Origo völlurinn
þriðjudagur 21. júní 2022  kl. 19:15
Besta-deild karla
Aðstæður: Vott og vindasamt.
Dómari: Egill Arnar Sigurþórsson
Maður leiksins: Arnór Smárason
Valur 2 - 1 Leiknir R.
0-1 Mikkel Dahl ('14)
1-1 Arnór Smárason ('16)
2-1 Tryggvi Hrafn Haraldsson ('65)
Myndir: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Byrjunarlið:
1. Guy Smit (m)
2. Birkir Már Sævarsson
3. Jesper Juelsgård
6. Sebastian Hedlund
7. Haukur Páll Sigurðsson (f) ('46)
8. Arnór Smárason ('87)
10. Aron Jóhannsson ('20)
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson
15. Hólmar Örn Eyjólfsson
19. Orri Hrafn Kjartansson ('61)
22. Ágúst Eðvald Hlynsson

Varamenn:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
4. Heiðar Ægisson
5. Birkir Heimisson ('46)
9. Patrick Pedersen ('20) ('87)
11. Sigurður Egill Lárusson ('87)
13. Rasmus Christiansen ('87)
14. Guðmundur Andri Tryggvason ('61)

Liðstjórn:
Kjartan Sturluson
Halldór Eyþórsson
Einar Óli Þorvarðarson
Heimir Guðjónsson (Þ)
Haraldur Árni Hróðmarsson
Örn Erlingsson
Helgi Sigurðsson

Gul spjöld:
Birkir Már Sævarsson ('62)
Hólmar Örn Eyjólfsson ('88)

Rauð spjöld:
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Þrátt fyrir góða kafla hjá Leikni náðu gestirnir ekki að ógna marki Valsmanna nógu oft í leiknum. Heimamenn áttu fleiri skottilraunir á markið og komu boltanum oftar í netið. Guy þurfti bara að verja einu sinni en Viktor hafði aðeins meira að gera hinu megin. Gestirnir voru virkilega flottir fram að síðasta þriðjungi en þar vantaði smá krydd til að gera heimamönnum lífið erfiðara. Fullt af ágætis upphlaupum en vantar endahnútana á sóknaraðgerðirnar.
Bestu leikmenn
1. Arnór Smárason
Heldur áfram að skila frábærum frammistöðum þegar hann er inn á vellinum. Gæðin í litlu hlutunum, snertingum og hreyfingum, eru mjög svo sýnileg og gaman að horfa á hann spila leikinn.
2. Guy Smit
Spilaði á annarri löppinni en leysti það í raun listavel. Varði einu sinni frábærlega frá Emil Berger.
Atvikið
Sigurmark Vals. Leiknir tapaði boltanum á vallarhelmingi Vals og heimamenn brunuðu upp í skyndisókn. Flottur einnar snertingarfótbolti endaði á stungusendingu frá Patrick inn á Tryggva sem kom boltanum í netið.
Hvað þýða úrslitin?
Leiknir er með fjögur stig líkt og botnlið ÍBV og Valur er með nítján eins og Stjarnan og Víkingur sem eru fyrir ofan í öðru og þriðja sæti. Valur vann sinn annan leik í röð og Leiknir leitar áfram að sínum fyrsta sigri í sumar.
Vondur dagur
Enginn.
Dómarinn - Sex
Heilt yfir bara ágætlega dæmt hjá Agli, fínasta stjórn á leiknum. Held samt að hann hafi misst af vítaspyrnu undir lok leik þegar Hólmar Örn fór í grasið í vítateig Leiknis í lok leiks. 'Ég get ekki flogið svona án aðstoðar' sagði Hólmar við fréttaritara eftir leik.
Byrjunarlið:
22. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
4. Bjarki Aðalsteinsson (f)
5. Daði Bærings Halldórsson ('84)
7. Maciej Makuszewski ('79)
9. Mikkel Dahl ('68)
10. Kristófer Konráðsson
11. Brynjar Hlöðversson
15. Birgir Baldvinsson
18. Emil Berger
23. Dagur Austmann ('79)
80. Mikkel Jakobsen

Varamenn:
1. Atli Jónasson (m)
17. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson ('84)
19. Jón Hrafn Barkarson ('79)
20. Óttar Bjarni Guðmundsson
21. Róbert Hauksson ('68)
24. Loftur Páll Eiríksson
28. Arnór Ingi Kristinsson ('79)

Liðstjórn:
Valur Gunnarsson
Gísli Friðrik Hauksson
Sólon Breki Leifsson
Sigurður Heiðar Höskuldsson (Þ)
Hlynur Helgi Arngrímsson
Davíð Örn Aðalsteinsson
Halldór Geir Heiðarsson

Gul spjöld:
Mikkel Jakobsen ('32)
Brynjar Hlöðversson ('84)
Halldór Geir Heiðarsson ('92)

Rauð spjöld: