Olísvöllurinn
laugardagur 13. ágúst 2022  kl. 14:00
Lengjudeild karla
Aðstæður: Gola, þurrt, 9 gráður
Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
Maður leiksins: Ólafur Kristófer Helgason
Vestri 0 - 1 Fylkir
0-1 Mathias Laursen ('55)
Byrjunarlið:
30. Brenton Muhammad (m)
0. Friðrik Þórir Hjaltason ('83)
6. Daniel Osafo-Badu (f) ('81)
9. Pétur Bjarnason ('75)
10. Nacho Gil
11. Nicolaj Madsen
14. Deniz Yaldir
23. Silas Songani
25. Aurelien Norest
27. Christian Jiménez Rodríguez
77. Sergine Fall ('81)

Varamenn:
1. Marvin Darri Steinarsson (m)
4. Ívar Breki Helgason
7. Vladimir Tufegdzic ('75)
8. Daníel Agnar Ásgeirsson
18. Martin Montipo ('81)
22. Elmar Atli Garðarsson ('83)
44. Rodrigo Santos Moitas ('81)

Liðstjórn:
Jón Hálfdán Pétursson
Friðrik Rúnar Ásgeirsson
Gunnar Heiðar Þorvaldsson (Þ)
Benedikt Jóhann Þ. Snædal
Patrick Bergmann Kaltoft

Gul spjöld:
Daniel Osafo-Badu ('60)
Sergine Fall ('62)
Deniz Yaldir ('94)

Rauð spjöld:
@ Jón Ólafur Eiríksson
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Fylkir kunna að ná í úrslit í svona jöfnum leikjum. Frekar fá færi og þeir náðu að nýta sinn möguleika vel og stýra leiknum svo í höfn. Vestri áttu nokkuð fínan dag en eru ekki komnir það langt að finna leiðir til að vinna svona leik.
Bestu leikmenn
1. Ólafur Kristófer Helgason
Varði meistaralega frá Silas og svo afar vel frá Pétri. Hann greip vel inn í þegar þurfti og að eiga svona stórar markvörslur í frekar lokuðum leik einfaldlega skipti sköpum í dag.
2. Mathias Laursen
Skoraði sigurmarkið og gerði sitt vel þó hann fékk á köflum ekki úr miklu að moða. Góður að halda bolta og koma honum á menn í kringum sig.
Atvikið
Í eins marks leik er það yfirleitt markið sem er atvik leiksins og það á vel við í dag. Þessi leikur virtist geta dottið hvoru megin sem er og mark Laursen í síðari hálfleik kláraði þetta fyrir Fylki.
Hvað þýða úrslitin?
Fylkir heldur í við HK í baráttu um titilinn en eru svo gott sem komnir upp í Bestu deildina eftir þetta. Vestri tapar öðrum leiknum í röð 0-1 en sigla jafn lygnan sjó og fyrir leik.
Vondur dagur
Fannst eiginlega enginn eiga það sem má kalla vondan dag.
Dómarinn - 6
Engir stórir dómar sem reyndu á hann en skrýtin lína oft í gulu spjöldunum.
Byrjunarlið:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
2. Ásgeir Eyþórsson (f)
3. Unnar Steinn Ingvarsson
4. Arnór Gauti Jónsson
5. Orri Sveinn Stefánsson
9. Mathias Laursen
11. Þórður Gunnar Hafþórsson ('66)
16. Emil Ásmundsson ('60)
17. Birkir Eyþórsson ('77)
18. Nikulás Val Gunnarsson
27. Arnór Breki Ásþórsson

Varamenn:
31. Guðmundur Rafn Ingason (m)
6. Frosti Brynjólfsson ('66)
7. Daði Ólafsson
10. Ásgeir Börkur Ásgeirsson ('77)
22. Ómar Björn Stefánsson
28. Benedikt Daríus Garðarsson ('60)
77. Óskar Borgþórsson

Liðstjórn:
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Óðinn Svansson
Ólafur Ingvar Guðfinnsson
Ágúst Aron Gunnarsson
Rúnar Páll Sigmundsson (Þ)
Olgeir Sigurgeirsson (Þ)

Gul spjöld:
Birkir Eyþórsson ('26)
Mathias Laursen ('42)
Nikulás Val Gunnarsson ('51)

Rauð spjöld: