Grindavíkurvöllur
sunnudagur 14. ágúst 2022  kl. 18:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Sólin skín og hiti um 12 gráđur. Logniđ er ţó á smá hrađferđ.
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Mađur leiksins: Josip Zeba
Grindavík 2 - 0 Kórdrengir
1-0 Kristófer Páll Viđarsson ('10)
2-0 Kairo Edwards-John ('69)
Byrjunarlið:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
5. Nemanja Latinovic
6. Viktor Guđberg Hauksson
9. Josip Zeba
10. Kairo Edwards-John ('86)
14. Kristófer Páll Viđarsson ('64)
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
21. Marinó Axel Helgason
23. Aron Jóhannsson (f)
29. Kenan Turudija
43. Guđjón Pétur Lýđsson

Varamenn:
13. Benóný Ţórhallsson (m)
13. Benóný Ţórhallsson (m)
7. Juanra Martínez
8. Hilmar Andrew McShane
11. Tómas Leó Ásgeirsson
15. Freyr Jónsson ('64)
17. Símon Logi Thasaphong ('86)

Liðstjórn:
Milan Stefán Jankovic
Alexander Birgir Björnsson
Hjörtur Waltersson
Vladimir Vuckovic
Alfređ Elías Jóhannsson (Ţ)
Óttar Guđlaugsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Vinnusemi Grindavíkurliđsins var til fyrirmyndar i kvöld og er stćrsta ástćđa sigur liđsins í kvöld. Liđiđ var vel samstillt og skynsemi og yfirvegun einkenndi flestar ađgerđir liđsins. Dugnađur er annađ orđ sem nota má yfir leik Grindavíkur í kvöld og vćri áhugavert ađ sjá hlaupatölur liđsins eftir leikinn ţar sem menn voru á fullu leikinn á enda. Frammistađa Grindavíkurliđsins varđ svo til ţess ađ gestunum úr Kórdrengjum gekk bölvanlega ađ skapa sér teljandi marktćkifćri ţó á köflum hafi ţeir veriđ meira međ boltann og vija hafi ekki skort.. Plássiđ var einfaldlega ekki til stađar gegn ţéttu liđi Grindavíkur sem hleypti litlu sem engu í gegnum sig.
Bestu leikmenn
1. Josip Zeba
Ađdáendaklúbbur Zeba getur tekiđ gleđi sína á ný, Frábćr frammistađa hjá miđverđinum geđţekka sem lítiđ hefur spilađ í sumar. Hans besti leikur fyrir Grindavík í langan tíma. Kollegar hans í vörninni fá líka sérstakt hrós hvort heldur sem er Viktor Guđberg í miđverđinum eđa bakverđinir Marinó og Nemanja.
2. Kairo Edwards-John
Mjög ógnandi á köflum og skorađi virkilega gott mark sem jók ţćgindi heimamanna ţegar hann kom ţeim í 2-0. Leikmađur sem er virkilega leikinn međ boltann og getur veriđ stórhćttulegur ţegar hann tekur réttar ákvarđanir.
Atvikiđ
Fyrsta mark leiksins ţar sem stutt sending frá markmanni er étinn af pressu Grindvíkinga, boltinn fyrir fćtur Kristófers Páls sem lćtur vađa í fyrsta og boltinn syngur í netinu.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Grindavík fer uppfyrir Kórdrengi í 9.sćti deildarinnar međ 20 stig á međan ađ Kórdrengir falla niđur í ţađ 10. međ 18 stig.
Vondur dagur
Sköpunarkraftur Kórdrengja var takmarkađur í kvöld, Ekki skorti vilja eđa tilraunir til ţess ađ breyta ţví en Grindavíkurliđiđ náđi hreinlega ađ kćfa sóknarleik Kórdrengja ţegar á síđasta ţriđjung var komiđ. Leikmenn mega ţó eiga ţađ ađ ţeir reyndu leikinn á enda en ţau orđ gera lítiđ fyrir menn eftir tap. Einnig verđur mađur ađ nefna öftustu línu Kórdrengja í fyrra marki Grindavíkur. Hrikaleg mistök ţar sem leiđa til marks sem auđvelt átti ađ heita ađ koma í veg fyrir.
Dómarinn - 8
Góđ frammistađa hjá tríóinu sem heild. Eitt og eitt atvik sem tína má til og pústrar úti á velli en leikstjórn var heilt yfir góđ og ágćtis flot á leiknum.
Byrjunarlið:
1. Óskar Sigţórsson (m)
5. Loic Mbang Ondo (f)
8. Kristján Atli Marteinsson
9. Daníel Gylfason ('78)
14. Iosu Villar
15. Arnleifur Hjörleifsson ('67)
16. Morten Ohlsen Hansen
17. Gunnlaugur Fannar Guđmundsson
18. Axel Freyr Harđarson ('67)
21. Guđmann Ţórisson ('67)
77. Sverrir Páll Hjaltested

Varamenn:
12. Dađi Freyr Arnarsson (m)
6. Hákon Ingi Einarsson
11. Dađi Bergsson ('78)
19. Kristófer Jacobson Reyes
20. Óskar Atli Magnússon ('67)
22. Nathan Dale ('67)
33. Bjarki Björn Gunnarsson ('67)

Liðstjórn:
Logi Már Hermannsson
Davíđ Smári Lamude (Ţ)
Heiđar Helguson
Jóhann Ólafur Schröder
Guđrún Marín Viđarsdóttir

Gul spjöld:
Guđmann Ţórisson ('41)
Sverrir Páll Hjaltested ('81)

Rauð spjöld: