Branthwaite, Zirkzee og Olise til Man Utd? - Potter til Hollands - Nunez til Barca og Osimhen til Chelsea
Víkingur R.
3
1
Breiðablik
Nadía Atladóttir '1 1-0
1-1 Birta Georgsdóttir '15
Nadía Atladóttir '43 2-1
Freyja Stefánsdóttir '87 3-1
11.08.2023  -  19:00
Laugardalsvöllur
Mjólkurbikar kvenna
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Maður leiksins: Nadía Atladóttir
Byrjunarlið:
1. Sigurborg K. Sveinbjörnsdóttir (m)
4. Erna Guðrún Magnúsdóttir
5. Emma Steinsen Jónsdóttir
6. Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir
8. Birta Birgisdóttir ('92)
10. Selma Dögg Björgvinsdóttir (f)
13. Linda Líf Boama
17. Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir
22. Nadía Atladóttir (f) ('86)
24. Sigdís Eva Bárðardóttir
26. Bergdís Sveinsdóttir ('72)

Varamenn:
12. Björk Björnsdóttir (m)
Elíza Gígja Ómarsdóttir
7. Dagný Rún Pétursdóttir ('72)
9. Freyja Stefánsdóttir ('86)
11. Hafdís Bára Höskuldsdóttir
16. Helga Rún Hermannsdóttir
19. Tara Jónsdóttir ('92)
23. Hulda Ösp Ágústsdóttir

Liðsstjórn:
John Henry Andrews (Þ)
Þorsteinn Magnússon
Lisbeth Borg
Dagmar Pálsdóttir
Númi Már Atlason
Guðni Snær Emilsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan: Víkingur R. Mjólkurbikarmeistari kvenna 2023
Hvað réði úrslitum?
Það voru Víkingar sem mættu bara beittari og ferskari til leiks. Komast yfir strax á fyrstu mínútu og nánast litu ekki tilbaka. Breiðablik jafnar og þá héldu margir að þær væru kannski að taka yfir leikinn en allt kom fyrir ekki og Víkingar sóttu mark stuttu fyrir hlé og innsigluðu svo sanngjarnan sigur undir lok leiks þegar þær bættu við þriðja markinu og þar við sat.
Bestu leikmenn
1. Nadía Atladóttir
Þvílíkur leikmaður! Skoraði tvö mörk og var stórkostleg fremst hjá Víkingum. Alltaf að skapa einhverja hættu og hefði hæglega getað náð þrennu en í einu færinu reyni hún að leggja boltann í tap in fyrir samherja. Var frábær í kvöld.
2. Linda Líf Boama
Var frábær í liði Víkinga. Var að koma með stórkostlegar spyrnur inn á teig sem skapaði ursla og vann vel fyrir liðið. Gríðarlega erfitt að gera upp á milli Víkings stelpnana eftir þennan leik í kvöld því þær voru allar frábærar.
Atvikið
Víkingar settu tóninn eftir 48 sekúndur og það var einhvernveginn aldrei aftur snúið.
Hvað þýða úrslitin?
Víkingur Reykjavík er Mjólkurbikarmeistari kvenna 2023.
Vondur dagur
Agla María Albertsdóttir, Elín Helena Karlsdóttir og Ásmundur Arnarsson. Bjóst við meiru frá fyrirliði Blika í leiknum og að hún myndi draga vagninn þarna fremst hjá Blikum en þetta var því miður fyrir hana og Breiðablik algjörlega stöngin út leikur. Öll mörk Víkinga má svo rekja að einhvejru leiti til Elínar Helenu og Ásmundur Arnarsson mætti í sinn fjórða bikarúrslitaleik og hefur tapað honum jafn oft - Álög?
Dómarinn - 9
Virkilega vel dæmdur leikur. Enginn atriði sem mig dettur í hug sem voru eitthvað vafa atriði. Virkilega vel framkvæmdur leikur.
Byrjunarlið:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
4. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir ('86)
4. Elín Helena Karlsdóttir
5. Hafrún Rakel Halldórsdóttir ('36)
7. Agla María Albertsdóttir
8. Taylor Marie Ziemer
10. Katrín Ásbjörnsdóttir
11. Andrea Rut Bjarnadóttir ('80)
14. Linli Tu
15. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir
28. Birta Georgsdóttir

Varamenn:
55. Halla Margrét Hinriksdóttir (m)
2. Toni Deion Pressley
10. Clara Sigurðardóttir ('80)
14. Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir ('86)
22. Rakel Hönnudóttir
23. Valgerður Ósk Valsdóttir ('36)

Liðsstjórn:
Ásmundur Arnarsson (Þ)
Kristófer Sigurgeirsson (Þ)
Ólafur Pétursson
Ágústa Sigurjónsdóttir
Hermann Óli Bjarkason
Ana Victoria Cate
Bryndís Guðnadóttir
Guðbjörg Þorsteinsdóttir

Gul spjöld:
Katrín Ásbjörnsdóttir ('89)

Rauð spjöld: