Dembele til Englands - Ramsdale orðaður við Bayern - Alexander-Arnold ætlar að framlengja við Liverpool
Besta-deild karla - Efri hluti
KR
45' 0
1
Valur
Lengjudeild karla - Umspil
Afturelding
45' 3
0
Leiknir R.
Besta-deild karla - Efri hluti
FH
45' 0
2
Stjarnan
Besta-deild karla - Neðri hluti
Keflavík
45' 2
1
HK
Lengjudeild karla - Umspil
Fjölnir
45' 0
1
Vestri
HK
1
1
Fram
0-0 Fred Saraiva '27 , misnotað víti
Arnþór Ari Atlason '48 1-0
1-1 Jannik Pohl '77 , víti
18.09.2023  -  19:15
Kórinn
Besta-deild karla - Neðri hluti
Aðstæður: Ekkert nýtt hér, Bongó í Kórnum
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Maður leiksins: Aron Snær Ingason
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
2. Kristján Snær Frostason ('78)
4. Leifur Andri Leifsson (f)
5. Ahmad Faqa
7. Örvar Eggertsson
8. Arnþór Ari Atlason
9. Anton Søjberg
10. Atli Hrafn Andrason ('78)
14. Brynjar Snær Pálsson
20. Sigurbergur Áki Jörundsson ('66)
21. Ívar Örn Jónsson

Varamenn:
12. Stefán Stefánsson (m)
6. Birkir Valur Jónsson ('78)
11. Marciano Aziz ('66)
16. Eiður Atli Rúnarsson
23. Hassan Jalloh ('78)
28. Tumi Þorvarsson
29. Karl Ágúst Karlsson

Liðsstjórn:
Ómar Ingi Guðmundsson (Þ)
Gunnþór Hermannsson
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson
Ísak Jónsson Guðmann
Kári Jónasson
Jón Stefán Jónsson

Gul spjöld:
Brynjar Snær Pálsson ('23)
Ívar Örn Jónsson ('80)

Rauð spjöld:
@AddiLauf Arnar Laufdal Arnarsson
Skýrslan: Ungstirni að gera vel og rangur vítaspyrnudómur í Kórnum
Hvað réði úrslitum?
Ef skoðað er heildarmyndina á þessum leik þá finnst mér Framarar mega vera hundsvekktir með að vinna ekki þennan leik þar sem þeir fengu helling af færum og töluvert betri færi og tækifæri en HK þannig 1-1 niðurstaða sanngjörn, ég veit það ekki en Fram flottir í kvöld og HK alltaf seigir í Kórnum.
Bestu leikmenn
1. Aron Snær Ingason
Sá gríski var frábær í kvöld og var sífellt að ógna allann leikinn, var mjög hættulegur á hægri kantinum og fannst mér heillt yfir besti maður vallarins þrátt fyrir að hafa ekki lagt upp né skorað, mjög góður.
2. Sigfús Árni Guðmundsson / Þengill Orrason
Ég verð að gefa þessum tveim strákum þetta. Báðir að byrja sinn fyrsta leik í efstu deild og voru þeir frábærir, Sigfús maður leiksins að mati Ragga sig. Sigfús geggjaður í hægri bakverðinum og Þengill geggjaður í hjarta varnarinnar, virkilega impressive frammistöður í þessum mikilvæga leik fyrir Fram.
Atvikið
Þessi vítaspyrnudómur Vilhjálms í síðari hálfleik, einfaldlega rangur dómur þar sem að Villi dæmir vítaspyrnu á brot sem gerist fyrir utan teig.
Hvað þýða úrslitin?
HK sitja í 2. sæti neðri hlutans, 6 stigum frá falli en eiga markatöluna á bæði ÍBV og Fram. Framarar fóru úr fallsæti með jafntefli hér í kvöld og eru jafnir af stigum með ÍBV í 4-5 sæti neðri hlutans með 20 stig.
Vondur dagur
Anton Sojberg gat ekkert í þessum leik, ég hélt hann myndi vera frábær í kvöld sérstaklega þar sem hann var að spila gegn 18 ára hafsent sem var að spila sinn fyrsta leik í efstu deild en hann sást varla í leiknum, komst í eitt gott færi þar sem hann hittir varla boltann.
Dómarinn - 5
Villi mjög flottur í fyrri hálfleik, mjög flottur. Í seinni gerir hann frábærlega að dæma ekki vítapsyrnu en stuttu síðar dæmir hann víti sem var brot fyrir utan teig, mjög erfitt að sjá það en þarna þarf jafnvel AD2 að sjá þetta líka. Allavega, rangur dómur.
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
5. Delphin Tshiembe
10. Fred Saraiva ('90)
15. Breki Baldursson
17. Adam Örn Arnarson
27. Sigfús Árni Guðmundsson
28. Tiago Fernandes
31. Þengill Orrason
32. Aron Snær Ingason
77. Guðmundur Magnússon ('46)
79. Jannik Pohl

Varamenn:
12. Benjamín Jónsson (m)
4. Markús Páll Ellertsson
7. Aron Jóhannsson ('46)
11. Magnús Þórðarson
16. Viktor Bjarki Daðason ('90)
20. Egill Otti Vilhjálmsson
29. Mikael Trausti Viðarsson

Liðsstjórn:
Ragnar Sigurðsson (Þ)
Ingi Rafn Róbertsson (Þ)
Daníel Traustason (Þ)
Aðalsteinn Aðalsteinsson
Magnús Þorsteinsson
Einar Haraldsson
Igor Bjarni Kostic

Gul spjöld:
Guðmundur Magnússon ('20)
Sigfús Árni Guðmundsson ('23)

Rauð spjöld: