Kórinn
þriðjudagur 05. júlí 2022  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Dómari: Sveinn Arnarsson
Maður leiksins: Arnar Freyr Ólafsson
HK 2 - 1 Grindavík
1-0 Örvar Eggertsson ('2)
Bjarni Páll Linnet Runólfsson, HK ('69)
Valgeir Valgeirsson , HK ('69)
1-1 Tómas Leó Ásgeirsson ('90, víti)
2-1 Bruno Soares ('90)
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
4. Leifur Andri Leifsson (f)
6. Birkir Valur Jónsson
7. Örvar Eggertsson
8. Arnþór Ari Atlason
17. Valgeir Valgeirsson
18. Atli Arnarson
21. Ívar Örn Jónsson
23. Hassan Jalloh ('74)
43. Stefán Ingi Sigurðarson ('83)
44. Bruno Soares

Varamenn:
1. Ólafur Örn Ásgeirsson (m)
3. Ívar Orri Gissurarson ('83)
10. Ásgeir Marteinsson ('74)
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson
16. Eiður Atli Rúnarsson
24. Teitur Magnússon
28. Tumi Þorvarsson

Liðstjórn:
Bjarni Gunnarsson
Ómar Ingi Guðmundsson (Þ)
Þjóðólfur Gunnarsson
Birkir Örn Arnarsson
Ísak Jónsson Guðmann
Atli Jónasson
Kári Jónasson

Gul spjöld:
Valgeir Valgeirsson ('66)
Bruno Soares ('90)

Rauð spjöld:
Valgeir Valgeirsson ('69)
Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('69)
@ Jón Már Ferro
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Bruno Soares skoraði markið sem skildi liðin að. HK var betri aðilinn mest allan leikinn án þess að ganga frá honum og unnu að lokum tæpan sigur. Bruno skoraði sigurmarkið í uppbótartíma eftir að hafa fengið dæmda á sig vítaspyrnu.
Bestu leikmenn
1. Arnar Freyr Ólafsson
Þrátt fyrir að HK hafi verið sterkari aðilinn þá varði Arnar oft vel og greip vel inn í þegar þeir þurftu á honum að halda.
2. Aron Dagur Birnuson
Það sama á við um Aron og á við um Arnar. Þeir voru báðir flottir í leiknum og vörðu oft á tíðum vel.
Atvikið
Þegar Valgeir Valgeirsson og Bjarni Páll fengu rautt spjald. Bjarni fyrir að fara úr boðvanginum og Valgeir fyrir tæklingu.
Hvað þýða úrslitin?
HK heldur sér við toppinn og geta sigri í leiknum sem þeir eiga inni komist á toppinn. Grindavík aftur á móti fjarlægist toppbaráttuna.
Dómarinn - 4
Dómarinn átti í vandræðum með að halda tökum leiknum í seinni hálfleik. Nokkrar ákvarðanir voru skrítnar. Rauða spjaldið sem Bjarni fékk á sig fyrir að fara úr boðvangnum þegar Valgeir fékk rautt spjald. Tækling Valgeirs var ekki mjög gróf og verðskuldaði ekki seinna gula. Vítaspyrnan sem dæmd var á Bruno var sennilega ekki rétt.
Byrjunarlið:
1. Aron Dagur Birnuson
6. Viktor Guðberg Hauksson
8. Hilmar Andrew McShane ('74)
10. Kairo Edwards-John ('88)
12. Örvar Logi Örvarsson
17. Símon Logi Thasaphong
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
23. Aron Jóhannsson (f)
26. Sigurjón Rúnarsson
29. Kenan Turudija ('74)
30. Vladimir Dimitrovski

Varamenn:
7. Thiago Dylan Ceijas ('74)
9. Josip Zeba
11. Tómas Leó Ásgeirsson ('88)
14. Kristófer Páll Viðarsson
15. Freyr Jónsson ('74)
21. Marinó Axel Helgason

Liðstjórn:
Milan Stefán Jankovic
Vladimir Vuckovic
Alfreð Elías Jóhannsson (Þ)
Óttar Guðlaugsson
Leifur Guðjónsson

Gul spjöld:
Vladimir Dimitrovski ('70)

Rauð spjöld: