Liverpool hefur áhuga á Neto - Man Utd fylgist með Inacio - Inter Miami vill fá Modric
FH
2
2
Breiðablik
0-1 Stefán Ingi Sigurðarson '14
0-2 Viktor Karl Einarsson '17
Davíð Snær Jóhannsson '34 1-2
Davíð Snær Jóhannsson '54 2-2
10.06.2023  -  15:00
Kaplakrikavöllur
Besta-deild karla
Aðstæður: Frábærar. Heiðskýrt og hiti um 10 gráður.
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Maður leiksins: Davíð Snær Jóhansson (FH)
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
2. Ástbjörn Þórðarson
4. Ólafur Guðmundsson
6. Eggert Gunnþór Jónsson
8. Finnur Orri Margeirsson ('70)
11. Davíð Snær Jóhannsson
18. Kjartan Kári Halldórsson
26. Dani Hatakka
29. Vuk Oskar Dimitrijevic ('62)
33. Úlfur Ágúst Björnsson ('85)
34. Logi Hrafn Róbertsson

Varamenn:
24. Daði Freyr Arnarsson (m)
3. Haraldur Einar Ásgrímsson ('62)
5. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson ('85)
9. Kjartan Henry Finnbogason ('70)
25. Þorri Stefán Þorbjörnsson
37. Baldur Kári Helgason
38. Arngrímur Bjartur Guðmundsson

Liðsstjórn:
Heimir Guðjónsson (Þ)
Fjalar Þorgeirsson
Guðmundur Jón Viggósson
Sigurvin Ólafsson
Bjarki Reyr Jóhannesson
Benjamin Gordon Mackenzie

Gul spjöld:
Logi Hrafn Róbertsson ('62)
Kjartan Henry Finnbogason ('71)
Dani Hatakka ('72)

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan: Sumargleði í Kaplakrika þegar FH og Breiðablik skyldu jöfn
Hvað réði úrslitum?
Leikurinn var gríðarlega skemmtun. Leikurinn byrjaði á færum á báðum endum. Breiðablik komust í tveggja marka forskot á fimm mínútna kafla í fyrri hálfleik. FH sýndi gríðarlegan karakter eftir það og komu sér inn í leikinn aftur undir lok fyrri hálfleiks. FH komu út í síðari hálfleikinn og voru gríðarlega öflugir og náðu inn jöfnunarmarkinu og hefðu með öllu geta stolið stigunum þremur.
Bestu leikmenn
1. Davíð Snær Jóhansson (FH)
Davíð Snær var frábær í dag. Gríðarlegur kraftur í honum. Skoraði tvö mörk og hefði átt að skora fleiri en hann var duglegur að koma sér í góð færi.
2. Kjartan Kári Halldórsson (FH)
Kjartan Kári var gríðarlega öflugur úti á vængnum hjá FH í dag. Kom með góðar fyrirgjafir ásamt því lagði Kjartan Kári upp fyrra markið sem FH skoraði.
Atvikið
Kjartan Henry kom inn á um miðjan síðari hálfleik og var ekki lengi að koma sér í eitthvað rugl. Hann og Damir Muminovic lentu saman og Kjartan skallaði Damir létt og var stál heppinn að fjúka ekki útaf.
Hvað þýða úrslitin?
FH situr áfram í fjórða sæti deildarinnar og er liðið með 18.stig. Breiðablik lyftir sér upp um eitt sæti og er liðið núna fjórum stigum á eftir toppliði Víkings.
Vondur dagur
Það átti engin einhvern skelfilegan dag en Anton Ari gerði sig sakan um slæm mistök í öðru marki FHinga þegar hann fékk boltann og Davíð Snær setti pressu á hann og endaði með því að boltinn barst beint til Loga Hrafns sem sendi Davíð Snæ í gegn og kláraði framhjá Antoni Ara.
Dómarinn - 5
Sigurður Hjörtur og hans menn réðu ekki við þennan stóraleik. Það voru ansi margar furðulegar ákvarðanir sem teymið tók. Alex Freyr hefði átt að fjúka útaf og svo hefði Kjartan Henry átt að fá beint rautt fyrir að fara í Damir Muminovic. Svo var dæmt mark af FH í síðari hálfleiknum sem var ansi furðulegt en undirritaður á eftir að sjá það atvik aftur.
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
3. Oliver Sigurjónsson ('58)
4. Damir Muminovic
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
11. Gísli Eyjólfsson
20. Klæmint Olsen
21. Viktor Örn Margeirsson
23. Stefán Ingi Sigurðarson ('70)
25. Davíð Ingvarsson
30. Andri Rafn Yeoman ('45)

Varamenn:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
2. Alex Freyr Elísson ('70)
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
6. Alexander Helgi Sigurðarson ('58)
15. Ágúst Orri Þorsteinsson
22. Ágúst Eðvald Hlynsson ('45)
28. Oliver Stefánsson

Liðsstjórn:
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Halldór Árnason (Þ)
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Ásdís Guðmundsdóttir
Valdimar Valdimarsson
Eyjólfur Héðinsson

Gul spjöld:
Damir Muminovic ('71)
Alexander Helgi Sigurðarson ('75)
Alex Freyr Elísson ('80)
Viktor Örn Margeirsson ('92)

Rauð spjöld: