Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
FH
0
3
KA
0-1 Hallgrímur Mar Steingrímsson '25
0-2 Nökkvi Þeyr Þórisson '39 , víti
0-3 Bryan Van Den Bogaert '83
07.08.2022  -  17:00
Kaplakrikavöllur
Besta-deild karla
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Maður leiksins: Nökkvi Þeyr Þórisson
Byrjunarlið:
1. Gunnar Nielsen (m)
3. Haraldur Einar Ásgrímsson
4. Ólafur Guðmundsson
6. Eggert Gunnþór Jónsson
7. Steven Lennon
8. Kristinn Freyr Sigurðsson ('81)
9. Matthías Vilhjálmsson (f) ('87)
10. Björn Daníel Sverrisson
16. Guðmundur Kristjánsson ('87)
22. Ástbjörn Þórðarson ('46)
29. Vuk Oskar Dimitrijevic ('68)

Varamenn:
32. Atli Gunnar Guðmundsson (m)
2. Jóhann Ægir Arnarsson ('87)
11. Davíð Snær Jóhannsson ('81)
22. Oliver Heiðarsson ('46)
23. Máni Austmann Hilmarsson ('87)
33. Úlfur Ágúst Björnsson ('68)
38. Arngrímur Bjartur Guðmundsson

Liðsstjórn:
Eiður Smári Guðjohnsen (Þ)
Sigurvin Ólafsson (Þ)
Róbert Magnússon
Fjalar Þorgeirsson
Jóhann Emil Elíasson
Steinar Stephensen

Gul spjöld:
Úlfur Ágúst Björnsson ('80)

Rauð spjöld:
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan: KA styrkir stöðu sína í átt að Evrópusæti
Hvað réði úrslitum?
Gæði KA einfaldlega voru meiri. Voru alltaf skrefi á undan FH og stýrðu leiknum vel.
Bestu leikmenn
1. Nökkvi Þeyr Þórisson
Skoraði og lagði upp hin tvö. Kemur að öllum mörkum leiksins.
2. Bryan Van Den Bogaert
Var flottur í liði KA og skoraði gott mark. Hafði ógnað marki stuttu áður og átti ekki í miklum vandræðum með FH-ingana.
Atvikið
Held að Eiður Smári hafi orðað þetta best eftir leik - ,,Um leið og við fengum vítið á okkur þá nánast sá ég hjartað úr mínu liði bara sökkva."
Hvað þýða úrslitin?
KA eru komir í 2.sætið um stundarsakir hið minnsta og lítur liðið mjög vel út. FH eru hinsvegar að komast í alvöru vandræði með 11 stig í 10.sæti og gætu endað umferðina fyrir neðan rauða strikið í fallsæti.
Vondur dagur
Sóknarlína FH öskraði skort af sjálfsstrausti þó Vuk hafi kannski verið skástur.
Dómarinn - 7
Heilt yfir flottur dæmdur leikur. Leyfði leiknum að fljóta ágætlega og var lítið að rífa í spjöldin. Kannski eitt og eitt atriði sem mætti skoða aftur en ekkert sem hafði teljandi áhrif.
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m)
Hallgrímur Mar Steingrímsson ('75)
3. Dusan Brkovic
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason
7. Daníel Hafsteinsson ('85)
9. Elfar Árni Aðalsteinsson ('67)
21. Nökkvi Þeyr Þórisson
22. Hrannar Björn Steingrímsson ('85)
26. Bryan Van Den Bogaert
30. Sveinn Margeir Hauksson ('85)

Varamenn:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
14. Andri Fannar Stefánsson ('75)
23. Steinþór Freyr Þorsteinsson ('85)
27. Þorri Mar Þórisson ('85)
28. Gaber Dobrovoljc
29. Jakob Snær Árnason ('67)
77. Bjarni Aðalsteinsson ('85)

Liðsstjórn:
Hallgrímur Jónasson (Þ)
Halldór Hermann Jónsson
Petar Ivancic
Sævar Pétursson
Steingrímur Örn Eiðsson
Igor Bjarni Kostic

Gul spjöld:
Jakob Snær Árnason ('77)

Rauð spjöld: