SaltPay-völlurinn
sunnudagur 14. ágúst 2022  kl. 18:00
Lengjudeild karla
Dómari: Guđmundur Páll Friđbertsson
Mađur leiksins: Ion Perelló Machi
Ţór 2 - 0 HK
1-0 Ion Perelló ('19)
2-0 Alexander Már Ţorláksson ('30)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
0. Orri Sigurjónsson
8. Nikola Kristinn Stojanovic
9. Alexander Már Ţorláksson ('90)
11. Harley Willard
16. Bjarni Guđjón Brynjólfsson ('90)
18. Elvar Baldvinsson
19. Ragnar Óli Ragnarsson ('25)
22. Ion Perelló ('84)
23. Ásgeir Marinó Baldvinsson ('84)
30. Bjarki Ţór Viđarsson (f)

Varamenn:
28. Auđunn Ingi Valtýsson (m)
3. Birgir Ómar Hlynsson ('25)
6. Páll Veigar Ingvason ('90)
10. Sigurđur Marinó Kristjánsson ('84)
15. Kristófer Kristjánsson ('84)
20. Vilhelm Ottó Biering Ottósson
21. Sigfús Fannar Gunnarsson ('90)

Liðstjórn:
Arnar Geir Halldórsson
Sveinn Leó Bogason
Gestur Örn Arason
Stefán Ingi Jóhannsson
Ţorlákur Már Árnason (Ţ)
Páll Hólm Sigurđarson
Jónas Leifur Sigursteinsson

Gul spjöld:
Nikola Kristinn Stojanovic ('37)
Ion Perelló ('53)
Bjarki Ţór Viđarsson ('67)

Rauð spjöld:
@Johannthor21 Jóhann Þór Hólmgrímsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Frábćr fyrri hálfleikur hjá heimamönnum og ţeir stóđu vaktina vel í síđari hálfleik. Gekk ekkert upp hjá HK í dag.
Bestu leikmenn
1. Ion Perelló Machi
Magnađur leikmađur sem Ţór nćldi í undir lok félagsskiptagluggans. Hefur komiđ gríđarlega sterkur inn í liđiđ og skorađi glćsilegt mark í dag.
2. Bjarki Ţór Viđarsson
Stóđ vaktina í miđverđinum eins og herforingi. Ţórs hjartađ á réttum stađ og fleygđi sér fyrir allt.
Atvikiđ
Birkir Valur Jónsson leikmađur HK varđ fyrir ţví óla´ni ađ viđbeinsbrotna ţegar hann lenti illa eftir tćklingu strax á 8. mínútu, mikiđ áfall fyrir HK og Birki Val.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Ţór fer upp í 6. sćtiđ međ 23 stig tímabundiđ ađ minnsta kosti. HK er áfram á toppnum, stigi á undan Fylki sem á leik til góđa.
Vondur dagur
Leikmenn HK bitu rosalega lítiđ frá sér í dag. Ţađ var ekki mikiđ ađ gera hjá Aroni Birki í marki Ţórs í dag. Varnarleikurinn sömuleiđis ekki uppá marga fiska, menn voru bara ađ biđja um rangstöđu ţegar Alexander rölti međ boltann í átt ađ marki í seinna markinu og Ion fékk mikinn tíma á boltann til ađ skora fyrra markiđ.
Dómarinn - 6
Ágćtis leikur hjá honum, ekki mikiđ um stórar ákvarđanir sem hann ţurfti ađ taka. Spurning međ aukaspyrnuna sem á 8. mínútu hvort ţađ var inn í teig en ţađ var svo sem ekki nein mótmćli. Svo voru nokkrar ákvarđanir spes en höfđu kannski ekki stór áhrif á leikinn.
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
3. Ívar Orri Gissurarson ('46)
4. Leifur Andri Leifsson (f)
6. Birkir Valur Jónsson ('14)
7. Örvar Eggertsson
8. Arnţór Ari Atlason
9. Oliver Haurits
10. Ásgeir Marteinsson
21. Ívar Örn Jónsson
23. Hassan Jalloh ('68)
44. Bruno Soares

Varamenn:
1. Ólafur Örn Ásgeirsson (m)
2. Kristján Snćr Frostason ('14)
11. Ólafur Örn Eyjólfsson
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('46)
15. Hákon Freyr Jónsson
16. Eiđur Atli Rúnarsson
24. Teitur Magnússon
28. Tumi Ţorvarsson ('68)

Liðstjórn:
Ómar Ingi Guđmundsson (Ţ)
Gunnţór Hermannsson
Sigurđur Viđarsson
Sandor Matus
Ísak Jónsson Guđmann
Kári Jónasson

Gul spjöld:
Ívar Örn Jónsson ('38)
Arnţór Ari Atlason ('51)
Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('79)

Rauð spjöld: