Víkingsvöllur
ţriđjudagur 21. júní 2022  kl. 19:30
Forkeppni Meistaradeildar karla
Dómari: Tomasz Musia (Pólland)
Áhorfendur: Rigning og smá gustur
Mađur leiksins: Kristall Máni Ingason
Levadia Tallinn 1 - 6 Víkingur R.
1-0 Zakaria Beglarishvili ('5, víti)
1-1 Kyle McLagan ('10)
1-2 Kristall Máni Ingason ('27)
1-3 Halldór Smári Sigurđsson ('45)
1-4 Nikolaj Hansen ('49)
1-5 Helgi Guđjónsson ('71)
1-6 Júlíus Magnússon ('77)
Byrjunarlið:
99. Karl Andre Vallner (m)
3. Milan Mitrovic
4. Maximiliano Uggé
6. Rasmus Peetson
9. Mark Oliver Roosnupp
10. Brent Lepistu
14. Ernest Agyiri ('81)
17. Robert Kirss
22. Artur Pikk ('54)
49. Zakaria Beglarishvili ('74)
70. Marko Putincanin ('74)

Varamenn:
35. Aleksandr Kraizmer (m)
81. Artur Kotenko (m)
11. Liliu ('54)
16. Markus Jurgenson
23. Murad Velijev ('81)
25. Maksim Podholjuzin
29. Nikita Vassiljev
55. Karl Rudolf Öigus ('74)
67. Ilja Antonov ('74)

Liðstjórn:
Vladimir Vassiljev (Ţ)

Gul spjöld:
Marko Putincanin ('3)
Mark Oliver Roosnupp ('42)
Liliu ('64)
Ilja Antonov ('87)

Rauð spjöld:
@arnardadi Arnar Daði Arnarsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Víkingar voru einfaldlega miklu, miklu, miklu betra liđiđ á vellinum í kvöld.
Bestu leikmenn
1. Kristall Máni Ingason
Tók framúr Pablo Punyed á listanum yfir bestu leikmenn vallarins ţegar leiđ á leikinn. Var góđur í fyrri hálfleik og lét ţreytta leikmenn Levadia heldur betur hafa fyrir sér í seinni hálfleik. Mark, stođsending og átti virkan ţátt í öđrum mörkum Víkings.
2. Pablo Punyed
Reynsla, yfirvegun og ,,swag" - Pablo blómstrađi í kvöld og ţađ var ekki ađ sjá ađ hann vćri búinn ađ vera glíma viđ meiđsli. Stjórnađi allri umferđ á miđjunni hjá Víkingum og átti ţátt í mörkum liđsins.
Atvikiđ
Ţriđja mark Víkings undir lok fyrri hálfleiks gerđi útum vonir gestanna. Fyrsta mark Halldórs Smára í Evrópukeppni og fyrsta mark hans fyrir Víking í mótsleik frá ţví áriđ 2011... síđan var smá handarlykt af ţví sem gerir markiđ ennţá sćtara.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Víkingur mćtir Inter Escaldes, meistaraliđi frá Andorra í úrslitaleik um sćti í forkeppni Meistaradeildarinnar á föstudaginn í Víkinni. Sigurvegarnir úr ţeim leik mćta sćnska stórliđinu, Malmö.
Vondur dagur
Levadia Tallinn. Punktur basta, bannađ ađ breyta.
Dómarinn - 8
Pólverjinn var ekki í vandrćđum međ gang mála í kvöld.
Byrjunarlið:
16. Ţórđur Ingason (m)
4. Oliver Ekroth
5. Kyle McLagan
7. Erlingur Agnarsson ('68)
8. Viktor Örlygur Andrason
10. Pablo Punyed ('74)
12. Halldór Smári Sigurđsson
20. Júlíus Magnússon (f)
23. Nikolaj Hansen ('68)
24. Davíđ Örn Atlason ('74)
80. Kristall Máni Ingason ('78)

Varamenn:
1. Ingvar Jónsson (m)
99. Jochum Magnússon (m)
3. Logi Tómasson ('74)
9. Helgi Guđjónsson ('68)
11. Stígur Diljan Ţórđarson
17. Ari Sigurpálsson ('68)
18. Birnir Snćr Ingason ('78)
19. Axel Freyr Harđarson
22. Karl Friđleifur Gunnarsson ('74)

Liðstjórn:
Arnar Gunnlaugsson (Ţ)

Gul spjöld:
Logi Tómasson ('82)

Rauð spjöld: