Dalvíkurvöllur
ţriđjudagur 24. maí 2022  kl. 19:45
Mjólkurbikar karla
Dómari: Gunnar Oddur Hafliđason
Mađur leiksins: Jóhann Örn Sigurjónsson
Dalvík/Reynir 2 - 0 Ţór
1-0 Elmar Ţór Jónsson ('28, sjálfsmark)
2-0 Jóhann Örn Sigurjónsson ('79)
Byrjunarlið:
1. Aron Ingi Rúnarsson (m)
5. Bjarki Freyr Árnason
6. Ţröstur Mikael Jónasson
7. Gunnlaugur Bjarnar Baldursson
8. Borja Lopez Laguna
9. Jóhann Örn Sigurjónsson
10. Halldór Jóhannesson
17. Gunnlaugur Rafn Ingvarsson ('82)
26. Númi Kárason ('89)
31. Matthew Woo Ling
77. Sergiy Shapoval

Varamenn:
24. Ísak Andri Maronsson Olsen (m)
2. Kristján Freyr Óđinsson
4. Jón Björgvin Kristjánsson ('89)
18. Rúnar Helgi Björnsson ('82)
21. Elías Franklin Róbertsson
25. Elvar Freyr Jónsson
27. Bergsveinn Ari Baldvinsson

Liðstjórn:
Garđar Már Garđarsson
Jóhann Hilmar Hreiđarsson (Ţ)
Viktor Dađi Sćvaldsson
Pétur Heiđar Kristjánsson (Ţ)

Gul spjöld:
Númi Kárason ('9)

Rauð spjöld:
@ Jóhann Þór Hólmgrímsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Frábćrt 'cupset' hjá Dalvík/Reyni. Ţórsararnir nýttu ekki frábćra byrjun og fengu ţađ í bakiđ.
Bestu leikmenn
1. Jóhann Örn Sigurjónsson
Erfitt ađ taka einhvern einn út úr ţessu liđi. Jóhann Örn var frábćr á miđjunni og gulltryggđi síđan sigurinn í lokinn og ţar međ sćti í 16 liđa úrslitum.
2. Halldór Jóhannesson
Frábćr vinnsla á Halldóri í leiknum eins og öllu Dalvíkur liđinu.
Atvikiđ
Ţórsarar byrjuđu leikinn af krafti en lentu undir eftir hálftímaleik međ sjálfsmarki Elmars Ţórs. Ţađ var rennblaut tuska í andlitiđ á ţeim og ţeir misstu mikiđ sjálfstraust á ţví.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Er bikarćvintýri á Dalvík framundan? Ţeir eru ađ minnsta kosti komnir í 16 liđa úrslitin á međan Ţórs liđiđ fer ekki lengra.
Vondur dagur
Ţórsliđiđ í heild var bara ekki mćtt til leiks í dag. Fengu nóg af fćrum og voru rosalega kćrulausir varnarlega!
Dómarinn - 7
Ţađ var alveg nóg ađ gera hjá honum fyrri hluta fyrri hálfleiks en síđan lítiđ. Solid sjöa.
Byrjunarlið:
28. Auđunn Ingi Valtýsson (m)
2. Elmar Ţór Jónsson ('73)
3. Birgir Ómar Hlynsson
4. Hermann Helgi Rúnarsson
5. Jordan Damachoua
6. Sammie Thomas McLeod
9. Jewook Woo
20. Páll Veigar Ingvason ('46)
21. Sigfús Fannar Gunnarsson ('46)
23. Ásgeir Marinó Baldvinsson ('65)
30. Bjarki Ţór Viđarsson (f)

Varamenn:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
7. Orri Sigurjónsson
8. Nikola Kristinn Stojanovic
11. Harley Willard ('46)
15. Kristófer Kristjánsson ('65)
16. Bjarni Guđjón Brynjólfsson ('46)
18. Elvar Baldvinsson ('73)
19. Ragnar Óli Ragnarsson

Liðstjórn:
Arnar Geir Halldórsson
Sveinn Leó Bogason
Fannar Dađi Malmquist Gíslason
Elín Rós Jónasdóttir
Gestur Örn Arason
Ţorlákur Már Árnason (Ţ)

Gul spjöld:
Jewook Woo ('14)

Rauð spjöld: