Barcelona vill Díaz frá Liverpool - Úlfarnir skoða markverði - City til í að hlusta á tilboð í Grealish
Þróttur R.
5
0
KR
Sæunn Björnsdóttir '5 1-0
Jelena Tinna Kujundzic '8 2-0
Danielle Julia Marcano '15 3-0
Íris Dögg Gunnarsdóttir '77 , víti 4-0
Brynja Rán Knudsen '90 5-0
25.09.2022  -  14:00
AVIS völlurinn
Besta-deild kvenna
Dómari: Twana Khalid Ahmed
Maður leiksins: Danielle Julia Marcano
Byrjunarlið:
1. Íris Dögg Gunnarsdóttir (m)
2. Sóley María Steinarsdóttir
5. Jelena Tinna Kujundzic
7. Andrea Rut Bjarnadóttir
10. Danielle Julia Marcano
16. María Eva Eyjólfsdóttir ('85)
19. Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir
21. Lorena Yvonne Baumann
23. Sæunn Björnsdóttir ('85)
29. Ólöf Sigríður Kristinsdóttir ('60)
77. Gema Ann Joyce Simon ('67)

Varamenn:
20. Hafdís Hafsteinsdóttir (m)
4. Hildur Laila Hákonardóttir
4. Hekla Dögg Ingvarsdóttir ('85)
7. Brynja Rán Knudsen ('67)
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir
9. Freyja Karín Þorvarðardóttir ('60)
12. Murphy Alexandra Agnew
14. Guðrún Ólafía Þorsteinsdóttir ('85)
17. Katla Tryggvadóttir

Liðsstjórn:
Nik Chamberlain (Þ)
Egill Atlason
Jamie Paul Brassington
Edda Garðarsdóttir
Angelos Barmpas

Gul spjöld:
Ólöf Sigríður Kristinsdóttir ('58)
Hekla Dögg Ingvarsdóttir ('90)

Rauð spjöld:
@kjartanleifursi Kjartan Leifur Sigurðsson
Skýrslan: Auðvelt í Laugardalnum
Hvað réði úrslitum?
Þróttarar kláruðu þetta í öðrum gír. Kláruðu leikinn á fyrsta korterinu og tóku svo fótinn af bensíngjöfinni.
Bestu leikmenn
1. Danielle Julia Marcano
Mest skapandi leikmaðurinn á vellinum og skoraði mark og var sífellt skapandi.
2. Íris Dögg Gunnarsdóttir
Tók nokkrar flottar vörslur til að koma í veg fyrir að KR fengi meðbyr. Skoraði mark ú vitaspyrnu
Atvikið
Það er alltaf áhugavert þegar markmenn stíga á punktinn og í dag gerði Íris það og tók frábært víti sem hver einasti útileikmaður væri stoltur af.
Hvað þýða úrslitin?
KR var þegar fallið en Þróttur heldur sér í fjórða sætinu.
Vondur dagur
Fyrri hálfleikur KR var skammarlegur í dag. Það var eitt lið á vellinum og enginn möguleiki fyrir KR að gera neitt með slíka frammistöðu
Dómarinn - 8
Ég hef séð Twana dæma nokkra leiki í sumar og ég er alltaf jafn hrifinn af honum. Ég mæli með því að fylgjast með honum í framtíðinni. Hann mun dæma í Bestu deild Karla innan skamms hugsa ég.
Byrjunarlið:
23. Cornelia Baldi Sundelius (m)
4. Laufey Björnsdóttir
6. Rebekka Sverrisdóttir (f)
7. Guðmunda Brynja Óladóttir
10. Marcella Marie Barberic
11. Telma Steindórsdóttir
14. Rut Matthíasdóttir
15. Ólöf Freyja Þorvaldsdóttir
15. Lilja Lív Margrétardóttir ('82)
19. Ólína Ágústa Valdimarsdóttir ('63)
24. Ísabella Sara Tryggvadóttir

Varamenn:
29. Helena Sörensdóttir (m)
5. Brynja Sævarsdóttir ('63)
8. Karítas Ingvadóttir ('82)
20. Margrét Regína Grétarsdóttir

Liðsstjórn:
Arnar Páll Garðarsson (Þ)
Christopher Thomas Harrington (Þ)
Guðlaug Jónsdóttir
Hildur Björg Kristjánsdóttir
Þóra Kristín Bergsdóttir
Bergdís Fanney Einarsdóttir
Baldvin Guðmundsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: