víkingur R.
0-1 Nikolaj Hansen ('55, víti)
0-2 Logi Tómasson ('74)
0-3 Helgi Guðjónsson ('84)
1-3 Arnór Smárason ('90)





Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Guy Smit (m)
('70)


2. Birkir Már Sævarsson
3. Jesper Juelsgård
4. Heiðar Ægisson
('81)

5. Birkir Heimisson
('81)

6. Sebastian Hedlund
11. Sigurður Egill Lárusson
('81)

12. Tryggvi Hrafn Haraldsson
15. Hólmar Örn Eyjólfsson
19. Orri Hrafn Kjartansson
22. Ágúst Eðvald Hlynsson
('63)

Varamenn:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
('70)

7. Haukur Páll Sigurðsson
8. Arnór Smárason
('63)


13. Rasmus Christiansen
('81)

14. Guðmundur Andri Tryggvason
26. Sigurður Dagsson
('81)

33. Almarr Ormarsson
('81)

Liðstjórn:
Kjartan Sturluson
Halldór Eyþórsson
Einar Óli Þorvarðarson
Heimir Guðjónsson (Þ)
Haraldur Árni Hróðmarsson
Örn Erlingsson
Helgi Sigurðsson
Gul spjöld:
Guy Smit ('63)
Arnór Smárason ('65)
Rauð spjöld:
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Víkingur mætti tilbúnari til leiks í þeim seinni, tengdu betur saman sendingar og gengu á lagið.
Bestu leikmenn
1. Ari Sigurpálsson
Var sprækur á hægri kantinum í dag og var stanslaust að gera árasir á vörn Vals.
2. Pablo Punyed
Gat valið alla á miðju Víkinga. Pablo lét finna vel fyrir sér og heldur boltanum svakalega vel.
Atvikið
Helgi Guðjóns gerði tilraun til að fiska víti á Guy Smit og uppskar gult spjald. Guy var ekki sáttur með Helga fyrir þessa tilraun, stjakaði við honum og fékk einnig gult spjald.
|
Hvað þýða úrslitin?
Víkingur fer í fimmta sæti með þrettán stig og átta leiki spilaða. Valur situr í fjórða sætinu með þrettán stig líka en bara sjö leiki spilaða.
Vondur dagur
Miðjan hjá Val var ekki sannfærandi í dag og tapaði baráttunni gegn miðju Víkinga. Guy Smit átti þá ekki glaðan dag þar sem hann tognaði eftir úthlaup.
Dómarinn - 8
Jóhann Ingi með fín tök á leiknum, dæmdi tvær vítaspyrnur sem áttu rétt á sér.
|
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Ingvar Jónsson (m)
3. Logi Tómasson
5. Kyle McLagan
7. Erlingur Agnarsson
('59)

8. Viktor Örlygur Andrason
9. Helgi Guðjónsson

10. Pablo Punyed

17. Ari Sigurpálsson
20. Júlíus Magnússon (f)

22. Karl Friðleifur Gunnarsson

23. Nikolaj Hansen
Varamenn:
16. Þórður Ingason (m)
18. Birnir Snær Ingason
('59)

19. Axel Freyr Harðarson
24. Davíð Örn Atlason
29. Tómas Þórisson
30. Ísak Daði Ívarsson
Liðstjórn:
Hajrudin Cardaklija
Arnar Gunnlaugsson (Þ)
Fannar Helgi Rúnarsson
Sölvi Ottesen
Kári Árnason
Guðjón Örn Ingólfsson
Rúnar Pálmarsson
Bjarni Þórður Halldórsson
Gul spjöld:
Júlíus Magnússon ('16)
Karl Friðleifur Gunnarsson ('22)
Helgi Guðjónsson ('63)
Pablo Punyed ('76)
Rauð spjöld: