Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Í BEINNI
Besta-deild karla
Stjarnan
LL 1
0
Valur
FH
1
1
Stjarnan
Steven Lennon '57 1-0
1-1 Adolf Daði Birgisson '88
04.07.2022  -  19:15
Kaplakrikavöllur
Besta-deild karla
Aðstæður: 10° nokkuð grátt yfir en lítill vindur
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Áhorfendur: 1192
Maður leiksins: Steven Lennon (FH)
Byrjunarlið:
1. Gunnar Nielsen (m)
4. Ólafur Guðmundsson
6. Eggert Gunnþór Jónsson
7. Steven Lennon
8. Kristinn Freyr Sigurðsson ('86)
9. Matthías Vilhjálmsson (f)
10. Björn Daníel Sverrisson (f)
16. Guðmundur Kristjánsson
17. Baldur Logi Guðlaugsson ('67)
22. Ástbjörn Þórðarson
34. Logi Hrafn Róbertsson ('46)

Varamenn:
32. Atli Gunnar Guðmundsson (m)
3. Haraldur Einar Ásgrímsson
19. Lasse Petry ('46)
22. Oliver Heiðarsson ('67)
23. Máni Austmann Hilmarsson ('86)
29. Vuk Oskar Dimitrijevic

Liðsstjórn:
Eiður Smári Guðjohnsen (Þ)
Sigurvin Ólafsson (Þ)
Ólafur H Guðmundsson
Fjalar Þorgeirsson
Jóhann Ægir Arnarsson
Kári Sveinsson

Gul spjöld:
Logi Hrafn Róbertsson ('35)
Ástbjörn Þórðarson ('55)
Steven Lennon ('80)

Rauð spjöld:
@haraldur_orn Haraldur Örn Haraldsson
Skýrslan: Dramatískar lokamínútur í Kaplakrika og það endar í jafntefli
Hvað réði úrslitum?
Síðustu 10 mínúturnar vöknuðu Stjörnumenn og ákváðu að vera með í leiknum. FH hafði vaknað aðeins fyrr en þetta var drepleiðinlegur leikur fram að marki FH og mögulega aðeins fyrir það. FH betra liðið yfir allar 90 en Stjarnan fékk færi til að klára leikinn í lokin þannig sanngjörn úrslit.
Bestu leikmenn
1. Steven Lennon (FH)
Skoraði gott mark úr föstu leikatriði en var líka líflegur í sóknaruppbyggingu FH og leit miklu betur út en hann hefur gert í sumar. Þá sérstaklega eftir að hann skoraði.
2. Daníel Laxdal (Stjarnan)
Í leik þar sem vantaði töluvert upp á gæði var Danni Lax með nokkra hápunkta og það var allt tæklingar. Danni var duglegur að láta finna fyrir sér í dag og fór vel fyrir vörn gestana.
Atvikið
Það eru í raun 3 atvik sem gerast öll á sömu mínútu en þegar leikurinn er kominn í 92 mínútur þá á Óli Valur skot í stöng og Adolf Daði skýtur yfir frá einhverjum 2 metrum. Þar hefði Stjarnan getað unnið leikinn en strax eftir þetta er Matti Vill nærrum því sloppinn einn gegn markmanni hefði ekki verið fyrir smá fip í hans hlaupi og hann á skot rétt framhjá.
Hvað þýða úrslitin?
FH fer upp í 8. sæti og eru nú jafnir Fram með 10 stig. Stjarnan heldur sér í 3. sæti og eru með 20 stig, 2 stigum á eftir Víking.
Vondur dagur
Hver einasti maður á vellinum fyrstu 45 mínúturnar. Þetta var einn leiðinlegast háfleikur sem maður hefur séð á þessu landi og menn voru að senda boltann út í innkast og missa boltan á u.þ.b. 5 sekúndna fresti. Gunnar Nielsen fær samt að líta aðeins aukalega inn á við eftir að missa boltan þegar Stjarnan skorar markið sitt.
Dómarinn - 6
Þetta var rosalega þægilegur leikur lengi fyrir Jóhann og hans teymi en í lokin er aðeins óvíst hvort Stjarnan hefði átt að fá hornið sem þeir skora úr og svo voru nokkur minni atriði sem mér fannst hefðu getað farið betur.
Byrjunarlið:
Haraldur Björnsson
Björn Berg Bryde
4. Óli Valur Ómarsson
7. Ísak Andri Sigurgeirsson
7. Eggert Aron Guðmundsson
9. Daníel Laxdal
11. Daníel Finns Matthíasson ('60)
15. Þórarinn Ingi Valdimarsson
18. Guðmundur Baldvin Nökkvason ('78)
22. Emil Atlason ('60)
23. Óskar Örn Hauksson ('78)

Varamenn:
33. Viktor Reynir Oddgeirsson (m)
5. Þorsteinn Aron Antonsson
7. Einar Karl Ingvarsson ('78)
10. Hilmar Árni Halldórsson
11. Adolf Daði Birgisson ('60)
17. Ólafur Karl Finsen ('78)
30. Kjartan Már Kjartansson
99. Oliver Haurits ('60)

Liðsstjórn:
Ágúst Þór Gylfason (Þ)
Jökull I Elísabetarson (Þ)
Davíð Sævarsson
Friðrik Ellert Jónsson
Rajko Stanisic
Þór Sigurðsson

Gul spjöld:
Daníel Laxdal ('82)

Rauð spjöld: