JÁVERK-völlurinn
miđvikudagur 10. ágúst 2022  kl. 17:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Ađeins vindur og kuldi en annars fínt veđur.
Dómari: Erlendur Eiríksson
Áhorfendur: 201
Mađur leiksins: Hrvoje Tokic.
Selfoss 2 - 1 Ţór
0-1 Harley Willard ('1)
1-1 Hrvoje Tokic ('16, víti)
Hermann Helgi Rúnarsson , Ţór ('36)
2-1 Gary Martin ('62)
Jón Vignir Pétursson, Selfoss ('90)
Myndir: Sunnlenska.is - Guđmundur Karl
Byrjunarlið:
1. Stefán Ţór Ágústsson (m)
2. Ţorsteinn Aron Antonsson
5. Jón Vignir Pétursson
6. Danijel Majkic ('88)
7. Aron Darri Auđunsson
8. Ingvi Rafn Óskarsson ('71)
9. Hrvoje Tokic
10. Gary Martin (f)
19. Gonzalo Zamorano ('88)
20. Guđmundur Tyrfingsson ('74)
22. Adam Örn Sveinbjörnsson

Varamenn:
99. Arnór Elí Kjartansson (m)
4. Jökull Hermannsson
16. Ívan Breki Sigurđsson ('88)
17. Valdimar Jóhannsson ('74)
21. Óliver Ţorkelsson
23. Ţór Llorens Ţórđarson ('71)
45. Ţorlákur Breki Ţ. Baxter ('88)

Liðstjórn:
Ţorsteinn Daníel Ţorsteinsson
Stefán Logi Magnússon
Arnar Helgi Magnússon
Dean Edward Martin (Ţ)
Atli Rafn Guđbjartsson
Guđjón Björgvin Ţorvarđarson
Lilja Dögg Erlingsdóttir

Gul spjöld:
Ingvi Rafn Óskarsson ('25)
Adam Örn Sveinbjörnsson ('41)
Danijel Majkic ('61)
Jón Vignir Pétursson ('82)

Rauð spjöld:
Jón Vignir Pétursson ('90)
@ Logi Freyr Gissurarson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Mjög jafn leikur en eftir rauđa spjaldiđ var Selfoss betri og dkiluđum góđum sigri.
Bestu leikmenn
1. Hrvoje Tokic.
Mikill munur á liđi Selfoss međ og án Tokic. Tokic var mjög líflegur og var góđur ađ taka hann niđur og skapa fćri.
2. Harley Willard
Harley var bestur í Ţór og var mjög líflegur á kantinum og skapađi sér mikiđ.
Atvikiđ
Ţegar Erlendur rekur vitlausan mann útaf og tók sér langan tíma í ađ ákveđa sig sem var mjög skrítiđ.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Selfoss fara uppí 3. sćti tímabundiđ en Ţór er í 8. sćti međ 20. stig.
Vondur dagur
Hermann átti ekki góđan dag ţar sem hann var óréttlátt rekinn útaf fyrir brot Orra en kannski sagđi hann eitthvađ sem verđskuldađi rautt spjald en viđ vitum ţađ ekki.
Dómarinn - 5
Skrítnir dómar stundum og rekur vitlausan mann útaf hefur átt betri daga.
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
3. Birgir Ómar Hlynsson
4. Hermann Helgi Rúnarsson
9. Alexander Már Ţorláksson
11. Harley Willard
15. Kristófer Kristjánsson ('67)
16. Bjarni Guđjón Brynjólfsson
18. Elvar Baldvinsson ('67)
19. Ragnar Óli Ragnarsson
22. Ion Perelló
30. Bjarki Ţór Viđarsson (f) ('18)

Varamenn:
28. Auđunn Ingi Valtýsson (m)
6. Páll Veigar Ingvason
8. Nikola Kristinn Stojanovic ('67)
20. Vilhelm Ottó Biering Ottósson ('67)
21. Sigfús Fannar Gunnarsson
23. Ásgeir Marinó Baldvinsson

Liðstjórn:
Orri Sigurjónsson
Sveinn Leó Bogason
Fannar Dađi Malmquist Gíslason
Haraldur Ingólfsson
Ţorlákur Már Árnason (Ţ)
Páll Hólm Sigurđarson
Jónas Leifur Sigursteinsson
Diljá Guđmundardóttir

Gul spjöld:
Bjarni Guđjón Brynjólfsson ('59)
Harley Willard ('66)

Rauð spjöld:
Hermann Helgi Rúnarsson ('36)