Framvöllur
föstudagur 05. ágúst 2022  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Hćg suđlćg átt og skýjađ. Hiti um 10 gráđur.
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Mađur leiksins: Guđmann Ţórisson (Kórdrengir)
Kórdrengir 0 - 0 Fjölnir
Byrjunarlið:
1. Óskar Sigţórsson (m)
4. Fatai Gbadamosi
5. Loic Mbang Ondo ('78)
9. Daníel Gylfason
14. Iosu Villar
15. Arnleifur Hjörleifsson
16. Morten Ohlsen Hansen
17. Gunnlaugur Fannar Guđmundsson
18. Axel Freyr Harđarson ('85)
21. Guđmann Ţórisson (f)
77. Sverrir Páll Hjaltested ('66)

Varamenn:
12. Dađi Freyr Arnarsson (m)
8. Kristján Atli Marteinsson
10. Ţórir Rafn Ţórisson ('66)
11. Dađi Bergsson ('85)
19. Kristófer Jacobson Reyes ('78)
20. Óskar Atli Magnússon

Liðstjórn:
Logi Már Hermannsson
Andri Steinn Birgisson
Davíđ Smári Lamude (Ţ)
Heiđar Helguson (Ţ)
Jóhann Ólafur Schröder
Guđrún Marín Viđarsdóttir
Jóhann Ólafur Sveinbjargarson
Bjarki Björn Gunnarsson

Gul spjöld:
Fatai Gbadamosi ('67)

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Hvorugu liđinu tókst ađ skora sem gefur okkur 0-0 jafntefli. Ţađ var hart barist inn á vellinum í Safamýrinni í kvöld en ţessi leikur fer ekki í sögubćkurnar ţegar talađ er um skemmtanagildi. Kórdrengir fengu ţó einhver fćri í síđari hálfleiknum til ađ klára leikinn en mistókst ţađ.
Bestu leikmenn
1. Guđmann Ţórisson (Kórdrengir)
Guđmann Ţórisson var flottur aftast hjá Kórdrengjum og stýrđi varnarleik liđsins og sá til ţess ađ Fjölnismenn fengu lítiđ sem engin fćri í kvöld.
2. Axel Freyr Harđarsson (Kórdrengir)
Axel var einn af líflegustu mönnum leiksins en ţađ sem gerđist sóknarlega hjá Kórdrengjum ţá átti hann ţátt í öllum ţeim sénsum sem Kórdrengir komu sér í
Atvikiđ
Sverrir Páll setti boltann í slánna í síđari hálfleik og ţađ er atvikiđ. Fékk boltann inn á teig Fjölnis kemst aleinn á móti Sigurjóni Dađa en setti boltann í slánna.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Kórdrengir komast upp í áttunda sćti deildarinnar og er liđiđ međ 18.stig. Fjölnismenn sitja í ţví ţriđja međ 24.
Vondur dagur
Sóknarleikur Fjölnis var rosalega slakur í kvöld en liđiđ skapađi sér ekki eitt alvöru fćri allar 90.mínúturnar í kvöld.
Dómarinn - 4
Gunnar Freyr fćr falleinkun frá mér í kvöld. Dćmdi alltof oft á brot inn í teigum liđanna eftir smá barning manna á milli og hefđi geta gefiđ Fatai Gbadamosi rautt spjald ţegar hann tćklađi Júlíus Mar Júlíusson.
Byrjunarlið:
25. Sigurjón Dađi Harđarson (m)
3. Reynir Haraldsson
4. Sigurpáll Melberg Pálsson
5. Guđmundur Ţór Júlíusson
11. Dofri Snorrason
17. Lúkas Logi Heimisson ('43)
23. Hákon Ingi Jónsson
28. Hans Viktor Guđmundsson (f)
29. Guđmundur Karl Guđmundsson
42. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson ('62)
78. Killian Colombie ('58)

Varamenn:
26. Halldór Snćr Georgsson (m)
7. Arnar Númi Gíslason ('43)
8. Daníel Ingvar Ingvarsson
18. Árni Steinn Sigursteinsson
19. Júlíus Mar Júlíusson ('62)
27. Dagur Ingi Axelsson ('58)
33. Baldvin Ţór Berndsen

Liðstjórn:
Gunnar Sigurđsson
Einar Hermannsson
Kári Arnórsson
Úlfur Arnar Jökulsson (Ţ)
Einar Jóhannes Finnbogason
Einar Már Óskarsson
Erlendur Jóhann Guđmundsson

Gul spjöld:
Hákon Ingi Jónsson ('40)

Rauð spjöld: