Samsungvöllurinn
sunnudagur 07. ágúst 2022  kl. 19:15
Besta-deild karla
Ađstćđur: Rigningin er hćtt, lítill vindur og 11°
Dómari: Erlendur Eiríksson
Áhorfendur: 1123
Mađur leiksins: Eggert Aron Guđmundsson (Stjarnan)
Stjarnan 5 - 2 Breiđablik
1-0 Eggert Aron Guđmundsson ('4)
1-1 Kristinn Steindórsson ('31)
2-1 Emil Atlason ('37)
3-1 Eggert Aron Guđmundsson ('42)
4-1 Guđmundur Baldvin Nökkvason ('72)
5-1 Elís Rafn Björnsson ('75)
5-2 Viktor Karl Einarsson ('93)
Byrjunarlið:
1. Haraldur Björnsson (m)
6. Sindri Ţór Ingimarsson
9. Daníel Laxdal ('82)
14. Ísak Andri Sigurgeirsson ('82)
15. Ţórarinn Ingi Valdimarsson
18. Guđmundur Baldvin Nökkvason
19. Eggert Aron Guđmundsson
21. Elís Rafn Björnsson ('86)
22. Emil Atlason
24. Björn Berg Bryde
29. Adolf Dađi Birgisson ('86)

Varamenn:
33. Viktor Reynir Oddgeirsson (m)
7. Einar Karl Ingvarsson ('82)
8. Jóhann Árni Gunnarsson ('86)
11. Daníel Finns Matthíasson ('86)
17. Ólafur Karl Finsen
23. Óskar Örn Hauksson ('82)
32. Örvar Logi Örvarsson

Liðstjórn:
Hilmar Árni Halldórsson
Davíđ Sćvarsson
Friđrik Ellert Jónsson
Rajko Stanisic
Pétur Már Bernhöft
Ágúst Ţór Gylfason (Ţ)
Jökull I Elísabetarson

Gul spjöld:
Björn Berg Bryde ('49)

Rauð spjöld:
@haraldur_orn Haraldur Örn Haraldsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Stjörnumenn voru bara betri heilt yfir. Ţeir pressuđu virkilega vel og völdu sér líka réttan tíma til ţess ađ pressa. Auk ţess voru virkilega ákveđnir einstaklingar virkilega góđir í dag í Stjörnuliđinu.
Bestu leikmenn
1. Eggert Aron Guđmundsson (Stjarnan)
Skorar 2 mörk og var upp og niđur völlinn allar 90 mínúturnar. Átti nokkrar virkilega flottar rispur fyrir utan mörkin.
2. Emil Atlason (Stjarnan)
1 mark og 2 stođsendingar er góđur dagur fyrir hvern framherja sem er. Leiddi línuna vel og stođsendingin hans í fimmta markinu var alveg frábćr. Tek ţađ fram ađ ţađ var virkilega erfitt ađ velja milli ţessara tveggja manna.
Atvikiđ
Fyrsta markiđ kom eftir ađeins 4. mínútna leik og ţađ setti tóninn fyrir frábćran fótboltaleik. Markiđ var líka bara nokkuđ flott.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Stjarnan situr enn í 4. sćti 2 stigum á eftir KA. Breiđablik er enn á toppnum en núna munar 8 stigum á ţeim og Víking í 2. sćti sem á leik til góđa.
Vondur dagur
Blika vörnin var alls ekki góđ í dag. Ég kannađist eiginlega bara ekki viđ hana, ţađ var eins og hver einasti bolti sem Stjarnan setti í gegnum vörnina endađi á samherja og Damir og Viktor gátu ekkert gert.
Dómarinn - 7
Ekkert stórt hćgt ađ setja út á Erlend og hans teymi, ţađ voru nokkrir soldiđ skrýtnir dómar og mögulega hefđi Stjarnan átt ađ fá aukaspyrnu ţegar Blikar skora alveg í lok leiksins en ekki hćgt ađ kvarta mikiđ.
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
3. Oliver Sigurjónsson ('81)
4. Damir Muminovic
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
10. Kristinn Steindórsson
13. Anton Logi Lúđvíksson ('61)
14. Jason Dađi Svanţórsson ('61)
21. Viktor Örn Margeirsson
22. Ísak Snćr Ţorvaldsson ('81)
25. Davíđ Ingvarsson

Varamenn:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
2. Mikkel Qvist
5. Elfar Freyr Helgason
11. Gísli Eyjólfsson ('61)
16. Dagur Dan Ţórhallsson
19. Sölvi Snćr Guđbjargarson ('81)
30. Andri Rafn Yeoman ('81)
67. Omar Sowe ('61)

Liðstjórn:
Ólafur Pétursson
Aron Már Björnsson
Sćrún Jónsdóttir
Óskar Hrafn Ţorvaldsson (Ţ)
Halldór Árnason (Ţ)
Alex Tristan Gunnţórsson

Gul spjöld:
Ísak Snćr Ţorvaldsson ('41)
Damir Muminovic ('58)

Rauð spjöld: