Branthwaite á lista Man Utd - Lampard vill ræða við Rangers - Messi ætlar að klára ferilinn í Argentínu
Leiknir R.
2
2
Grindavík
0-1 Marko Vardic '45
0-2 Edi Horvat '49
Omar Sowe '69 1-2
Róbert Hauksson '86 2-2
10.06.2023  -  14:00
Domusnovavöllurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Rok og sól
Dómari: Arnar Þór Stefánsson
Maður leiksins: Daníel Finns Matthíasson - Leiknir
Byrjunarlið:
1. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
0. Andi Hoti
3. Ósvald Jarl Traustason
5. Daði Bærings Halldórsson (f)
10. Daníel Finns Matthíasson
11. Brynjar Hlöðvers
19. Jón Hrafn Barkarson ('46)
20. Hjalti Sigurðsson
23. Arnór Ingi Kristinsson ('83)
67. Omar Sowe
88. Sindri Björnsson ('66)

Varamenn:
12. Indrit Hoti (m)
7. Kaj Leo Í Bartalstovu
8. Árni Elvar Árnason ('83)
9. Róbert Hauksson ('66)
18. Marko Zivkovic
45. Róbert Quental Árnason ('46)
66. Ólafur Flóki Stephensen

Liðsstjórn:
Vigfús Arnar Jósefsson (Þ)
Valur Gunnarsson
Daníel Dagur Bjarmason
Halldór Geir Heiðarsson
Guðbjartur Halldór Ólafsson

Gul spjöld:
Arnór Ingi Kristinsson ('12)
Brynjar Hlöðvers ('61)
Ósvald Jarl Traustason ('79)

Rauð spjöld:
@brynjar_oli Brynjar Óli Ágústsson
Skýrslan: Alvöru baráttustig hjá Leikni
Hvað réði úrslitum?
Þetta var jafn leikur í fyrri hálfleik en Grindavík náði að skora alveg í lok hálfleiksins. Leiknir byrjaði seinni hálfleikinn illa og Grindavík græddi á því með að skora sitt annað mark. Þetta leit allt út fyrir að vera komið hjá Grindavík, en svo átti Leiknir eitthvern ótrúlegan kafla þar sem þeir áttu færi eftir færi, og náði að nýta sér tvö af þeim til að jafna leikinn.
Bestu leikmenn
1. Daníel Finns Matthíasson - Leiknir
Daníel með stoðsendingu í þessum leik. Átti að auki gott færi þegar Omar Sowe potaði boltanum næstum því inn í markið. Var mjög sprækur í leiknum í dag.
2. Róbert Hauksson - Leiknir
Róbert var mjög góður þegar hann kom inná. Krafturinn hjá Leiknir breyttist alveg eftir að hann kom inná og fannst mér hann vera stór ástæða fyrir því að Leiknir jafnaði. Skoraði frábært mark til þess að tryggja þetta stig
Atvikið
Að mínu mati var atvik leiksins þegar Omar Sowe kemur með boltann í teiginn, svo dettur boltinn á Dag Inga sem á skot sem Viktor Freyr ver. Aðeins 5 sekúndum seinna á Daníel Finns skot fyrir utan teig sem virðist vera á leiðinni í markið, þá kemur Sowe við boltann á meðan boltinn er á flugi og boltinn endar beinustu leið yfir markið.
Hvað þýða úrslitin?
Leiknir liggur í 11. sæti í deildinni, fallsæti með fjögur stig. Á meðan Grindavík heldur sér áfram í 3. sæti með ellefu stig í deildinni.
Vondur dagur
Það átti enginn sérstakur leikmaður vondan leik í dag. Bæði lið stóðu sig vel, bara á á sitthvoru öm kafla leiksins. Það sem ég tók eftir var að Viktor Freyr í marki Leiknismanna gaf alveg frá sér tvö mörk sem hann hefði átt að gera betur í.
Dómarinn - 4
Arnar Þór og teymið hans áttu ekki góðan leik í dag. Það var mikið vera að dæma á ekkert og leyfa þá ekki leiknum að fljóta áfram. Það var líka stundum ekki verið að spjalda þegar hörkubrot átti sér stað.
Byrjunarlið:
0. Tómas Orri Róbertsson
1. Aron Dagur Birnuson
4. Bjarki Aðalsteinsson
6. Viktor Guðberg Hauksson
7. Kristófer Konráðsson
8. Einar Karl Ingvarsson
11. Símon Logi Thasaphong ('85)
16. Marko Vardic
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson ('85)
22. Óskar Örn Hauksson (f) ('36)
26. Sigurjón Rúnarsson ('54)

Varamenn:
24. Ingólfur Hávarðarson (m)
9. Edi Horvat ('36)
15. Freyr Jónsson ('54)
38. Martin Montipo
38. Lárus Orri Ólafsson
95. Dagur Traustason ('85)

Liðsstjórn:
Helgi Sigurðsson (Þ)
Benóný Þórhallsson
Marinó Axel Helgason
Maciej Majewski
Milan Stefán Jankovic
Leifur Guðjónsson
Hávarður Gunnarsson
Númi Már Atlason

Gul spjöld:
Viktor Guðberg Hauksson ('61)
Kristófer Konráðsson ('74)

Rauð spjöld: