Extra völlurinn
fimmtudagur 18. ágúst 2022  kl. 18:00
Lengjudeild karla
Dómari: Egill Arnar Sigurţórsson
Áhorfendur: 261
Mađur leiksins: Hans Viktor Guđmundsson
Fjölnir 4 - 3 Grindavík
0-1 Kenan Turudija ('6)
0-2 Aron Jóhannsson ('8)
1-2 Dofri Snorrason ('10)
2-2 Hans Viktor Guđmundsson ('31)
2-3 Kristófer Páll Viđarsson ('59)
3-3 Viktor Andri Hafţórsson ('66)
4-3 Hans Viktor Guđmundsson ('69)
Viktor Guđberg Hauksson , Grindavík ('94)
Byrjunarlið:
25. Sigurjón Dađi Harđarson (m)
3. Reynir Haraldsson
7. Arnar Númi Gíslason ('63)
11. Dofri Snorrason
19. Júlíus Mar Júlíusson ('88)
23. Hákon Ingi Jónsson
27. Dagur Ingi Axelsson ('83)
28. Hans Viktor Guđmundsson (f)
29. Guđmundur Karl Guđmundsson ('63)
42. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson
78. Killian Colombie

Varamenn:
26. Halldór Snćr Georgsson (m)
4. Sigurpáll Melberg Pálsson ('63)
5. Guđmundur Ţór Júlíusson
8. Daníel Ingvar Ingvarsson
10. Viktor Andri Hafţórsson ('63)
18. Árni Steinn Sigursteinsson ('83)
33. Baldvin Ţór Berndsen ('88)

Liðstjórn:
Gunnar Sigurđsson
Einar Hermannsson
Kári Arnórsson
Úlfur Arnar Jökulsson (Ţ)
Einar Jóhannes Finnbogason
Einar Már Óskarsson
Erlendur Jóhann Guđmundsson

Gul spjöld:
Hákon Ingi Jónsson ('45)
Dofri Snorrason ('94)

Rauð spjöld:
@karisnorra Kári Snorrason
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Ţetta var mikill karaktersigur Fjölnis og fannst mér ţađ ráđa úrslitum. Fjölnir lenti í tvígang undir í leiknum en komu alltaf til baka og enduđu međ ađ taka öll ţrjú stigin.
Bestu leikmenn
1. Hans Viktor Guđmundsson
Fyrirliđinn skorađi óvćnt 2 mörk fyrir Fjölni í dag og sýndi frábćrt fordćmi fyrir liđsfélaga sína.
2. Kairo Edwards-John
Ţó ađ Kairo hafi ekki skorađ í dag ţá fannst mér hann frábćr, gaf ekki tommu eftir og gerđi varnarmönnum Fjölnis erfitt fyrir. Einnig átti hann frábćr tilţrif er hann tók hjólhestarspyrnu sem endađi í ţverslánni. Einnig má gefa Dofra Snorrasyni hrós fyrir frábćran leik.
Atvikiđ
Atvik leiksins var ţegar Dofri skorađi mark Fjölnis á 10. mínútu og var ţađ 3. markiđ í leiknum á 4 mínútum. Byrjunin á leiknum setti tóninn fyrir hvađ koma skyldi.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Úrslitin ţýđa ţađ ađ Fjölnir er enn í 3. sćti en nálgast HK og nú eru 7 stig sem skilja liđin ađ. Grindavík duttu niđur í 10. sćti deildarinnar einu stigi á eftir Kórdrengjum.
Vondur dagur
Viktor Guđberg Hauksson gerđist sekur um slćm mistök ţegar hann fékk ađ líta rauđa spjaldiđ ţegar ađeins nokkrar sekúndur voru eftir af leiknum. Egill dómari var búinn ađ flauta brot en Viktor tćklađi leikmann Fjölnis eftir flautiđ og uppskar hann rautt fyrir ţađ.
Dómarinn - 7
Egill Arnar var fínn í dag ađ mínu mati.
Byrjunarlið:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
5. Nemanja Latinovic ('84)
6. Viktor Guđberg Hauksson
9. Josip Zeba
10. Kairo Edwards-John
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson ('74)
21. Marinó Axel Helgason
23. Aron Jóhannsson (f)
26. Sigurjón Rúnarsson ('31)
29. Kenan Turudija ('84)
43. Guđjón Pétur Lýđsson ('73)

Varamenn:
13. Benóný Ţórhallsson (m)
13. Maciej Majewski (m)
13. Benóný Ţórhallsson (m)
7. Juanra Martínez ('84)
8. Hilmar Andrew McShane ('73)
11. Tómas Leó Ásgeirsson ('84)
14. Kristófer Páll Viđarsson ('31)
15. Freyr Jónsson ('74)
17. Símon Logi Thasaphong

Liðstjórn:
Milan Stefán Jankovic
Vladimir Vuckovic
Alfređ Elías Jóhannsson (Ţ)
Óttar Guđlaugsson
Leifur Guđjónsson

Gul spjöld:
Josip Zeba ('36)
Alfređ Elías Jóhannsson ('63)

Rauð spjöld:
Viktor Guđberg Hauksson ('94)