Framvöllur
föstudagur 01. júlí 2022  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Mađur leiksins: Axel Freyr Harđarson
Kórdrengir 1 - 0 Grótta
1-0 Óskar Atli Magnússon ('7)
Byrjunarlið:
13. Nikita Chagrov (m)
0. Nathan Dale
4. Fatai Gbadamosi
6. Hákon Ingi Einarsson ('40)
10. Ţórir Rafn Ţórisson
14. Iosu Villar
17. Gunnlaugur Fannar Guđmundsson
18. Axel Freyr Harđarson
20. Óskar Atli Magnússon ('75)
21. Guđmann Ţórisson (f)
77. Sverrir Páll Hjaltested

Varamenn:
1. Óskar Sigţórsson (m)
12. Dađi Freyr Arnarsson (m)
5. Loic Mbang Ondo
8. Kristján Atli Marteinsson
9. Daníel Gylfason ('75)
19. Kristófer Jacobson Reyes ('40)
33. Magnús Andri Ólafsson

Liðstjórn:
Logi Már Hermannsson
Davíđ Smári Lamude (Ţ)
Heiđar Helguson (Ţ)
Jóhann Ólafur Schröder
Guđrún Marín Viđarsdóttir
Jóhann Ólafur Sveinbjargarson

Gul spjöld:
Hákon Ingi Einarsson ('24)
Iosu Villar ('51)
Nikita Chagrov ('90)

Rauð spjöld:
@ Ingi Snær Karlsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Kórdrengir skora snemma og ná bara ađ halda út. Grótta voru mikiđ međ boltann en sköpuđu lítiđ og ţađ var ţađ sem skildu liđin ađ.
Bestu leikmenn
1. Axel Freyr Harđarson
Kominn aftur í Kórdrengi. Ţvílík gćđi sem hann hefur og á ekki heima í ţessari deild. Var hćttulegur á kantinum en ţađ slökknađist ađeins á honum undir lok leiks ţegar hann var fćrđur í vinstri bakvörđ.
2. Luke Rae
Var hćttulegasti mađur Gróttu í dag. Međ mikla snerpu á kantinum.
Atvikiđ
Eitt mark í leiknum og ţá liggur beinast viđ ađ skrá ţađ sem atvik leiksins. Ekki mikiđ annađ sem gékk á.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Liđin í kring náđu ekki ađ nýta sér tap Gróttu og ţeir haldast í 2. sćti. Kórdrengir fara upp í 7. sćti ţar sem ţađ eru bara ţrjú stig í Gróttu.
Vondur dagur
Sóknarlína Gróttu voru ekki á sínum besta degi í dag, međal annars Kjartan Kári sem er markahćstur í deildinni. Ég man bara ekki eftir einu skoti á markiđ hjá Gróttu.
Dómarinn - 9
Bara flottur í dag.
Byrjunarlið:
1. Jón Ívan Rivine (m)
2. Arnar Ţór Helgason (f)
6. Sigurbergur Áki Jörundsson ('69)
7. Kjartan Kári Halldórsson
8. Júlí Karlsson
10. Kristófer Orri Pétursson
17. Luke Rae
23. Arnar Daníel Ađalsteinsson ('75)
25. Valtýr Már Michaelsson
26. Gabríel Hrannar Eyjólfsson
29. Óliver Dagur Thorlacius ('89)

Varamenn:
12. Hilmar Ţór Kjćrnested Helgason (m)
3. Dagur Ţór Hafţórsson ('89)
5. Patrik Orri Pétursson
11. Ívan Óli Santos
14. Arnţór Páll Hafsteinsson
19. Benjamin Friesen ('75)
20. Sigurđur Hrannar Ţorsteinsson ('69)

Liðstjórn:
Halldór Kristján Baldursson (Ţ)
Ţór Sigurđsson
Chris Brazell (Ţ)
Jón Birgir Kristjánsson
Ástráđur Leó Birgisson
Dominic Ankers
Paul Benjamin Westren

Gul spjöld:
Kristófer Orri Pétursson ('38)
Valtýr Már Michaelsson ('53)
Óliver Dagur Thorlacius ('59)

Rauð spjöld: