JÁVERK-völlurinn
fimmtudagur 04. ágúst 2022  kl. 17:30
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Sól og 14 stiga hiti. Sumar á Selfossi er hafið.
Dómari: Birgir Þór Þrastarson
Maður leiksins: Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving
Selfoss 0 - 0 ÍBV
Byrjunarlið:
1. Tiffany Sornpao (m)
3. Sif Atladóttir
4. Íris Una Þórðardóttir ('63)
5. Susanna Joy Friedrichs
6. Bergrós Ásgeirsdóttir
8. Katrín Ágústsdóttir ('72)
15. Unnur Dóra Bergsdóttir (f)
16. Katla María Þórðardóttir
20. Miranda Nild
22. Brenna Lovera
25. Auður Helga Halldórsdóttir ('72)

Varamenn:
13. Karen Rós Torfadóttir (m)
9. Embla Dís Gunnarsdóttir
11. Jóhanna Elín Halldórsdóttir ('72)
19. Eva Lind Elíasdóttir ('63)
21. Þóra Jónsdóttir
26. Hólmfríður Magnúsdóttir ('72)

Liðstjórn:
Katrín Ýr Friðgeirsdóttir
Anna María Friðgeirsdóttir
Erna Guðjónsdóttir
Elías Örn Einarsson
Svandís Bára Pálsdóttir
Hafdís Jóna Guðmundsdóttir
Björn Sigurbjörnsson (Þ)
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@ Logi Freyr Gissurarson
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Slök nýting framherja beggja liða í nokkrum álitlegum færum réði því að engin mörk voru skoruð í leiknum.
Bestu leikmenn
1. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving
Var virkilega traust í marki ÍBV. Sérstaklega í fyrri hálfleik þar sem að reyndi mikið á hana en hún lét flest skot Selfyssinga líta út fyrir að vera æfingabolta.
2. Bergrós Ásgeirsdóttir
Vann vel upp og niður völlinn og virtist vera eini leikmaðurinn á vellinum sem var til í 90 mínútur.
Atvikið
Í markalausum leik hlýtur það að vera óvænt en ánægjuleg endurkoma Hólmfríðar Magnúsdóttur á völlinn eftir að hafa eignast dóttur um miðjan mars.
Hvað þýða úrslitin?
Þau gera ekkert fyrir bæði lið.
Vondur dagur
Framlínur liðanna fá þetta skuldlaust en það er rannsóknarefni að ekki hafi eitt einasta færi verið nýtt í dag.
Dómarinn - 9
Hafði fullkomin tök á leiknum. Engin gul spjöld og þurfti einungis að flauta fimm aukaspyrnur.
Byrjunarlið:
30. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (m)
3. Júlíana Sveinsdóttir
6. Thelma Sól Óðinsdóttir
7. Þóra Björg Stefánsdóttir ('90)
8. Ameera Abdella Hussen
9. Kristín Erna Sigurlásdóttir ('90)
10. Madison Elise Wolfbauer
14. Olga Sevcova
17. Viktorija Zaicikova
18. Haley Marie Thomas (f)
24. Helena Jónsdóttir

Varamenn:
1. Lavinia Elisabeta Boanda (m)
4. Jessika Pedersen
15. Selma Björt Sigursveinsdóttir ('90)
19. Þórhildur Ólafsdóttir ('90)
22. Rakel Perla Gústafsdóttir
23. Hanna Kallmaier
27. Erna Sólveig Davíðsdóttir

Liðstjórn:
Bjartey Helgadóttir
Guðný Geirsdóttir
Jonathan Glenn (Þ)
Mikkel Vandal Hasling
Eva Rut Gunnlaugsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: