Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
Keflavík
1
2
ÍBV
0-1 Ameera Abdella Hussen '40
0-2 Viktorija Zaicikova '41
Anita Lind Daníelsdóttir '72 1-2
25.09.2022  -  14:00
HS Orku völlurinn
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Sólin skín og smá norðan gjóla
Dómari: Soffía Ummarin Kristinsdóttir
Maður leiksins: Olga Sevcova
Byrjunarlið:
1. Samantha Leshnak Murphy (m)
Amelía Rún Fjeldsted ('70)
Sigurrós Eir Guðmundsdóttir ('89)
4. Caroline Mc Cue Van Slambrouck
9. Snædís María Jörundsdóttir
10. Dröfn Einarsdóttir
11. Kristrún Ýr Holm (f)
14. Ana Paula Santos Silva
17. Elín Helena Karlsdóttir
24. Anita Lind Daníelsdóttir
34. Tina Marolt

Varamenn:
31. Esther Júlía Gustavsdóttir (m)
7. Elfa Karen Magnúsdóttir ('89)
7. Silvia Leonessi ('70)
8. Anita Bergrán Eyjólfsdóttir
18. Kristrún Blöndal
20. Saga Rún Ingólfsdóttir
23. Watan Amal Fidudóttir

Liðsstjórn:
Gunnar Magnús Jónsson (Þ)
Hjörtur Fjeldsted
Örn Sævar Júlíusson
Óskar Rúnarsson
Luka Jagacic
Guðrún Marín Viðarsdóttir
Sigurður Hilmar Guðjónsson

Gul spjöld:
Kristrún Ýr Holm ('62)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan: Fyrirhyggjusamar Eyjastúlkur töku stigin þrjú
Hvað réði úrslitum?
Vilji er mér ofarlega í huga þegar ég lít til baka á leikinn. Gæðalítill leikur heilt yfir það var eins og lið Keflavíkur væru sáttar með sitt eftir að sæti í deildinni að ári var tryggt. Eyjakonur gegnu á lagið og kláruðu sitt með tveimur góðum mörkum í fyrri hálfleik sem dugði til sigurs. Mögulega hjálpaði það Eyjastúlkum að hafa haldið í land í gær og eytt nóttinni á hóteli til undirbúnings. Eitthvað sem eftirá reyndist skynsamleg ákvörðun þar sem Herjólfur sigldi ekki í morgun.
Bestu leikmenn
1. Olga Sevcova
Gerði varnarlínu Keflavíkur lífið leitt oft á tíðum í leiknum, Hefði eflaust sjálf þegið að minnsta kosti mark en gerði vel í flestu því sem hún tók sér fyrir hendur.
2. Ameera Abdella Hussen
Skoraði gott mark og ógnaði nokkrum sinnum með ágætum skotum. Dró heldur af henni er leið á en það kom ekki að sök.
Atvikið
Mínútur 40-41 í leiknum. Eyjakonur skora, Keflavík tekur miðju og örskömmu síðar liggur boltinn aftur í netinu á marki þeirra. Vont svona rétt fyrir hálfleik.
Hvað þýða úrslitin?
ÍBV fer í 26 stig en Keflavík er áfram með 16. Sætaskipan liðanna breytist ekki.
Vondur dagur
Snædís María Jörundsdóttir fékk sannkallað dauðafæri til að koma Keflavík yfir eftir rétt rúmlega hálftíma leik en Guðný Geirsdóttir varði frábærlega frá henni. Snædís sem átti almennt ágætis leik er eflaust mjög ósátt við sig að hafa ekki lagt boltann í netið þar.
Dómarinn - 6
Þurfti ekki að taka stórar ákvarðnir og sigldi nokkuð lygnt í gegnum leikinn hún Soffía. Ekkert upp á hana að klaga frá mér.
Byrjunarlið:
30. Guðný Geirsdóttir (m)
3. Júlíana Sveinsdóttir
8. Ameera Abdella Hussen
9. Kristín Erna Sigurlásdóttir
10. Madison Elise Wolfbauer
13. Sandra Voitane ('76)
14. Olga Sevcova
17. Viktorija Zaicikova
18. Haley Marie Thomas (f)
19. Þórhildur Ólafsdóttir ('70)
23. Hanna Kallmaier

Varamenn:
1. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (m)
12. Lavinia Elisabeta Boanda (m)
Selma Björt Sigursveinsdóttir ('76)
6. Thelma Sól Óðinsdóttir ('70)
23. Embla Harðardóttir
27. Erna Sólveig Davíðsdóttir
29. Lana Osinina

Liðsstjórn:
Jonathan Glenn (Þ)
Mikkel Vandal Hasling
Eva Rut Gunnlaugsdóttir
Lúðvík Már Matthíasson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: