Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
FH
2
3
Víkingur R.
Ástbjörn Þórðarson '26 , sjálfsmark 0-1
Oliver Heiðarsson '28 1-1
1-2 Nikolaj Hansen '89
2-2 Ingvar Jónsson '90 , sjálfsmark
2-3 Nikolaj Hansen '91
01.10.2022  -  16:00
Laugardalsvöllur
Mjólkurbikar karla - Úrslitaleikur
Aðstæður: Skýjað og 10° annars ekkert hvasst
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: 4381
Maður leiksins: Nikolaj Hansen (Víkingur)
Byrjunarlið:
32. Atli Gunnar Guðmundsson (m)
4. Ólafur Guðmundsson
6. Eggert Gunnþór Jónsson ('99)
9. Matthías Vilhjálmsson (f) ('90)
10. Björn Daníel Sverrisson (f)
11. Davíð Snær Jóhannsson
16. Guðmundur Kristjánsson
22. Oliver Heiðarsson ('80)
22. Ástbjörn Þórðarson ('106)
23. Vuk Oskar Dimitrijevic ('78)
33. Úlfur Ágúst Björnsson ('78)

Varamenn:
1. Gunnar Nielsen (m)
3. Haraldur Einar Ásgrímsson ('106)
7. Steven Lennon ('78)
8. Kristinn Freyr Sigurðsson ('78)
8. Finnur Orri Margeirsson
17. Baldur Logi Guðlaugsson ('80)
23. Máni Austmann Hilmarsson ('90)

Liðsstjórn:
Eiður Smári Guðjohnsen (Þ)
Sigurvin Ólafsson (Þ)
Ólafur H Guðmundsson
Róbert Magnússon
Fjalar Þorgeirsson
Jóhann Ægir Arnarsson
Jóhann Emil Elíasson
Heiðar Máni Hermannsson

Gul spjöld:
Guðmundur Kristjánsson ('58)
Ólafur Guðmundsson ('110)

Rauð spjöld:
@haraldur_orn Haraldur Örn Haraldsson
Skýrslan: Víkingar bikarmeistarar þrisvar í röð
Hvað réði úrslitum?
Það að hafa Niko Hansen á bekknum gerði gæfumuninn. Hann kom inn á og kláraði færin sem Víkingar voru búnir að fara illa með í leiknum. Víkingar líka almennt séð betri í leiknum.
Bestu leikmenn
1. Nikolaj Hansen (Víkingur)
Niko kom inn af bekknum og skoraði 2. Hann er hetja Víkings í þessum risa leik og á því svo sannarlega heiðurinn skilið að vera maður leiksins.
2. Logi Tómasson (Víkingur)
Logi var frábær í leiknum. Alltaf að skapa hættu og svo skilaði hann líka sínu varnarlega. Boltinn í þriðja markinu var líka bara í heimsklassa.
Atvikið
Lokamínúturnar í venjulegum leiktíma voru rosalegar. Víkingar virtust hafa unnið þetta með marki á 89. mínútu en FH svaraði bara strax og tókst að setja leikinn í framlengingu.
Hvað þýða úrslitin?
Víkingar eru Bikarmeistarar árið 2022. FH fara því miður fyrir þá með silfur peninginn heim í Hafnarfjörð.
Vondur dagur
Reynsluboltarnir í FH verða að gera betur ef það á eitthvað að ganga upp þar. Menn eins og Matthías Vilhjálmsson og Björn Daníel voru ekki nógu góðir í dag og þá sérstaklega miðað við hvað maður býst frá þeim í svona stórum leik.
Dómarinn - 9
Ívar og hans teymi dæmdu þennan leik frábærlega. Ekkert út á þá að setja.
Byrjunarlið:
1. Ingvar Jónsson (m)
3. Logi Tómasson
4. Oliver Ekroth
5. Kyle McLagan
7. Erlingur Agnarsson ('118)
8. Viktor Örlygur Andrason
10. Pablo Punyed ('106)
17. Ari Sigurpálsson ('75)
18. Birnir Snær Ingason ('75)
19. Danijel Dejan Djuric ('75)
20. Júlíus Magnússon (f)

Varamenn:
9. Helgi Guðjónsson ('75)
11. Gísli Gottskálk Þórðarson ('118)
12. Halldór Smári Sigurðsson
15. Arnór Borg Guðjohnsen ('75)
22. Karl Friðleifur Gunnarsson ('106)
23. Nikolaj Hansen ('75)

Liðsstjórn:
Arnar Gunnlaugsson (Þ)
Þórir Ingvarsson
Hajrudin Cardaklija
Sölvi Ottesen
Þórður Ingason
Guðjón Örn Ingólfsson
Rúnar Pálmarsson
Markús Árni Vernharðsson

Gul spjöld:
Pablo Punyed ('32)
Nikolaj Hansen ('85)

Rauð spjöld: