Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
Grótta
4
1
Fjölnir
Óliver Dagur Thorlacius '7 1-0
Kristófer Orri Pétursson '24 2-0
2-1 Reynir Haraldsson '35
Kjartan Kári Halldórsson '70 3-1
Kjartan Kári Halldórsson '83 4-1
05.07.2022  -  19:15
Vivaldivöllurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Grenjandi rigning
Dómari: Pétur Guðmundsson
Maður leiksins: Kjartan Kári Halldórsson
Byrjunarlið:
1. Jón Ívan Rivine (m)
2. Arnar Þór Helgason
5. Patrik Orri Pétursson
7. Kjartan Kári Halldórsson ('87)
8. Júlí Karlsson
10. Kristófer Orri Pétursson (f) ('67)
12. Gabríel Hrannar Eyjólfsson ('90)
17. Luke Rae ('87)
25. Valtýr Már Michaelsson
26. Arnar Daníel Aðalsteinsson
29. Óliver Dagur Thorlacius

Varamenn:
12. Hilmar Þór Kjærnested Helgason (m)
3. Dagur Þór Hafþórsson ('90)
6. Sigurbergur Áki Jörundsson ('67)
11. Ívan Óli Santos ('87)
14. Arnþór Páll Hafsteinsson
19. Benjamin Friesen
20. Sigurður Hrannar Þorsteinsson ('87)

Liðsstjórn:
Chris Brazell (Þ)
Halldór Kristján Baldursson
Þór Sigurðsson
Jón Birgir Kristjánsson
Ástráður Leó Birgisson
Dominic Ankers
Paul Benjamin Westren

Gul spjöld:
Arnar Þór Helgason ('34)

Rauð spjöld:
@ Ingi Snær Karlsson
Skýrslan: Grótta á toppinn og settu fjögur gegn Fjölni
Hvað réði úrslitum?
Leikurinn var í jafnvægi, Grótta byrjuðu betur fyrstu tuttugu en síðan kom Fjölnir sér inn í leikinn og gerðu mikið tilkall að marki Gróttu. Grótta refsuðu hins vegar með hröðum skyndisóknum.
Bestu leikmenn
1. Kjartan Kári Halldórsson
Kláraði leikinn með tveimur mörkum, annað beint úr aukaspyrnu. Markahæstur í deildinni með níu mörk.
2. Lúkas Logi Heimisson
Var stöðugt að ógna marki Gróttu en það vantaði upp á nýtingu færa frá Fjölnismönnum í dag.
Atvikið
Tvö geggjuð aukaspyrnumörk í dag, fyrst frá Reyni Haralds og síðan frá Kjartani Kára.
Hvað þýða úrslitin?
Grótta fer upp í fyrsta sæti eftir að Selfoss tapaði gegn Vestra. Fjölnir fara í sjöunda sæti en eru einungis einu stigi frá þriðja sæti.
Vondur dagur
Fjölnir áttu ágætis leik í dag þrátt fyrir úrslitin. En það er erfitt að vinna leik ef þú færð á þig fjögur mörk.
Dómarinn - 9
Góður í dag.
Byrjunarlið:
25. Sigurjón Daði Harðarson (m)
Guðmundur Þór Júlíusson
3. Reynir Haraldsson
11. Dofri Snorrason
16. Orri Þórhallsson
17. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson ('79)
17. Lúkas Logi Heimisson ('79)
23. Hákon Ingi Jónsson
28. Hans Viktor Guðmundsson (f)
29. Guðmundur Karl Guðmundsson ('79)
78. Killian Colombie

Varamenn:
26. Halldór Snær Georgsson (m)
4. Sigurpáll Melberg Pálsson ('79)
4. Júlíus Mar Júlíusson
7. Dagur Ingi Axelsson
7. Arnar Númi Gíslason ('79)
9. Andri Freyr Jónasson ('79)
37. Árni Steinn Sigursteinsson

Liðsstjórn:
Úlfur Arnar Jökulsson (Þ)
Gunnar Sigurðsson
Einar Hermannsson
Kári Arnórsson
Einar Jóhannes Finnbogason
Einar Már Óskarsson
Erlendur Jóhann Guðmundsson

Gul spjöld:
Killian Colombie ('82)

Rauð spjöld: